Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIð! LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 Ræða Matthíasar Bjarnasonar heilbrigðisráðherra á Fjórðungs- þingi Vestfirðinga — Fyrri hluti Innnangur. Alþjóðahcilbrisðismálastofn- unin skilftrcinir i stofnskrá sinni hcillnigói scm andlcfit, líkamlcfít ofi fclaf'slcut vclfcrli, of> í Ijósi þcssarar skilf>rcininf>- ar hcfjast liif; um hcilhriffóis- þjónustu á þvi, art allir lands- mcnn skuli cifta kost á full- komnustu hcilhrif'rtisþjönustu, scm á hvcrjum tima cru tök á art vcita til vcrndar andlcf>ri, likamlcf>ri of> fclaf'.slcfiri hcil- hrifírti. har cr cinnifi safit art hcilhrifirtisþjónusta taki til hvcrs konar lækninfia í sjúkra- húsum ofi cndurhæfinfiarstarfs, ofi þart cr rárthcrra hcilhrifiðis- ofi tryfifiinfiamála, scm á art sjá um art hcilhrifirtisþjónusta sc cins fiórt ofi þckkinfi of> rcynsla lcyfir ofi i samræmi virt löf; of> rcfiluficrrtir. Kostnaður við heilbrifíðisþjónustu A sírtustu áratufium hafa vcr- irt f;crrtar æ mciri kröfur til hcilbrifirtisþjónustu. Allt fram á sírtustu öld, þá var cinungis sótt cflir hcilhrif'öisþjónustu vcf>na hrártra sjúkdóma ofi þá var sjúkdómsfircininfi oftast aufiljös. A þcssari iild hcfur læknis- frærtinni flcyf>t órtflufia fram ofi afstarta almcnninf;s fiafinvart sjúkdómum hcfur hrcytzt sam- hlirta framförunum, þannif; art nú þykir ckki virt cifía art standa artficrarlaus, cf citthvart cr að, hcldur cifii art rcyna art lækna hinn sjúka. Samhlirta þcssum skortunum, þá hcfur sú afstarta orrtirt rikjandi, art þart scu rctt- l>au liifi, scm hcr var tilvitn- art, ficnfiu í ftildi hinn 1. janúar 1974. Artdrafiandi þcssarar laf;a- sctninf;ar hafrti vcrirt alllanf;ur. Sncmma á sjiiunda áratuf;num hafrti orrtirt Ijóst, art vaxandi crfirtlcikar voru á því art fá lækna til almcnnra læknis- starfa ofi hcrartslæknisstarfa ojí voru á þcim árum ficrrtar ýmsar hrcytinfiar á fiildandi lækna- skipunarlöfiuni, í þcirn tiIfianfii art ficra rártstafanir, scm lörturtu mcnn til þcssara starfa. Staða íslenzkra heilbrigðismála I þcssu samhandi má ncfna scrstakar startarupphætur í ákvcrtnum læknishcrurtunt, árs- orlof á launum art loknum ákvcrtnum starfstíma, ofi flciri frírtindi. Þá var á árinu 1969 sctt inn í læknaskipunarlöf; ákværti um læknamirtstörtvar, scm sctt voru t þcint tilf;aní;i art ýta undir læknishcrurt o)> svcitarfclöf* art samcinast um læknisartstörtu oc var hcrurtum hortirt upp á fulla fircirtslu ríkisins af kostnarti virt slíkar Iæknantirtstörtvar, cf af samcininfiunni yrrti. Þcfiar scrstakt rártuncyti hcil- hrifirtis- pfi tryfifiingamála var stofnart í árshyrjun 1970, voru þcssi mál öll vakin upp art nýju ofi talirt crtlilcfit art f>crrt yrrti hcildarhrcytinf; á löfium um læknaskipan, hcilsuvcrnd of> sjúkrahús of> á þann hátt yrrti þcss frcistart art marka hcildar- stcfnu i hcilhrifirtismálum, scm nærti til landsins alls. Mikil vinna var lögrt í þcssa hcildat cndurskortun lafianna of> nártist samkomulafi unt fiildandi löfj unt hcilhrifirtisþjónustu á vorþinfiinu 1973 og tóku þau ííildi cins ofj fyrr safjrti hinn 1. janúar 1974. aðalatriðum má scgja art sam- komulaji hafi ríkt um sctninfiu þcssjara lafia á Alþinfii. Þinfi- mcnn voru sammála um art f>cra vcrulcfjar hrcytinfiar á lækna- skipun landsins. taka upp kcrfi hcilsujiæzlustörtva um allt land- irt ofi taka upp starfsskiptingu sjúkrahúsa cftir vcrkcfnum. Samkomulag nártist hins vcg- ar ckki um þart, hvcrnig stjórn- un hcilbrigðismála sk.vldu hátt- art. þannig art sá kafli laganna. cr unt þau mál fjallarti, kont ckki til frantkvæmda. cn rártirt frant úr vandanunt ntcrt sctn- ingu brártahirgrtaákvæða. Nú hcfur unt hálft annað ár vcrirt starfandi ncfnd lil þcss art cndurskorta þcnnan kafla, þanníg art frckar væru líkur á art ná samkontulagi um art hann konii til framkvæmda og söntu- lcirtis art cndurskorta önnur ákværti lagana í ljósi fcngihnar rcynslu. Ég þori ckki art full- yrrta hvort þctta fruinvarp vcrrtur lagt fyrir næsta Alþingi cn cg hcf ntikinn hug á því og vona að þart vcrrti gcrt. indi hvcrs manns, art hann fái læknishjálp of> sjúkrahúsvist og alla þá arthlynningu, scm hann þarf vcgna sjúkdóms síns og á þcirri skortun hyggjast al- mcnnar sjúkratryggingar. Á sírtustu áratugum cru mjög áherandi vcrulega auknar kröf- ur til hcilhrigðisþjónustu vcgna ellisjúkdóma, scm áður má scgja art hafi þótt cðlilegir og oft eigi taldir til sjúkdóma. Á þcssu árabiii hafa smit- sjúkdómar hvcrs konar orðið að lúta i lægra haldi, annars vcgar fyrir ýmiss konar ónæmisað- gcrrtir og hcilsuvcrndarráðstaf- anir, hins vegar fyrir uppfinn- ingu lyfja, scm rárta niðurlög- um þeirra sýkla, cr sjúkdómun- um valda. Hvort tvcggja þctta hcfur haft í för niert scr mikinn kostnart í hcrlhrigrtisþjónust- unni og sá kostnaður fcr stöð- ugt vaxandi. Fyrir nokkrunt vikum var skýrt frá morkum uppgötvun- unt í Bandaríkjunum á lyfjum, scm hafa reynzt afhurðavel gcgn ýmsum vcirusjúkdómum og virðist í uppsiglingu nýtt tímahil lækninga, þvi eins og kunnugt cr, þá hafa ckki verið Matthfas Bjarnason heil- hrigrtismálarárthcrra til lyf, sem réðu niðurlögum vcira að neinu marki, en verði þessi nýju lyf eins virk eins og vonir standa til, verður það vafalaust jafnrnikið stökk fram á við í baráttu virt sjúkdóma eins og varð þegar fúkalyfin uppgötvuðust á sínum tíma. Á síðasta mannsaldri hafa orðið mjög stórstígar framfarir á næstum öllum sviðum lækninga og allar þessar fram- farir hafa haft i för með sér verulega aukinn kostnað við heilbrigðisþjónustu alls staðar þar sem þjóðirnar hafa haft efni á að eyða fé til slikrar þjónustu. Við hér á landi erum engin undantekning frá þessu. Þegar litið er á útgjöld til heilbrigðis- mála á síðustu áratugum, þá kemur í ljós, að heildarútgjöld til heilbrigðismála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu hafa hækka úr 3% árið 1950 í 7% árið 1975 og sérstaklega ör hef- ur vöxturinn verið síðasta ára- tug eða tvöfaldazt úr3l4 í7%. Ef litið er á hlutdeild atvinnu við heílbrigðisþjónustu á sama tíma, þá sýnir sig að hún hefur vaxið með líkum hætti, eða úr 3% af atvinnu landsmanna á árunum 1963 til 1966 í um það bil 6% á árinu 1974. A siðasta aldarfjórðungi hafa útgjöld til heilbrigðismála á Frá lyflækninsdeild sjúkrahúss á Akranesi. hvert mannsbarn i lándinu nær fimmfaldazt að raunverulegu verðgildi á sama tíma og þjóðar- framleiðslan og einkaneyzlan hafa um það bil tvöfaldazt að raungildi. Þetta sýnir art þær framfarir í heilbrigðisþjónustu, sem orðið hafa í heiminum, hafa verið teknar upp hér á landi eins hratt og kostur hefur verið á, og það er athyglisvert aö þó að afturkippur veröi i framleiðslu eða einkaneyzlu um stutt tíma- bil, þá halda heilbrigöisútgjöld áfram aö vaxa og er þróun síð- ustu tveggja ára gleggst dæmi um þetta. Það er mjög erfitt að bera saman útgjöld til heilbrigðis- mála mcrtal hinna ýmsu þjóða, en sé það reynt þá kemur í ljós að við Islendingar eyðum til heilbrigðisþjónustu svipuðu hlutfalli þjóðarframleiðslu og nágrannaþjóöir okkar, en þó nokkru lægra en Norðurlanda- þjóðirnar aðrar en Finnland. Arangur heil- brigðisþjónustu Með ýmsum hætti er hægt að gera grein fyrir því, hvaöa árangur verður af heilbrigðis- þjónustu, hvað fæst fyrir þá fjármuni, sem til heilbirgðis- þjónustu ganga. Það er augljóst að fyrst í start verður árangurinn mestur og er ungbarnadauði á íslandi gleggst dæmi um þetta. ísland var um miðja nitjándu öld það sem við nú köllum þróunarland og þá var ungbarnadauðinn um 300 af hverjum 1000 fæddum, árið 1910 er hann kominn niður í 100 og árið 1940 í um þaö bil 50. Á áratugnum 1940—1950 fer hann niður í 25 en fer svo hægt lækkandi siðastliðna tvo áratugi og er nú kominn niöur fyrir 10. Reynslan sýnir að varla verður komizt neðar i ungbarnadauða en við höfum náð nú, en til þess að halda þvi ástandi sem við höfum náð, þarf verulegt fé eins og gefur að skilja. Þegar við lítum á hvað náðst hefur fram i sambandi við meðalævi Islendinga, þá kemur í ljós að hún tvöfaldast á einni öld, frá 1850—1950 úr 35 ár í 70 ár. Síðan hafa lifslíkur við fæð- ingu breytzt hægt, en eru þó nú fyrir karla um 72 ár og fyrir konur 75 ár. Hraðar breytingar verða ekki á þessu hvað sem við er gert. Til þess að viðhalda þeim árangri, sem nú hefur náðst, þarf að sjálfsögðu verulega mikla fjármuni og í samræmi við það sem áður var sagt, þá er stöðugt vaxandi krafa um lækningatilraunir, umönnun og bætta aðbúð fyrir alla sjúklinga og þá einkum fyrir aldraða. Þá er það skoðun lækna að meiri fjármunum þurfi að verja til fyrirbyggingar sjúkdóma og til að leita þá uppi, en nú er gert og þvi verður ekki neitað að ákveðnir hópar sjúklinga hafa ekki fengið þá umönnun sem skyldi og má hér sérstaklega nefna geðsjúka og þroskahefta. Það er þvi engin líkindi til að hægt verði að minnka kostnað við heilbirgðisþjónustu á næst- unni. Kostnaður við heilbigðis- þjónustu hlýtur að aukast enn nokkuð, hins vegar er það skoð- un þeirra, sem um kostnaðar- hlutfall heilbirgðisþjónustu hafa fjallað annars staðar, að þegar ákveðnu kostnaðarhlut- falli er náð, þá verði að gera ráð fyrir því að kostnaður við heii- birgðisþjónustu haldist í hend- ur við aukningu þjóðarfram- leiðslu. Hins vegar verður að viður- kenna það, að ólikar skoðanir eru uppi um þaó, hve hátt hlut- fall þjóðarframlciðslu sé eðli- legt að gangi til heilbrigðis- þjónustu og vcrður ckkí tekín afstaöa til þess af islenzkum heilbirgðisyfirvöldum að sinni. Framhald á hls. 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.