Morgunblaðið - 31.08.1977, Side 21

Morgunblaðið - 31.08.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGUST 1977 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendiboði Óskum eftir að ráða ungling á vélhjóli til sendilstarfa allan daginn. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Upplýsingar í síma 26888. Sölustofnun lagmetis. Eftirlitsmaður Eftirlitsmaður óskast til Hliðvörslu Framtíðarstarf. Algjör reglusemi áskilin. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudag 5. september 1977. Tilboð merktist: „E-4031 ." Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. pltrgminM&ijitifo Atvinna Nokkra menn vantar til framleiðslustarfa á húseiningum. Upplýsingar í síma 43521 daglega. Kennara vantar Að gagnfræðaskólanum í Mosfellssveit. Kennslugreinar tungumál. Upplýsingar gefur skólastjórinn Gylfi Pálsson sími 66186 — 66153. Mann vantar til ýmissa starfa þarf að hafa bílpróf Elli- og hjúkrunarheimiHð Grund. IHFjölbrautaskólinn á Akranesi Hjúkrunarfræðingur óskast til kennslu- starfa við Fjölbrautaskólann. Nánari upplýsingar í síma 93-1 672. Skólanefnd. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst til starfa hálfan eða allan daginn, á nýja hárgreiðslustofu í Garða- bæ. Nánari upplýsingar veittar í síma 4-40-20 í kvöld og annað kvöld frá kl. 1 8 til 20. Skrifstofumann vantar að Tilraunastöðinni á Keldum til af- greiðslu, símavörslu og vélritunar. Umsóknir sendist í pósthólf 1 10 Reykja- vík. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa m.a. færslu tölvubókhalds. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, ásamt helstu persónulegu upplýsingum sendist okkur fyrir 6. september merkt. „Skrif- stofustarf". Heimi/istæki s/f Sætúni 8 Húsgagnasmiður óskast til starfa strax. Þarf að vera dugleg- ur vélamaður. Eins óskum við eftir að ráða aðstoðarmann við framleiðsluvora. Fífa s/f Auðbrekku 53, Kópavogi. Sími: 43820. Fasteignasala Sölustjóri óskast að fasteignasölu í Mið- borginni. Eignaraðild æskileg. Tilboð merkt: „Fasteignasala — 2894" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 2. spetember. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hjúkrunarfélag íslands Aukafulltrúafundur verður haldinn í Dom- us Medica Egilsgötu 3, miðvikudaginn 7. september n.k. og hefst kl. 9 árdegis. Fundarefni menntunarmál. Stjórnin Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa 19. september. Umsóknarfrestur er ti4 10. sept. og eru umsóknareyðublöð af- hent hjá Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10. Upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Inntökupróf verða sem hér segir: í Tónmenntarkennaradeild mánudag 12. september kl. 1. í undirbúningsdeild kennaradeilda þriðjudag 13. september kl. 5. í píanódeild miðvikudag 14. sept- ember kl. 1 og I allar aðrar deildir sama dag kl. 4. Skólastjóri Póst- og símamálastfonunin -Jk ‘ Nemendur verða teknir í póstnám nú í haust ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi og er þá námstíminn tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarskólaprófi, stúdentsprófi eða hliðstæðri menntun er námstíminn eitt ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og símahússins við Aust- urvöll, Póst- og símaskólanum að Sölvhólsgötu 1 1 og á póst- og símastöðv- um utan Reykjavíkur. Umsóknir ásamt heilbrigðisvottorði og prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því,‘Skulu bérast fyrir 8. september 1977. Nánari upplýsingar í síma 206000 Skattar í Kópavogi Skattgreiðendum í Kópavogi er bent á að fyrirframgreiðslu þinggjalda 1977 átti að Ijúka 1. júlí s.l. Er þeim sem ekki hafa gert full skil á gjaldföllnum þinggjöldum 1977 bent á að lögtök hefjast 1. septem- ber. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Frá barnaskólanum í Keflavík. í Kennarafurndur verður í barnaskólanum ! við Sólvallagötu fimmtudaginn 1 . sept. kl. 9. Börnin mæti í skólann mánudaninn 5. sept. sem hér segir: Börn fædd 1965 mæti kl. 9 í skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1966 mæti kl. 10.30 í skól- ann við Sólvallagötu. Börn fædd 1967 mæti kl. 13.00 í skólann við Sólvalla- götu. Börn fædd 1968 mæti kl. 14.30 í skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1 969 mæti kl. 1 3.00 í skóiann við Skóla- veg. Börn fædd 1970 fá bref frá skólan- um. Innritun í 6 ára deild verður í Safnaðar- heimili Aðventista við Blikabraut mánu- daginn 5. sept. kl. 1-r-3. Athugið skekkju í Suðurnesjatíðindum s.l. föstudag. Skólastjóri. Ábending til ökumanna, sem leið eiga um Kópavog 1. september n.k. verða nokkrar breytingar gerðar á umferðarreglum i Kópavogi, samkvæmt auglýsingum um umferð, dags. 4. og 5. ágúst s.l. og samkvæmt heimild i 65. grein umferðarlaga nr. 40, 23. april 1 968. Er athygli ökumanna sérstaklega vakin á þvi að umferð um Hamraborg skal njóta aðalbrautarréttar gagnvart umferð um Skeljabrekku og einnig gagnvart umferð um tengiveg vestan Hafnarfjarðarvegar og tengivegi af honum til austurs og vesturs á Hamraborg við vesturenda brúar i samræmi við ákvæði 2. mgr., sbr. 3. mgr. 48. gr. umferðarlaqa (biðskylda). Bæjarfógetinn íKópavogi. I—l * * __r-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.