Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGÚST 1977 Kvikmynd um sigurför Eiv'is Presley um Bandaríkin, endur- sýnd til minningar um hinn fræga söngvara. SÝND KL: 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Höfðingi eyjanna (Master of the Islands) Sperinandi bandarísk mynd, sem gerist á Hawaii eyjum. Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Carlton Heston Geraldine Chaplin ** John Philip Law Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýnd kl. 5 og 9. Maður til taks Bráðskemmtileg og fjögug ný ensk gamanmynd í litum um sama efni og samnefndir sjón- varpsþættir, sem hafa verið mjög vinsælir, og með sömu leikur- um: Richard O’Sullivan Paula Wilco Sally Thomsett ! Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1. TAXI DRIVER íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd í litum. Leik- stjóri: Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Sýndkl. 6, 8.10 og 10.10 Bönnuð börnum Hækkað verð Flughetjurnar (Aces High) Hrottaspennandi, sannsöguleg og afburðavel leikin litmynd úr fyrra heimsstríði — byggð á heimsfrægri sögu „Jorneys End” eftir R C. Sheriff. íslenskur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Christopher Plummer Simon Ward Peter Firth Sýnd kl. 5, 7 og 9. InnlánsviðNkipti leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Sími 16223. Þorleifur GuSmundsson heimasfmi 12469. Nýjung: Sovéska verslunar- og iönaðarráöið opnar upplýsinga- deild á sýningunni „Heimilið 77“ í Reykjavík 26. ágúst -11. september. Upplýsingadeildin - hjálpar fyrirtækjum og hvers konar aðilum sem hafa áhuga á að komast í samband við sovésk útflutnings- fyrirtæki. - kynnir nýjar staðreyndir um þróun sovéskra efnahagsmála og útflutningsverslunar, starfsemi útflutningsfyrirtækjanna og framleiðsluvörur þeirra. Verió velkomin fUpplýsingadeild Sovéska versiunar- og iðnaðarráðsins. íslenzkur texti Alveg ný Jack Lemmon mynd Fanginn á 14. hæð (The Prisoner of Second Avenue) Jack Lemmon Anne Bancroft Bráðskemmtileg, ný bandarísk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: JACK LEMMON, ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum í Banda- ríkjunum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Siðustu sýningar LAUGARAS B I O Sími32075 Kvennabósinn Kræfi TOM JONES THE HLWVI>YAWVTATniES OF (andall NEW) Ný bráðskemmtileg mynd um kvennabósann kræfa, byggð á sögu Henry Fieldings „Tom Jones". íslenskur texti. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Nicky Henson, Trevor Howard, Terry Thomas, Joan Collins ofl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritun og greiðsla námsgjalda fer fram í skólanum, Hellusundi 7 í dag miðvikudaginn 31. ágúst og fimmtudaginn 1. september kl. 4—7 báða dagana. Nemendur eru minntir á að þær umsóknir, sem ekki bafa verið staðfestar með greiðslu námsgjalda, falla úr gildi þegar auglýstri innritun lýkur. Skólastjóri. 1 X 2 — 1 x 7L 1. leikvika — leikir 27. ágúst 1977 Vinningsröð: 221 — x1x — 1x1 — 1x1 1 vinningur: 1 1 réttir — kr 1 93.000 - 32044 (Reykjavik) 2 vinningur: lOréttir—kr. 5.200.- 356 3311 30569 32038 2139 5493 30998 32042 2898 30267 31005 32123 40372 30364 31206 40288 Kærufrestur er til 19 september kl. 12 á hádegi Kærur skulu vera skriflegar, kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 1 leikviku verða póstlagðir eftir 20. september. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.