Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977 11 þing í Reykjavík — ATA-þing í Reykjavík — ATA-þing í Reykjavík — ATA- að Efnahagsbandalaginu, kommúnista og fleiri vinstri- sinna. Siðar neituðu kommún- istar að leggja flokk sinn niður. Það sem gerzt hefur að undan- förnu er, að þetta blað hefur hafið birtingu á greinaflokki um norsku leyniþjónustuna, sem það kallar svo, og tók m.a. viðtal við fyrrverandi mæjor i norska hernum. Skýrði hann frá þvi að hann hefði verið við leynileg skyldustörf i Finn- landi og nú er hann sakaður um að hafa brotið trúnaðarmál. Blaðið hefur hins vegar hald- ið áfram að birta uppljóstranir sinar og einn blaðamannanna, I Johan Jörgen-Holst fyrrum forseti Stórþingsins og prófessor. Nefndin samdi síðan skýrslu um málið og komst að þeirri niðurstöðu að ásakanir gagnrýnendanna væru ekki á rökum reistar. Skýrslan var þó ekki gerð opinber, þar sem i henni var fullt af trúnaðarmál- um og þvi var saminn sérstakur úrdráttur til þess að birta. Sósi- alíski vinstriflokkurinn lagði megináherzlu á að skýrslan yrði gerð opinber, en ríkisstjórnin neitaði, þar sem hún leit svo á að þá bryti hún m.a. trúnað við aðrar ríkisstjórnir, en í skýrsl- unni voru m.a. birtar samræð- ur, sem farið höfðu fram við Norðmenn láta nú smíða sjö 2 þúsund lesta varðskip Ivar Johannsson, hefur í mörg ár reynt að fá leynilegar upp- lýsingar. Svo hafa þeir sagzt hafa ákveðinn nafnalista, bíl- númer og símanúmer, sem yfir- völd töldu óhagkvæmt að yrðu birt og þvi var hann handtek- inn. Kom þá á daginn, að mörg- um fannst frelsi dagblaða til að afla upplýsinga ógnað. Annar maður var og handtekinn fyrir að hafa geymt það efni, sem um var að ræða. í þriðja lagi hafa orðið miklar umræður um uppsetningu Lor- an C og Omega-kerfa í Noregi og þær ákvarðanir að setja þessi kerfi upp. Menn óttast mjög að unnt sé að nota þessi kerfi i hernaðarlegum tilgangi og gagnrýnendur þeirra töldu að embættismennirnir, sem unnu að þessu, hafi leynt bæði rikisstjórn og Stórþingið ákveðnum upplýsingum og af- vegaleitt þá aðila, sem endan- lega ákvörðun tóku. Til þess að ganga úr skugga um, hvort þessar ásakanir væru á rökum reistar var skipuð þriggja manna nefnd til þess að kanna málin og fékk hún aðgang að öllum gögnum þess. í þessari nefnd sátu hæstaréttardómari, fulltrúa annarra landa. Um þetta var haldinn lokaður fund- ur i Stórþinginu og þar fengu allir þingmenn aðgang að skýrslunni, m.a. 2 þingmenn Sósíaliska vinstriflokksins. Sið- an gerðist það á kosningafundi, mjög fjölmennum, að þessir þingmenn tóku að lesa upp úr skýrslunni i heyranda hljóði og mætti það talsvert sterkri and- úð fólks. Er nú i athugun, hvort þessum tveimur þingmönnum verði stefnt fyrir ríkisrétt, en það er sérstakur réttur, sam- bærilegur við hæstarétt, en að- eins innan þingsins. Endanleg ákvörðun um það, hvort mál verður höfðað verður ekki tek- in fyrr en nýtt þing kemur sam- an. Þá gerðist það í kjölfar þessa, að PAX-forlagið, sem er i tengslum við Sósíalíska vinstri- flokkinn gaf skýrsluna út í bók- arformi og geta menn nú keypt hana í hvaða blaðsöluturni sem er i Osló. Þetta mál allt er mjög slæmt fyrir Norðmenn og það er nauðsynlegt að unnt verði að koma í veg fyrir að slíkt sem þetta geti gerzt aftur. Erlendar ríkisstjórnir verða að vita að treysta megi Norðmönnum i samskiptum um hluti, sem varða öryggismál. Þetta loran- mál er hins vegar á engan hátt brot-á hernaðarstefnu Noregs eins og menn hafa viljað vera láta og það er staðreynd að jafnvel kafbátar allra þjóða geta notað þetta kerfi á úthaf- inu. Við munum njóta þessa rétt eins og bandarík skip. Þetta kerfi er jafnframt mjög mikiivægt fyrir norska fiski- flotann og í sambandi við gæzlu 200 mílnanna er það ómetan- legt og aúðveldar landhelgis- gæzlunni störf i ört vaxandi verkefnum. — Þetta mál er og mjög und- arlegt i ljósi þess að Norðmenn vita nú að njósnað er um hern- aðarleyndarmál þeirra, um iðn- að þeirra og sitthvað fleira. A Norðurlöndum hefur og borið á hryðjuverkamönnum og eitur- lyfjainnflutningur á sér einnig stað. M.a. vegna þessara stað- reynda verða Norðmenn að hafa öryggismál sín i lagi. Þetta gera allir sanngjarnir menn sér ijóst. Norðmenn verða með ein- hverjum hætti að tryggja ör- yggi borgaranna og hið lýðræð- islega skipulag. — Voru Norðmenn mjög áhyggjufullir, þegar þorska- striðið stóð sem hæst? — Við vorum það og þá sér- staklega með hliðsjón af því, hver áhrif þorskastiðið og land- helgisdeilan við Breta gat haft á afstöðu íslendinga til Atlants- hafsbandalagsins. Samtenging þessara tveggja mála hlaut að hafa óheillavænleg áhrif fyrir ísland og veru þess i NATO og þá einnig fyrir Noreg. Það er mög mikilvægt til verndar friði i heiminum að ísland sé innan Atlantshafsbandalagsins. Ef ís- land stendur utan þess, kemur upp spurningin, hver ræður þar, ef til styrjaldar kemur og æðislegt kapphlaup skapast um landið. Vera islands i bandalag- inu er verulegt framlag til frið- ar á Norður-Atlantshafi. Frá ís- landi er haldið uppi eftirltii, rétt eins og við Norðmenn ger- um i Norður-Noregi. Það er mikilvægt starf, því að nauð- synlegt er að fá uppiýsingar um breytingar á hernaðarvægi með einhverjum fyrirvara. — Hvað finnst þér um þessa ATA-ráðstefnu hér? — Það er mjög mikilvægt, að þessi fundur skuli haldinn á íslandi, en hingað köma tnenn of sjaldan. Það er nauðsynlegt að fulltrúar annarra NATO- þjóða skilji sérstöðu Islands og öryggismál þess. Með þessum fundi gefst og íslendingum tækifæri til að ræða vandamál- in við aðra fulltrúa. Eg tel þátt- töku forsætisráðherra islands og utanrikisráðherra i störfum ráðstefnunnar hafa verið mjög mikilvæga. Berið bókalistann sem hér er prentaður saman við bókaskápinn, og pantið strax þau verk sem yður vantar Bækur Halldórs Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmfr Alþýðubókin Kvæðakver Reisubókarkom Snæfrtður íslandssól Salka Valka Sjðlfstætt fólk Heiman eg fór Gerpla Þættir Silfurtúnglið Dagurisenn Heimsljós Brekkukotsannáll í slandsklukkan Gjömíngabók Paradisarheimt Strompleikur Atómstöðin Dagleið á fjöllum Prjónastofan Sólin Skáldatimi Bam náttúrunnar Sjöstafakverið Upphaf mannúðarstefnu Dúfnaveislan fslendingaspjall Undir Helgahnúk Kristnihald undir Jökli Vinlandspúnktar Innansveitarkrónika Úa Yfirskygðir staðir Norðanstúlkan Guðsgjafaþula Þ jóðhátiða rrolla I túninu heima Úngur eg var Straumrof Halldór Laxness Mestaskáld nútímans Verk Halldórs Laxness er nú öruggasta fjárfestingin í landinu. Bækur hans, yfir 40 bindi og næstum helmingur bókanna fást nú fyrir aðeins tvo þriðju hluta þess verðs, sem þær kosta næstu mánuði í nýrri prentun. Grípið tækifærið og látið börn yðar eignast öll verk nóbelskáldsins, mesta skálds veraldar í dag. Fá eintök af verkunum verða seld næstu daga með hagkvæmum afborgunarkjörum. (Engir vextir né annar kostnaður af neinu tagi). Bókaútgáfan HELGAFELL, Veghúsastig 7, Reykjavík Pósthólf 7134, sími 16837. Gjörið svo vel að senda mér í póstkröfu eftirtaldar bækur Halldórs Laxness, sjá bókalista: Nafn .................................................................... Heimilisfang ............................................................ Póststöð ................................................................ I I Óska að fá sendar bækur sem út koma í heildarútgáfu Halldórs Laxness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.