Morgunblaðið - 05.08.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGÚST 1977
25
fclk í
fréttum
+ Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna var bdstjðri hjá Bob Hope, þegar þeir léku f golfkeppni Jerry
Fords f Vail, Colorado. Ford keppti við Bob Hope, grfnistann Jackie Gleason, goflleikarann Hale Irwin
og Todd Carlstöm. Agóði af keppninni fór til góðgerðarstarfsemi.
+ Mick Jagger, söngvari
hljómsveitarinnar Roll-
ing Stones, er ekki
hræddur um að fá konu
sína upp á móti sér.
Hann sagði nýlega í við-
tali við bandarískt blað,
að hann hafi eiginlega
aldrei elskað konu sína.
„Ég giftist henni bara af
því að ég hafði ekkert
annað að gera þá stund-
ina.“
+ Páll páfi VI tekur hér við blómafesti frá tahitfskri stúfku þann 27. júlf þegar hann birtist
almenningi, en það gerir hann vikulcga. Hann hafði ferðazt með þyrlu frá sumardvalastað sfnum og
kom til að blessa 10.000 pflagrfma sem safnazt höfðu saman við Vatikanið.
Sóthreinsun
Hreinsunardeild annast sóthreinsun á bruna-
varnarsvæði Reykjavíkur. Tekið verður á móti
beiðnum um sóthreinsun í síma 13210.
Reykjavík, 2. ágúst 1977.
Gatnamálas tjóri.
hreinsunardei/d.
Speedway
GEísiBr
LEGO