Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur — Fóstrur Leikskóli Selfoss, óskar að ráða fóstru til að veita skólanum forstöðu. Staðan veitist frá 1 des. '77. Umsóknarfrestur er til 1 okt. Nánari upplýsingar veittar í síma 99-1408, milli kl. 13 — 15 daglega. Leikskóli Se/foss. Óskum að ráða rafsuðumenn og aðstoðarmenn Vélsmiðja Orms og Víglundar s.f., Lágmúla 9, sími 86199. Atvinna Vantar starfsfólk i fiskvinnu. Upplýsingar í síma 1 104. Hraðfrystihús Kef/avíkur. Véltæknifræðingur óskast til starfa Verkefni: Eftirlit með framkvæmdum. Hönnun. Umsjón með ákveðnum rekstraþáttum. Sí/darvinnslan h. f., Neskaupstað. Matsvein vantar á Þórir GK 251, sem er á trollveiðum. Fyrirhugað er að sigla með aflann í haust. Upplýsingar um borð í bátnum í Grinda- víkurhöfn, og sima 10362, Reykjavik. Járniðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiði, renni- smið og járniðnaðarmenn. Mikil vinna. Góð laun. Uppl. hjá verkstjóra. Bhkk og Stá/ h. f., Bíldshöfða 12. KEFLAVÍKURBÆR Fulltrúastarf Rafveita Keflavíkur óskar að ráða starfs- kraft á skrifstofu. Aðalstörf venjuleg skrif- stofuvinna, auk stjórnunar á tölvuútskrift rafmagnsreikninga Hér getur verið um að ræða sæmilega vel launað framtíðar- starf ef samkomulag verður að loknum þriggja mánaða reynslutíma. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Rafveitu Keflavíkur, Vesturbraut 10 a fyrir 1 5. september. Rafveitustjóri. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti V2 eða allan daginn Aðeins vanur kemur til greina. Upplýsing- ar um aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt: „Snyrtimennska — 41 29". Skrifstofustarf Útgerðarfyrirtæki í Keflavík, óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 16.9.'77 merkt: „Atvinna — 975". Laus staða Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða yfir- umsjónarmann rafmagnseftirlitsmála. Tæknifræði eða hliðstæð menntun nauð- synleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 1 16, Reykjavík. Óskum að ráða Afgreiðslufólk í kaffiteríu og aðstoðarfólk í eldhús. Nánari upplýsingar í síma 52502, eða á staðnum. Skútan, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Laus störf Götun: .Óskum að ráða vanan starfsmann á götunarstofu. Akstur: Bifreiðastjóri óskast á sendibif- reið. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 15. sept. Skýrs/uvé/ar ríkisins og Reykjavikurborgar. IAtvinna ______Hafnarfjörður Fólk vantar til eftirtalinna starfa: 1 Starf forstöðumanns, við leikskólann að Álfaskeiði 16, Hafnarfirði, frá 1. des. n.k. 2. Almenn störf, á dagheimili og leik- skóla hjá Hafnarfjarðarbæ. 3. Fóstrustarf á dagheimilinu Víðivöll- um. Umsóknarfrestur er til 12. sept. n.k. Fé/agsmá/astjórinn í Hafnarfirði Starfsmann vantar til aðstoðar í prentsmiðju. Prentsmiðjan Grafík, Síðumú/a 2 1, sími 31180 og 31 1 70. r Oskum að ráða bakara NÝJA KÖKUHÚSIÐ HF. ^^^1 ÍIKW.IIíl 1 s. r Oska eftir vel launaðri atvinnu. Get unnið frá hádegi fram eftir kvöldi og flestar helgar. Hef stúdentspróf og er við nám í tækniteiknun. Uppl. veittar í síma 20362. Hafnarfjörður Fóstra og aðstoðarfólk óskast að dag- heimilinu Hörðuvöllum Hafnarfirði. Uppl. gefur forstöðukona. Saumastörf Óskum eftir starfsfólki til ýmissa starfa strax. Uppl. í verksmiðju eða í síma 82222 Dúkur h. f. Skeifunni 13. Apótek Apótek í Reykjavík óskar að ráða lyfja- tækni eða defektrisu til starfa hálfan eða allan daginn. Ennfremur karl eða konu til þess að annast bókhald, launaútreikning o.fl. Tilboð merkt: „Framtíð — 4056", send- ist afgr. blaðsins, fyrir 1 6. þ.m. Bifvéiavirki eða vélvirki óskast til starfa á suð-vesturlandi strax. Húsnæði fyrir hendi. Mikil vinna. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 2610". Kísiliðjan h.f. Rafvélavirkjar rafvirkjar Kísiliðjan h.f. óskar eftir að ráða rafvéla- virkja eða rafvirkja vanan mótorviðgerð- um til starfa sem fyrst. Upplýsingar um starfið verða gefnar á skrifstofu Rafiðnað- arsambands íslands í síma 23888 eða hjá Kísiliðjunni h.f. í síma (96)-441 91. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Range Rover árgerð '75 ekinn 86 þús. km. stórglæsilegur vagn Upplýsingar hjá: P. Stefánsson, Síðumú/a 33, sími 83104 eða 83105. Range Rover árgerð '77 i stórglæsilegur bíll ekinn aðeins 12 þús. KM. Upplýsingar hjá P. Stefánsson, Síðumú/a 33, sími 83104 eða 83105. Peugeot 504 station '74 sjálfskiptur 7 manna, keyrður 65 þús. km. einn eigandi, skoðaður '77, verð 2.3 millj. Til greina kemur að taka ca. 1 millj. kr. bíl upp í ef mismunur verður stað- greiddur. Bíllinn er til sýnis og sölu hjá Borgarbílasölunni í Málarahúsinu við Grensásveg í dag laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.