Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977
í DAG er miðvikudagur 31
ágúst. sem er 243. dagur
ársins 1977. Árdegisflóð i
Reykjavik kl 07 49 og
siðdegisflóð kl 20 08 Sólar-
upprás i Reykjavik kl 06 06
og sólarlag kl 20 48 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 05 45
og sólarlag kl 20 38 Sólm er
i hádegisstað í Reykjavik kl
13 28 og sólin í suðri kl
03 1 1 (íslandsalmanakið)
(-----------------------------
En sá sem iðkar sann-
leikann, kemur til
Ijóssins. til þess að verk
hans verði augljós, því að
þau eru i Guði gjörð.
V_____________________________>
l KRDSSGATA
1-ÁRfiTT: I. stjarna 5. eignast 7.
flýti 9. tan«i 10. merkir 12. eins 13.
for 14. kringum 15. gabha 17. hró.
LÓÐRÉTT: 2. mjÖK 3. slá 4. fuKlinn
6. ekki marga 7. forsk. 9. þvottur 11.
salerna 14. óhljóð 16. korn.
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. skorta 5. kar 6. rá 9.
armana 11. NS 12. nam 13. IVIN 14.
una 16. ón 17. raska.
LÓÐRÉTT: 1. slrani-ur 2. ok 3. rat-
ann 4. TR 7. árs 8. «aman 10. nám
13. mas 15. NA 16. óa.
ÁPNAO
HEIL.LA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Kópavogs-
kirkju Gerður Guðmunds-
dóttir og Kristján Jón
Bóasson. Heimili þeirra er
að Hverfisgötu 117 Rvík.
(Ljósm. MATS).
HEIMILISDÝR
ÞEGAR starfsmenn á bíla-
verkstæði flugmálastjórn-
arinnar á Reykjavíkurflug-
velli komu til starfa á
mánudag, tók á móti þeim
gulbröndóttur köttur, sem
sýnilega hafði slæðzt þang-
að inn á föstudaginn. Þetta
er ungur köttur, bersýni-
lega vanur góðu fólki.
Kötturinn er ómerktur og
er í vörzlu Kattavinafélags-
ins.
FYRIR nokkru týndist
þessi köttur frá sumar-
bústað við Elliðavatn. A
hálsólinni stendur
„Jósefína," símanúmerið
35521. Heimilisfang kisu
er Helluland 7 eða 9 og er
fundarlaunum heitið.
Snjóar
í Esju
HAUSTLEGT var i Reykja-
vík i gærmorgun. Fyrsti
snjórinn hafði fallið um
nóttina i Esjuna og hitinn
i norðanstrekkingnum var
aðeins 5 stig. Snjóskafl-
inn i Gunnlaugsskarði i
Esju hefur ekki tekið upp
á þessu sumri. En öll von
um það er þó ekki úti enn.
þó Gunnlaugsskarð hafi
verið aihvitt i gærmorgun.
Þess munu dæmi að skafl-
inn hafi tekið alveg upp i
haustrigningum i
septembermánuði.
í fyrrinótt fór hitinn
ekki niður fyrir 5 stig i
bænum en kaldast var þá
á landinu á Gjögri og á
Galtarvita, tveggja stiga
frost.
| FRÁ HÓFNIlMNI |
I FYRRAKVÖLD fór
Bakkafoss frá Reykja-
vlkurhöfn álciðis til út-
landa. í fyrrinótt kom Lax-
foss að utan og i gærmorg-
un kom togarinn Þormóður
goði af veiðum og landaði
hann aflanum hér. Lagar-
foss kom í gærmorgun af
ströndinni. I gærdag var
Kljáfoss væntanlegur að
utan, svo og Rangá, en
Esja var væntanleg úr
strandferð I gærkvöldi.
[i-n^i iir |
SKRIFSTOFA Félags ein-
stæðra foreldra, Traðar-
kotssundi 6, hefur verið
opnuð að nýju eftir sumar-
leyfi. Opið daglega kl. 1—5
e.h, Simi 11822._____
| AHEIT OC3 GJAFIR |
BARNASPlTALASJÓÐI
Hringsins hefur borizt
minningargjöf um Sigur-
björgu Benónýsdóttur.
Stjórn Hringsins kann sér-
stakar þakkir fyrir þann
mikla velvilja sem á bak
við svo rausnarlega gjöf
býr, en hún nam um 700
þús. krónum.
Einnig hefur sjóðnum
borizt peningagjöf frá
Theódóru Öladóttur og
fjölskyldu til minningar
um Hrafnkel Guðgeirsson.
Eins og oft áður hefur
unga fólkið sýnt Barnaspit-
alanum og jafnöldrum sín-
um, sem þar þurfa að
dvelja, einlægan vinarhug.
Þannig hafa nýlega borizt
21 þúsund krónur frá
Svanhildi Guðlaugsdóttur,
12 ára, og vinkonum henn-
ar. Þær eru frá Hafnar-
firði.
Auk þess færðu Ásta
Halldórsdóttir og Rósa
Jónsdóttir, báðar 9 ára,
Barnaspitalasjóðnum gjöf
að upphæð kr. 5.500.-
Stjórn Hringsins færir
öllum þessum gefendum
sínar innilegustu þakkir.
(Fréttatilk.)
ást er. . .
HoMESuieifl
■ ■. að sækja henni
köku, þegar hún
vaknar um miðja
nótt.
Hafið mig afsakaðan, rétt á meðan ég
skrepp á Costa del Sol, strákar. — Ég er
kominn með svo mikinn ekka.
Grátkonu-
þjóðfélagiö
Sagt er, að hér sé allt á afturfótunum, öllu
húsi á alltaf að vera að bardúsa við að smygla eða
stela undan skatti, ef hann er þá ekki upptekinn
af einhverjum öðrum syndurri. Og svo er verið að
[ttina upp misrétti hér og misrétti þar. Svo virðist,
sem það sé almennt álit, að Islendingurinn sé ein-
j hver hrjáðasta skepna verlaldarinnar.
G^hA. (J KS E?
DAGANA frá o« með26. ágúsl til 1. september er kvöld-.
nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Revkjavík
sem hér segir: lApóteki Austurbæjar, en auk þess er
Lyf jabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
—LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKN A-
FELAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og Iæknaþjónustu
eru gefnar ÍSlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er í HEILSU
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HEIMSÓKNARTÍMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga— föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga— sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
neimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
pfiali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
A’l. l .si kl. 13.2? I”— Kópavogshæl'ð: Eftir umtali
SJÚKRAHÚS
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftaii
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega,-
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAFN ISLANDS
O U I ni SAFNHÚSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem,
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram tii 11. ágúst.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKIR: AÐALSAFN
— Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16. LóKAÐ A SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖG-
UM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasaín sfmi 32975. LÓKAÐ frá 1.
maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju.
sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR
— Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABÍLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN tSLANDS við Hringhraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl.
13—19.
ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl.
1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í
Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sfma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á
hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá
Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli
1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins.
NATTÚRUGRIPASAF'NIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið alla daga, í
júní, júlí og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 síðd.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þýzka bókasafnið. Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
BILANAVAKT JZZZSZi
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs*
manna.
„NYJA stjórnin. Framsókn-
arþingmennirnir komu
saman á sfðasta fund sinn í
gærmorgun. Mun þá hafa
verið lögð endanlega bless-
un yfir ráðherraefnin. Var
konungi sfmað um nónbil f
gær að flokkurinn fæli
Tryggva Þórhallsyni stjórnarmvndun. Er fullvrt að
flokksmenn hafi ætlazt til þess að hann tæki Jónas frá
Hriflu sem dómsmálaráðherra og Magnús Kristjánsson
fjármálaráðherra“. 1 annarri fréttaklausu er birt vfirlit
vfir stjórnarskifti sfðan 1904. Hin nýja stjórn var 11.
rfkisstjórn Islands sfðán stjórnarbre.vtingin varð.
Stjórnarskifti höfðu þá orðið: Hannes Hafstein, tók við
stjórn 1. febr. 1904. Björn Jónsson, 31. marz 1909.
Kristján Jónsson, 14. marz 1911. Hannes Hafstein, 24.
júlf 1912. Sigurður Eggerz, 21. júlí 1914. Og aftur 2.
marz 1922. Einar Arnórsson, 4. maf 1915. Jón Magnús-
son, 5. maf 1917. Hann myndaði stjórn að nýju 25. febr.
1920. — Og enn mvndaði hann st jórn 22. marz 1924.
r-------------------------’-------^
GENGISSKRANING
Nr. 163 — 30. ágúst 1977
Kininn Kl. 09.30 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 204.30 204,80*
1 Sterlingspund 355,00 356,80*
1 Kanadadollar 189.75 190,25*
100 Danskarkrónur 3310.90 3319,00*
100 Norskar krónur 3741.40 3750.60*
100 Sænskar krónur 4212.80 4223,10
100 Finnsk mörk AskráA áskrSO”
100 Franskir frankar 4159.40 4169,60*
100 Belg. frankar 571.30 572,70*
100 Svissn. frankar 8530.30 8557,20*
100 Gyllini 8309.10 8329,40*
100 V.-Þyzk mörk 8788.00 8809.60*
100 Lfrur 23.15 23,21*'
100 Austurr. Sch. 1237.40 1240,50*
100 Escudos 515.20 516,50«
100 Pesetar 241.60 242.20
100 Yen 76,37 76.55*
* Brevlinn fri slíuslu skráninKu.
X__________—-_____________________________________'