Morgunblaðið - 22.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1977 í DAG er fimmtudagur 22 september. MÁRITÍUS- MESSA, 265 dagur ársins 1977. HAUSTMÁNUÐUR byrjar, 23 VIKA sumars Ár- degisflóð í Reykjavík kl 0137 og síðdegisflóð kl 14 19 Sólarupprás í Reykjavík kl 07 1 0 og sólarlag kl 19 29 Á Akureyn er sólarupprás kl 06.54 og sólarlag kl 19 15 Sólm er í hádegisstað í Reykja- vík kl 1 3 20 og tunglið er i suðri kl 21 43 (íslandsalman akið) Sá. sem þetta vottar. segir: Já, ég kem skjótt. Amen. Kom þú, Drottinn Jesú. (Opinb. 22. 20—21). |KROSSGATA 2 5 10 11 LARÉTT: 1. vesæla 5. komast 7. olskar 9. viðurnofni 10. hangsar 12. ólfkir l.'l horóa 14. som 15. oyddur 17. trjónu LOÐRÉTT: 2. si«ruóu 3. loyfist 4. Ifk.hlutanum 6. krotar 8 lærói 9. fum 11. flát 14. kopar 16. oins. Lausn á sfðustu: I.ARÉTT: 1. skaffa 5. lau 6. Ra 9. aflann 11. NA 12. s>n 13. át 14. urt 16. ær 17. rótar LÖÐRÉTT: 1. stranjíur 2. at 3. fatast 4. Fl' 7. afa 8. l’nnur 10. ný 13. átt 15. ró 16. ær. | ÁFHMAP MEILLA \ GULLBHUÐKAUP eifia í dag hjónin Þuríður Ágústa Símonardóttir og Stein- grímur Einarsson sjómað- ur, Framnesvegi 59 hér í bænum. GEFIN hafa verið saman í| hjónaband í Keflavíkur- kirkju Olafía Héðinsdóttir og Lee Tiam Choi. Heimili þeirra er að Baldursgötu 12, Rvík. (STUDI0 Guðmundar) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju Guðrún Dóra Stein- dórsdóttir og Tómas Heið- dal Marteinsson. Heimili þeirra er að Vatnsnesvegi 28 í Keflavík. (Ljósm.st. SUÐURNESJA). Veðrið i GÆRMORGUN var veður milt og svipað þvi sem það hefur verið und- anfama daga, enda sagði Veðurstofan um veður- horfumar: Enn verður milt. Hér í Reykjavik var 9 stiga hiti I gærmorgun. vindur sunnanstæður og skýjað. Vestur i Snæfells- nesi hafði verið rigning i Gufuskilum og 10 stiga hiti. Var hitinn i landinu yfirleitt 8—11 stig, i Sauðirkróki var 11 stiga hiti, svo og i Akureyri. Á þeim stöðum sem minnst- ur hiti mældist var hann 6 stig; t.d. i Raufarhöfn. i Kambanesi og i Kirkju- bækarklaustri Aðfaranótt miðvikudagsins fór hitinn niður i 2 stig i Staðarhóli og þrjú stig i R: ufarhöfn. FRÁ HÖFNINNI___________| í GÆRMORGUN kom Selá til Reykjavikurhafnar að utan. Þá kom togarinn Hrönn af veiðum og land- aði aflanum. Að utan komu í gærmorgun Skeiðsfoss og Múlafoss. Háifoss fór áleið- is til útlanda ígær. Dísar- fell, fór, og í gærkvöldi var Helgafell væntanlegt frá útlöndum. Þá fór í gær olíuskipið sem hefur verið að losa hér undanfarna daga. FFiÉ-r-ru=i | LANGHOLTSPESTA- KALL Spilakvöld verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 8.30 og verður svo í vet- ur að spilað verður á fimmtudagskvöldum. ÞESSIR krakkar, sem eiga heima suður i Kópavogi héldu fyrir nokkru hlutaveltu og færðu Sjálfsbjörgu, Landssambandi fatlaðra, að gjöf ágóðann af hlutavelt- unni tæpl. 10.000 krónur. Krakkarnir heita Svava Bjarnadóttir, María Gunnarsdóttir og Pétur Örn Gunn- arsson og Sigrún Guðjónsdóttir sú sem heldur á barn- inu. N0RÐMENN TEUA SIG EIGA NORSK-ÍSLENZKA SÍLDARSTOFNINN Norðmennirnir lelja að sú sild som kölluð er af „norsk- islon/.ka sfofninum" sé eign Norðmanna llún væri fædd oj» uppalin i norskum fjörðum. Kflir að svt» harl var að stofnin- DACíANA frá með 16. septemher til 22. september er kvöld-. nætur- og helgidaj'aþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: I BORCiARAPÓTEKI. En auk þess er REVKJAVlKl’R APÓTEK opið til kl. 22 alla daga v aklv ikunnar nema sunnudag. L/KKNASTOFl R eru lokaðar á laugardögum t»g helgidogum. en ha*gl er að ná sambandi við lækni á (.ONC.l DLILl) LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. (íöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi \ ið la*kni í sfma L.EKNA- FÉLAGS REVKJAVlKL’R 11510. en þvf aðeins að ekki náisl í heimilislækni. Fftir kl. 17 \irka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar íSÍMSVARA 18888. NFVÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSL- VFRNDARSTÖDIN'NI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ON.EMISAÐGFÆDIR fyrir fullorðna g*‘Kn mænusótt fara fram í HEILSl VFRNDARSTÖÐ RFVKJAVtKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q IUKDAUHQ hfimsöknartimar OuUIVnnnUð Korgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeíld: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag or sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fa*ðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Ilringsins kl. 15—16 alia daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 o« 19.30—20. Vífilsstaðir: Danlena kl. 15.15—16.15 ok kl. 19.30—20. S0FN LANDSBOKASAFN ÍSLANDS S/VFNHt'SINL' við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. L'tlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORR/FNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar. ei opin daglega kl. 14—^ 19 fram til 11. ágúst. BORGARBOKASAFN REYKJAVlKUR: aðalsafn — L'tlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sfmi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Fftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIJGAR NESSKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfníl 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÓGL'M. frá 1. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABlLARN- IR STARFA EKKl frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. LLSTASAFN ISLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMEKtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k!. 13—19. NATTl'RLTiRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Heykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þý'/.ka hókasafnið, Mávahlið 23. er opið þriðjudaga ()„ föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi ^84412. klukkan 9—lOárd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT vaktmónuwa ■ ■ ■» ■ ■ » ■ » ■ horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðsto<\ horgarstarfs- manna. „GALDRAMAÐL'RINN“ Soli- man var hér á ferð í bænum. Hann sagði m.a. í samtali við Mbl.: „Eg hafði lesið nokkrar bækur um land og þjóð og eins fornsöguþýðingar, en aldrei hafði mér komið til hugar, að tsland væri eins og það er. eða þjóðin á jafnháu menn- ingarstigi. — Ég skal segja yður til da*mis að þegar ég hafði barnasýningar hér í Reykjavík, þá tóku allir drengirnir ofan um leið og þeir komu inn og öll hörnin voru stilt og höguðu sér kurteislega. Þetta ber vott um menningu þjóðarinnar. Þetta, að drengir taki ofan, jH*gar þeir koma inn í samkomusal. þekkist ekki nema hjá hámenntuðu fólki annars staðar. svo sem í Stokkhólmi“. SUÐL R í Hafnarfirði hafði Jóhannes Jósefsson glímu- kappi og síðar bóndi á Borg flutt ræðu á sundmóti um ættjarðarást og þjóðrækni. l'm ræðu hans er komizt þannig að orði: „...enda var engan „moldarbarðs- hroka“ að finna í ræðu hans.“ gengisskraning NR. 179—21. september 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandartkjadnllar 206.60 207.10* 1 Strriinjíspund 359.90 360.80 1 Kanudadullar 192.80 193.30 100 Danskar kriinur 3349.70 3357.80' 100 Sirnskar krónur 4260.25 4270.55’ 100 Flnnsk mörk 4960.40 4972.40’ 100 F'ranskfr frankar 4194.10 4204.20’ 100 Belg. frankar 576.90 578.30’ 100 Svissn. frankar 8721.55 8742.65 100 Gyllini 8375.90 8397.20« 100 V-Mrk murk 8901.30 8922.90' 100 Lirur 23.39 23.45’ 100 Austurr. Seh. 1249.50 1252.50 100 Fscudos 512.15 513.35’ 100 Pesetar 244.30 244.90« 100 Ven 77.44 77.62 ” BreytinK fráslðuslu skríniniiu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.