Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977
30
Or landsleik Islands og Hollands ( fyrrasumar. Þá þurfti hollenzki markvörðurinn oft að grfpa inn i leikinn, sérstaklega i seinni hálfleik.
Vonandi sér islenzka liðið honum fyrir sem mestum verkefnum í leiknum f kvöld.
VID ERUM MÚSIN - ÞQR KÖTTURINN
V
- SAGÐI TOI\IY KNAPP ERISLENZKA LIÐIÐ VAR TILKYNNT
ASGEIR Sigurvinsson, atvinnu-
maðurinn snjalli með Standard
Liege, verður fyrirliði fslenzka
landsliðsins í leiknum gegn Hol-
landi f Nijmegen f kvöld. Verður
þetta hundraðasti landsleikur ts-
lendinga i knattspyrnu og mót-
herjinn er sannarlega ekki af lak-
ari endanum, silfurliðið frá sfð-
ustu heimsmeistarakeppni. Eng-
inn gerir sér vonir um fslenzkan
sigur f þessum leik, — við erum
músin, þeir kötturinn í þessu til-
felli, sagði Tony Knapp, lands-
liðsþjálfari f gær. — Okkar hlut-
verk verður að bfða átekta og láta
þá um að sækja. Við verðum að
berjast og láta þá hafa fyrir
hverri einustu mfnútu þessa
leiks.
Aldrei þessu vant var islenzk-
um fréttamönnum tilkynnt um
hverjir 11 eiga að hefja þennan
100. knattspyrnulandsleik ís-
lands. Leikmennirnir sjálfir fá
hins vegar ekki að vita liðskipan
fyrr en nokkru áður en leikurinn
hefst.
Eina spurningin i sambandi við
liðskipanina er hver stendur i
markinu. Sigurður Dagsson hefur
verið með slæma hálsbólgu, en er
óðum að lagast og verður ekki
ákveðið fyrr en um miðjan dag
hvort hann eða Arni Stefánsson
verður í markinu.
Liðið verður að öðru leyti þann-
ig skipað. Aldur, landsleikja
fjöldi og mörk i landsleikjum í
sviga:
Arni Stefánsson, Fram
(23 — 11 — 0)
Sigurður Dagsson. Val
(32 — 16— 0)
Janus Guðlaugsson, FH
(21 — 3— 0)
Ólafur Sigurvinsson, IBV
(26 — 28— 0)
Marteinn Geirsson,
Royal Union
(26 — 36— 3)
Gísli Torfason, ÍBK
(22 — 23— 0)
Asgeir Sigurvinsson,
Standard Liege
(22 — 18— 2)
Arni Sveinsson, IA
(21 — 12— 2)
Hörður Hilmarsson, Val
(24 — 8— 1)
Ingi Björn Albertsson, Val
(24 — 9— 2)
Teitur Þórðarson, Jönköping
25 — 27— 7)
Varamenn verða, auk annars
markvarðarins:
Jón Gunnlaugsson, IA
(27 — 4— 0)
Matthías Hallgrimsson, Halmia
(31 — 42— 11)
Atli Eðvaldsson, Valur
(20 — 4— 0)
Asgeir Eliasson, Fram
(27 — 26— 1)
Þeir leikmenn sem ekki verða
með i leiknum gegn Hollandi eru:
Guðmundur Þorbjörnsson, Val
(20 — 6— 4)
Kristinn Björnsson, ÍA
(2i — 1 — 1)
Nú hefur fengizt leyfi fyrir Teit
Þórðarson að leika báða HM leik-
ina, þ.e. einnig gegn Belgum á
laugardaginn, en þjálfari Jönköp-
ing, hafði áður sagt blákalt nei við
— Auðvitað vonar maður hið
bezta í leiknum gegn Hollend-
ingum en róðurinn verður
erfiður, sagði Ásgeir Sigurvins-
son, sem verður fyrirliði fs-
lenzka landsliðssin gegn úr-
slitaliðinu frá sfðustu heims-
meistarakeppni. Verður þetta í
annað skiptið sem Ásgeir er
fyrirliði fslenzka landsliðsins.
Sinn fyrsta leik sem fyrirliði
átti Asgeir gegn Belgfumönn-
um, á heimavelli sfnum f Liege
í Evrópumeistarakeppninni
1975. Þá var Asgeir aðeins
tvftugur að aldri og úrslitin f
þeim leik urðu 1—0 sigur
Belga. Það var góður árangur
hjá fslenzku piltunum, en
hvernig fer í landsleik númer
eitt hundrað f kvöld?
— Lið Hollands nú er ekki
eins sterkt og það sem lék á
Laugardalsvellinum I fyrra-
haust, segir Asgeir Sigurvins-
son, — Cryff, Rensenbrink og
La Ling eru ekki með vegna
meiðsla, en allir leikmenn liðs-
ins eru þó toppmenn og sá
síðastnefndi nýjasta stjarnan í
hollenzkri knattspyrnu. Annars
er munurinn á þessum körlum i
hollenzku knattspyrnunni ekki
ýkja mikill og víst að frábærir
þeirri beiðni KSI. Er hins vegar
Ellert B. Schram og Teitur sjálfur
töluðu við þjálfarann i gær, sagði
hann það i lagi að Teitur léki báða
ieikina, en hann á svo að halda
strax frá Briissel eftir leikinn til
þess að leika með liði sinu kl.
19.00 um kvöldið. Ennþá er óvist
hvort Matthias fær að leika gegn
Belgum á laugardaginn, en reynt
verður til þrautar að fá hann í
hópinn.
Landsliðsnefndin og stjórn KSl
hélt fund með fréttamönnum hér
í Nijmegen i gær sagði Tony
Knapp, iandsliðsþjálfari að þeir
Teitur og Matthías hefðu báðir
leikið erfiða leiki með liðum sin-
um um helgina og Matthías fengið
spark í legginn í þeim leik. Væri
Matthías því varamaður i leiknum
leikmenn koma í stað þeirra
sem eru forfallaðir. Við verðum
að ná toppleik til að geta hangið
f þeim, jafnvel þótt okkar lið sé
í stöðugri framför. I leikjum
Hollands og Islands undanfarin
ár eru skástu úrslitin fyrir okk-
ur af leikjunum ytra 5—0
leikurinn 1974, en við ættum
örugglega að ná betri árangri
en það í leiknum i kvöld.
— Áhuginn á þessum leik er
ekki eins mikill og við svipuð
gegn Hollandi en kemur trúlega
inná i seinni hálfleik.
Knapp var á fundinum gagn-
rýndur fyrir val sitt á Herði Hilm-
arssyni, en hann svaraði þeirri
gagnrýni á þá leið að hann treysti
Herði fullkomlega i slikan leik.
Hörður hefði verið með honum i
fjögur ár og þekkti leikkerfi
landsliðsins út og inn. Með Val
væri hann notaður á annan hátt
en með landsliðinu og þótt hann
hefði ekki náð að blómstra þar I
sumar, þá hefði hann ævinlega
staðið sig vel i landsleikjum.
Aðspurður um Guðmund Þor-
björnsson sagði Tony Knapp, að
hann væri nýstaðinn upp úr veik-
indum og m.a. þess vegna væri
hann ekki valinn I leikinn við
tækifæri áður og er ástæðan
einfaldlega sú, að menn áiita að
Hollendingar hafi þegar unnið
riðilinn og þeir séu öruggir um
að komast I aðalkeppni HM í
Argentínu næsta sumar. Þeir
unnu Belga 2—0 í Antwerpen
og Belgar gera sér grein fyrir
þvi að nær útilokað er að vinna
Hollendinga á heimavelli
þeirra.
— Af Standard-liðinu r það
að frétta að byrjunin hjá okkur
í 1. deildinni belgísku er betri
Hollendinga, en hann kæmi trú-
lega inn í liðið gegn Belgum.
Spurt var um Pétur Pétursson,
markakónginn unga frá Akranesi,
og þvi hann væri ekki í lands-
liðinu. Svaraði Ellert B. Schram
þeirri spurningu og sagði að
vegna agabrots með unglinga-
landsliðinu fyrr í sumar hefði sú
ákvörðun verið tekin að Pétur
skyldi ekki leika með islenzka
landsliðinu í ár.
Knapp var á fundinum spurður
um leikaðferð islenzka liðsins:
— Það er augljóst að við leik-
um ekki sóknarleik gegn eins
sterku liði og það hollenzka er og
það á þeirra eigin heimavelli.
Andstæðingarnir ákveða raunar
hvernig við spilum, við verðum að
bíða átekta og reyna að ná velút-
færðum skyndiupphlaupum.
— Ég neita þvi ekki að ég er
glaður yfir því að hinir frægu
Framhald á bls. 19
nú en áður meðan ég hef verið
hjá liðinu. I fyrra höfnuðum
við i þriðja sæti í deildinni og
ætlum okkur ekki neðar í ár.
Við unnum tvo fyrstu leikina
en töpuðum svo 1—3 fyrir
Anderlecht á útivelli — það er
ekki fyrir hvaða lið sem er að
ná stigi þar, en Anderlechtliðið
er nær ósigrandi á heimavelli
sínum á góðum degi.
— Við höfum fengið til liðs
við okkur tvo nýja leikmenn, en
lið okkar var orðið mjög gott i
vor. Þeir leikmenn eru Nickel
frá Vestur-Þýzkalandi — leik-
maður sem ekki hefur verið i
liðinu en er að koma til og
ungverski flóttamaðurinn
Visniey. Hann var í unglinga-
landsliði Ungverja, en á ung-
lingakeppninni á Italíu 1967
stakk hann af og flúði til
Bandaríkjanna. Hann fékk þai
rikisborgararétt og lék með
landsliði Bandarikjanna áður
en hann kom til Liege I fyrra
Við keyptum hann svo i sumai
og hefur hann staðið sig af
burðavel það sem af er keppnis-
tímabilinu. Skorað tvö mörk i
deildinni og verið að baki ann-
arra.
— Næsta vor verð ég búinn