Morgunblaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977
15
Chubb Fire
Eidvarnir
Slökkvitæki
fyrir
Heimilið
Bílinn
Hjólhúsið
Sumarbústaðinn
Bátinn
Fyrirtækið
Ólafur Gíslason
& Co. hf.
Sundaborg RVÍK
sími 84800
(iLYSINÍiASÍMINN KH:
22480
IRarjjimfeTotiiíi
stærð
verður sýnd
Tilboð óskast
í birgðaskemmu á Keflavíkurflugvell
12.11X30 metrar. Skemman
föstudaginn 16. sept. kl. 14—15.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 21. sept
kl. 11. árdegis.
Sala varnaliðseigna
wmmM
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, pick-up bifreið og nokkr-
ar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9, þriðjudaginn 13. sept. kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
Sala varnaliðseigna.
•itp
m
Getum nú boöiö meö stuttum
fyrirvara á hagstæðu verði
POWAMARINE bátavélar
77, 108, 120, 150 og 180 ha.
meö öllum fylgihlutum
til niðursetningar.
BÁTASMÍÐAR —
SKIPAVIÐGERÐIR
BÁTALÓN
HF
Sími 50168
52015
50520
Ungt söngfölk óskast
í ráði er að setja saman lítinn kór, skipaðan körlum og konum á
aldrinum 17—30 ára til að vinna að skemmtilegu hljómplötuverk-
efni.
Æskilegt er að fólk hafi ánægju af dans- og dægurtónlist og hafi sungið í
kór, t.d. Verzlunarskólakórnum, Hamrahlíðarkórnum eða öðrum svipuð-
um.
Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu, mæti laugardaginn 10. september
kl. 13—16 íTóntækni h.f. Ármúla 5, Rvk.
verður haldin við Hagafell,
Grindavík sunnudaginn
11. september kl. 2.
Þátttakendur tilkynni sig
í síma 2874 eða 2009.
Björgunarsveitin Stakkur,
Keflavik.
Torfæruaksturs-
keppni
Farið á norræna lýðháskóla í Danmörku.
DEN NORDISK EUROPÆSKE FOLKELIGE HÖJSKOLE
UGE FOLKEH0JSKOLE
6360 Tinglev. 6 mán. nóv. — april. Skólaskýrsla send. Norræn
kennsla. Mörg valfög. Kynnist norrænum unglingum í skemmtileg-
um skóla.
Myrna & Carl Vilbæk.
Tilboð óskast í afhendingu á plastsorppokum
fyrir Kópavogskaupstað. Stærð pokanna skal
vera 800x1200x0.07mm. Árleg notkun er
áætluð 240.00 pokar, eða allt að 20.000
pokar á mánuði. Tilboðum skal skila á skrifstofu
rekstrarstjóra i Félagsheimili Kópavogs 3. hæð,
mánudaginn 1 9. september frá kl 1 0 f.h., þar
sem þau verða opnuð að viðstöddum bjóðend-
um.
Rekstrarstjórinn í Kópavogi.
Söngskglinn / Reykjavík
Frá Söngskólanum
í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist í vetur rennur út
12. sept. n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent í
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Söng-
skólanum í Reykjavik, Laufásvegi 8, sími
21 942, þar sem nánari upplýsingar eru einnig
veittar.
Skólinn verður settur sunnudaginn 25. sept. kl. 3 í
Norrænahúsinu.
Skó/ast/óri.
VÍSIR
smáauglýsinqar
Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á meóan
sýningin Heimilió '77 stendur yfir, verða sjálfkrafa
þátttakendurí smáauglýsingahappdrætti VÍSIS.
Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - veróur
dreginnút 15-9 -77
Smáauglýsing í VÍSI er engin
■ts&f
sma
sími 86611
auglýsing
í