Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER.I977 17 Hildur Hákonardóttir (t.v.) og Ingegerd Miiller. standa augliti til auglitis er að gera sig sýnilegan, að rann- saka raunveruleikann. Það er að staðnæmast skyndilega þar sem lífið kemur saman í einum punkti til þess síðan að hendast áfram. Sem rauður þráður fer slíkur augliti til auglitisundirtónn gegnum sýninguna, gegnum myndir, skúlptúra, hluti " Þessi myndlistarsýning hefur Farið um öll Norðurlöndin og endar hér í Reykjavík. Hún hófst þann 19. nóvember 1976 í Stokkhólmi, en hefur siðan farið til Oslóar, Bergen, Helsingfors og var í sumar í Kaupmannahöfn og Álaborg og kom þaðan hingað til lands. Myndlistarfólk frá öllum Norðurlöndunum á verk á sýn- ingunni. Staffan Cullberg ferð- aðist i tvö ár um löndin, skoð- aði sýningar og valdi höfunda og verk. Listamenn frá Sviþjóð, sem eiga verk á sýningunni, eru: Jan Háfström, Birger Joasson, Claes Jurander, G. Nilson og Petter Zennström. Ágúst Petersen, Hringur Jó- hannesson, Blómey Stefáns- dóttir, Hildur Hákonardóttir, Óskar Magnússon og Tryggvi Ólafsson eru fulltrúar íslands. Frá Finnlandi: Andreas Alariesto, Jorma Hautala, Markku Keránen, Matti Kuja- salo og Ernst Mather- Borgström. Danskir listamenn eru: Lene Adler Petersen, Erik Hagens,, Alfred Madsen, Palle Nielsen og Sven Wiig Hansen. Frá Noregi koma verk eftir: Bárd Breivik, Arvid Pettersen, Björn Ransve og Svein Rönn- ing. Mogunblaðið hafði tal af Bárd Breidvik. Ingegerd Muller, en hún er sænsk og vinnur við uppsetn- ingu sýningarinnar. ,,Ég hef verið með frá byrjun og aðstoð- að Staffan við að setja upp sýningarnar. Þessari sýningu hefur verið tekið mjög misjafn- lega, en það er eðlilegt fyrir sýningu sem þessa, þar sem aðeins einn maður er ráðandi, þ.e. Staffan Cullberg. Svíar tóku henni til dæmis vel, en Danir illa, sumir eru ánægðir en aðrir ekki, það er mjög eðlilegt Nafnið og undirtónn sýningar- innar spegla það sem hér er að sjá, sumir sem eiga listaverk stn hér, t.d. Óskar Magnússon og fleiri, eru i beinum tengslum við náttúruna og eru í raun og veru ekki þátttakendur í okkar tæknivædda þjóðfélagi. Síðan eru aðrir hér sem eru vel menntaðir og lifa í okkar þjóð- félagsháttum, og reyna að nálgast þessa frumstæðu lifnaðarhætti í verkum sínum t.dBárd Breivik. í dag eru margar stefnur í listaheiminum í gangi í einu og kemur það greinilega fram á þessari sýn- ingu." Bárd Breivik, skúlptúristi frá Noregi: ..Þessi sýning er mjög frábrugðin öðrum sýningum, ekki sízt þar sem á þessari sýningu eru verkin ekki til sölu, en listamennirnir fá borgaða leigu fyrir verk sin. Það breytir eðli sýningarinnar og hún fær allt annan blæ yfir sig. Það er Norræni menningarmálasjóður- inn sem kostar sýninguna. Staffan Cullberg hefur unnið mikið verk við þessa sýningu, hann ferðaðist um og leitaði að fólki, en hann hefur ekki alls staðar orðið vinsæll eða hlotið þakkir fyrir, en við því má bú- ast þegar einn maður vinnur allt verkið". Sýningin „Augliti til auglitis" stendur til 25. september, og er opin frá kl. 16.00 til 22.00, alla daga nema mánudaga. Staffan Cullberg segir í lok formálans um sýninguna: „Við mætum með eigin lífsreynslu öllum þessum merkjum, verk- um, samböndum og breyting- um í tungumálinu augliti til auglitis. Ennþá beinna og nær okkur sjálfum en hin sérhæfðu menningarlífstákn i samfélagi okkar fá okkur yfirleitt til að gruna." vægi e< áhuginn beinist að laumu- leiðinni fyrir vestan Grænland. Frá kanadlsku varðstöðinni „Alert" til Moskvu er 200 km styttri vegalengd en frá „Alert" til höfuðborgar Kanada, Ottawa. Þessi aukna athafnasemi Sovét- manna og fundvisi á nýjar leiðir vek- ur ekki aðeins ugg meðal sérfræð- inga i Bandarikjunum. heldur viðar. Dagana 12.—19. april voru haldnar heræfingar Sovétmanna sem kallað- ar voru „Springex". í þeim tóku þátt rösklega 40 herskip undir forystu flaggskipsins „Kiev". Sömuleiðis j tóku þátt i þeim 30 kafbátar búnir | kjarnorkueldflaugum. 28. júni — 5. ; júlí voru á Eystrasalti aðrar heræf- ingar, mjög umfangsmiklar undir nafninu „Valur 77" og tóku þátt i þeim sveitir frá Póllandi og Austur- Þýzkalandi. í þeim æfingum voru meðal annars æfðar umfangsmiklar landgönguæfingar með þátttöku 40 landgöngufarartækja, og má þar meðal annars nefna nýja svifnökkv- ann af gerðinni Aist. Er búizt við að innan tíðar verði um það bil 15 slikir nökkvar á siglingu um Eystrasalt. Umræður í Bonn Þessar heræffingar — en tilgangur þeirra var að hluta að kanna mögu- leika á þvi að loka aðflutningsleiðum yffir Atlantshafið og sömuleiðis að ná yfirstjórn á Eystrasalti, — haffa vak- ið miklar áhyggjur Í Vestur- Þýzkalandi bæði i röðum hernaðar- sérfræðinga og stjórnmálamanna. Stjórnin i Bonn heffur á leynifund- um skýrt þingmönnum frá einstök- um atriðum þessara heræfinga. Er ekki dregin dul á að þær auka og breyta flotalist Sovétrikjanna og gifurleg útþensla sovézka flotans hefur vissulega orðið til að umbylta allri myndinnu i' '' |||F Ratsjár, gyro kompásar t B sjálfstýringar eru hluti af fram H|F leiðslu SPERRY fyrirtækisins, Wf sem hefur áratuga V reynslu af rannsóknum J og framleiðslu á stjórn-og |||F öryggisbúnaði skipa, af j I5! öllum stærðum og gerðum. | -Ax Sölustjóri frá SPERRY verksmiðjunum, verður hér á landi frá 11. til 15. september, 1977. KRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐ HE Hólmsgata 4. Box 900. Rvík Simi 24120. Nafnnr. ALLT MEÐ EXMSKIP pÁnæstunnifermjj p skipvor til íslands pisem hér segir: P ANTWERPEN: UJ Úðafoss 10. sept. Skeiðsfoss 1 4. sept. rpj Grundarfoss 21. sept. Úðafoss 26. sept. B ROTTERDAM: [SJ| Skeiðsfoss 1 5. sept. |fr-i Grundgrfoss 22. sept tJ Úðafoss 27. sept. p FELIXTOWE: Dettifoss 1 3. sept. Ijjs Mánafoss 20. sept. pál Dettifoss 27. sept. p, Mánafoss 4. okt. P HAMBORG: [S7j Dettifoss 1 5. sept. rpí Mánafoss 22. sept. P Dettifoss 29. sept. Hjj Mánafoss 6. okt. @ PORTSMOUTH: Selfoss 1 3. sept. Brúarfoss 21. sept. Bakkafoss 30. sept. Hofsjökull 1 8. okt. Bakkafoss 21. okt. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 1 3. sept. Laxfoss 20. sept. Háifoss 27. sept. Laxfoss 4. okt. GAUTABORG: Háifoss 14. sept. Laxfoss 21. sept. Háifoss 28. sept. Laxfoss 5. okt. HEL^NGJABORG Ufti.ðafoss 14. sept. Tungufoss 21. sept. Urriðafoss 30. sept. Tungufoss 10. okt. MOSS: Urriðafoss 1 5. sept. Tungufoss 22. sept. Urriðafoss 1. okt. Tungufoss 1 1. okt. KRISTJÁNSSANUR: Urriðafoss 1 6. sept. Tungufoss 23. sept. Urriðafoss 3. okt. Tungufoss 1 2. okt. STAVANGUR: Urriðafoss 1 7. sept. Tungufoss 24. sept. Urriðafoss 4. okt. Tungufoss 1 3 okt. ÞRÁNDHEIMUR: Álafoss 21. sept. GDYNIA/GDANSK: Múlafoss 10. sept. írafoss 20. sept. VALKOM: Múlafoss 1 3. sept. írafoss 27. sept. Múlafoss 1 1. okt. VENTSPILS: irafoss 22. sept. WESTON POINT: Kljáfoss 1 3. sept. Kljáfoss 29. sept. Reglubundnar ferðir hálfs- mánaðarlega frá Valkom f Finnlandi ALLT MEÐ ŒEEiSi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.