Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 9 Þjóðdansaflokkur frá Lettlandi sýnir hér á landi EINBÝLISHÚS — VESTURBÆR Húseign á tveim hæðum ca. 200 fm. Á 1. hæð er borðstofa, stofa, eldhús og snyrtiherb. Á efri hæð eru 5 herb. og baðherb. Bílskúrsréttur. Vandaðar innrétt- ingar. Útb. 1 6 til 17 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 3 svefnherb. Þvottaherb. á hæð- inni. Suður svalir. Laus fljótlega. SÓLHEIMAR 3ja herb. ibúð á 9. hæð i lyftu- húsi. 95 fm. Útb. ca. 7 millj. EINBÝLISHÚS— LANGAGERÐI Gott einbýlishús á tveim hæð- um. Grunnflötur 85 fm. Bilskúr Félagið Menningartengsl ís- lands og Ráðstjórnarríkjanna efndi i fyrsta sinn i fyrra til Sov- ézkra kynningardaga MÍR sem helgaðir eru sérstaklega einu hinna 15 lýðvelda Sovétrikjanna. í fyrra var Sovét-Armenia kynnt, og kom þá hópur söngvara og dansara þaðan hingað til landsins. Þessa dagana efnir MÍR öðru sinni til slíkra kynningardaga og hélt MÍR blaðamannafund að því tilefní. A fundinum kom fram, að i ár verða kynningardagar þessir helgaðir Sovét-Lettlandi og 60 ára afmæli Októberbyltingarinnar, og til þátttöku í dögum þessum kem- ur hópur frá Lettlandi, 23 söng- varar og hljóðfæraleikarar úr þjóðdansaflokknum „Liesma", sem mun ferðast um landið og halda sýningar. Hann var á Nes- kaupstað fimmtudaginn 8. sept., á Egilsstöðum þann 9. sept., og verður á Akureyri sunnudaginn 11. sept, og í Þjóðleikhúsinu 12. 1 tilefni þessara sovézku kynn- ingardaga verða einnig settar upp Ilmars Puteklis, aðstoðarmenn- ingarmálaráðherra Sovét- Lettlands. sýningar á veggspjöldum og bóka- skreytingum, einnig sýning á list- munum úr rafi eftir lettneska listamenn. Sýningarnar verða á Neskaupstað og i Bogasal Þjóð- minjasafnsins, auk þess verður opnuð sýning á ljósmyndum og teikningum barna frá Sovét- Lettlandi í MÍR-salnum þann 10. september. Með listafólkinu koma Ilmar Puteklis, aðstoðarmenningar- málaráðherra Sovét-Lettlands, Elena A. Lukaséva, lögfræðingur frá Moskvu, sem flytur fyrirlestur um hina nýju stjórnarskrá Sovét- rikjanna i MÍR-salnum 11. sept- ember, Valdis Blums, þjóðleik- hússtjóri í Riga, Gunars Kirke, lettneskur myndlistamaður, og Ruta Ledina, ritari og starfsmað- ur lettneska vináttufélagsins. 28611 Opið í dag frá kl. 2—5. Skipholt 5 herb. 120 fm. íbúð á 1. hæð ásamt 1. herb. í kjallara. Góðar innréttingar. Bilskúrssökklar fylgja. Verð 13 millj. Hávegur Lítið parhús á einni hæð með geysistórri lóð og líklegum bíl- skúrsrétti. Húsið er um 60 fm. ásamt geymslulofti. Verð 7.2 millj. Útb. 5.2 millj. Framnesvegur Keðjuhús á þrem hæðum 3x40 fm. Hús þetta er skemmtilega innréttað og i góðu ásigkomu- lagi. Verð: tilboð. Vogar Einbýlishús sem er hæð og ris ásamt viðbyggingu. Risið er alveg nýbyggt og húsið allt fallegt og vel innréttað. Góður 40 fm. bílskúr fylgir ásamt stórri og góðri lóð. Verð 14 millj. Skipti á 4ra herb. ibúð á Reykja- víkursvæði æskileg. Miðfellsland Sumarbústaður sem er hæð og ris um 50 fm. ekki alveg fullbú- ið, en mjög vandaður frágangur. Verð tilboð. Dúfnahólar 3ja herb. 88 fm. íbúð á 7. hæð. Suðaustursvalir. Útb. aðeins 5.5 millj. Álfheimar 3ja—Ára herb. risíbúð í fjór- býlishúsi- íbúðin er með vestur- svölum. Verð 10 millj. Álfheimar 4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð. Innréttingar góðar. Stórar suðursvalir. Verð 11.5 millj. Útb. 7.8 millj. Ný söluskrá með yfir 200 eignum. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677 55 fm. Stór garður. Útb. ca. 14 millj. LJÓSVALLAGATA hæð og ris. Grunnflötur 110 fm., 9 herb. alls. Verð ca. 20 millj. Allar nánari uppl. i skrif- stofunni. BUGÐULÆKUR 5 herb. íbúð á 2. hæð 1 32 fm. 4 svefnherb. Bílskúr. Sér hiti. Verð 1 5.5 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ibúð ca. 90 fm. Herb. i risi fylgir. Útb. ca. 6 millj. BARÓNSTÍGUR 4ra herb. ibúð. Útb. 4.5 til 5 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 8. hæð. Stórar suður svalir. Vandaðar innrétt- ingar. Bílskýli. YTRI NJARÐVÍK 4ra herb. ibúð á 3. hæð. 3 svefnherb. Sér inngangur. Útb. 5 til 6 millj. GRINDAVÍK höfum til sölu 2 einbýlishús, grunnflötur 107 fm. Tvöfaldur bilskúr. Húsin afhend öll fok- held, fullfrágengin að utan. Útb. ca 4 millj. SELFOSS nýtt raðhús á einni hæð. ÞORLÁKSHÖFN fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 110 fm. Tvöfaldur bilskúr. Útb. 6.5 millj. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. HÚSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614 11616 Vantar allar tegundir eigna á söluskrá 83000 Einbýlishús við Víði- hvamm Kóp. Einbýlishús (timbur) sem er stofa, 3 svefnherb.. eldhús og bað. í kjallara þvottahús, snyrting og geymslur. Með eigninni fylgir lóð undir einbýlishús, ser er hornlóð um 500 fm. Eignin selst öll saman. Á lóðinni er verkstæðishús sem á að fara, en sem fylgir með Bílskúrsréttur fyrir hvora eign. j Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi kæmi | til greina. Fasteignaúrvalið 28644 PTóllfjll 28645 Blöndubakki 3ja herb. íbúð á 1 hæð auka herbergi í kjallara Mjög falleg og snyrtileg ibúð. Verð 9 — 9.5 millj útb. 6.5 millj. Jörfabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð auka herbergi í kjallara. Sérstaklega vönduð og falleg íbúð. Blöndubakki 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð með auka her- bergi í kjallara. Góðar innréttingar. flisalagt bað, gestasnyrting. Sérstaklega eiguleg eign. Verð 11.5 millj. a£dr6p fa$teignasala Öldugötu 8 l símar: 28644 : 28645 Heimasímar sölumanna 76970.73428 Þorsteinn Thorlacius viðskfr. ---29555 Seljendur athugið Við leitum fyrir fjársterka kaupendur: í Kópavogi 4ra til 5 herb. íbúð, með eða án bílskúrs útb fyrir áramót 5,5 millj. útb. á ári 8 — 9 millj. má kosta 11 —12 millj. I Vesturbænum 3ja til 6 herb. ibúðum i blokkum eða sérhæð- um. Góðar útborganir. í Austurbænum 4ra til 6 herb. sérhæðum, með eða án bílskúrs. í Hraunbæ og Breiðholti Okkur vantar á söluskrá allar gerðir eigna í þessum hverfum. Einbýlishús eða Raðhús Má vera hvar sem er, þarf ekki að vera fullklár- að. Útb. 12 —14 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ AÐ HJÁ OKKUR ER OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR LÁTIÐ SKRÁ EIGN YÐAR Á SÖLUSKRÁ HJÁ OKKUR. VIÐ SKOÐUM ÍBÚÐIR SAMDÆGURS. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl LEIf 10 tJLökkar OG VIDIHUNUM HHMhúsemuifl rtar trcti Sölustjóri: Sigurður Benediktsson Haraldur Magnússon Viðsk.fr. Verðmetum íbúðina samdægurs, yður að kostnaðarlausu og án skuldbindinga. Opið 9-12 Og 13.30-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.