Morgunblaðið - 22.09.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.09.1977, Blaðsíða 36
\l (íI.YSIN(í ASIMINS KR: 22480 JWorflunblnöiíi FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1977 Næstu umbrot á Kröflusvæðinu eftir einn mánuð SAMKVÆMT síðustu út- reikningum vísindamanna er talið líklegt að umhrota mejíi vænta á Kröflusvæð- inu eftir aðeins einn mán- uð <>k er það mun fvrr en áður hafði verið reiknað með. Bvgsja vísindamenn þessa spá sína á niðurstöð- um land- ojí hæðarmælinjía ojí sýna þa'r að landsij; varð minna í síðustu um- brotum en fyrst hafði verið talið. Land er nú farið að rísa með sama hraða ojí undanfarið á milli um- brota Ofí þefjar það hefur náð ákveðinni hæð má bú- ast við tíðindum nvrðra, Óbrey tt líð- an drengjanna LlÐAN litlu drenKjanna tveKfíja; þess, sem ekid var yfir á leikvelli í Heykjavík, og þess, sem slasacV ist í sprenjjingunni á Akranesi, var í gær sögð óbrevtt oj; þeir báðir meðvitundarlausir oj; í Iffs- ha*ttu. jafnvel eftir aðeins einn mánuð. Land rís nú um 7 millimetra á sólarhrinj;, þar sem risið er mest. en það er á Leirhnúkssvæðinu. Sagðí Axel Björnsson, jarðeðlis- frarðinj'ur, i j»ær, að marj>ir tujjir ferkilómetra hraunkviku væru undir j>osbeltínu. Hvort eitthvað af henni kæmi upp á yfirborðið í næstu umbrotum væri ekki hæjjt að sejj.ja um á þessu stigi málsins, en hins vej>ar væri með nokkurri nákv;emni ha*j;t að sejjja fyrir um hvar oj> hvenær hlutirnir jjerðust. — Við eijjum von á því að hættuástand j;eti verið komið á svæðinu eftir um það bil einn mánuð, sajjði Axel Björnsson. — Hvað þá gerist vitum við hins vejjar ekki. Siðustu umbrot komu í rauninni ekki fyrr en við bjujíj;- umst við, en á undan þeim fjiilg- aði ekki jarðskjálftum eins oj> áð- ur. Að öðru leyti var þróunin sú sem við áttum von á oj; það sem nú er að gerast nyrðra er sam- kvæmt þröuninni á svæðinu und- anfarið. Landið rís, en skjálftum fækkar oj; það hæj;ist um á svæð- inu. Að vísu er talsverður kraftur í j;ufuhvernum í Leirhnúk, en að öðru leyti rólej;t, saj;ði Axel að lokum. Karpov: Jákvæður gagnvart hugmyndinni um einvígi á Islandi „ÉG IIKF að vísu aldrei komið til Islands, en vej;na þess sem ók hef hevrt um Island oj; skák oj; skipu- I aj; i ð í samhandi við einvfgi Fischers og Spasskvs á tslandi, er ég jákvæður gagnvart þeirri hug- mvnd að tefla einvígið um heims- meistaratitilinn á næsta ári á Is- landi,“ sagði Anatoly Karpov, heimsmeistari í skák. er IVIhl. ræddi við hann f gærkvöldi, en Karpov var þá kominn til Tils- burg í Hollandi til að taka þátt í stórmeistaraskákmóti þar, en meðal annarra þátttakenda er Friðrik Ólafsson. Þegar Mbl. spurði Karpov hvaða kröfur hann setti fram í sambandi við verðlaun og aðbún- að, sagðist hann ekkert vera far- inn að hugleiða neinar fjárupp- Framhald á bls. 20. Karpov. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra hélt f gaer samsæti i Ráðherrabústaðnum til heiðurs Jóni L. Árnasyni. nýbökuðum heimsmeistara unglinga i skák. Bárust Jóni margar gjafir i tilefni árangurs sins. þar á meðal ónefndur smiðisgripur frá rikisstjórninni og forláta hringur úr gulli og platínu frá Skáksambandinu.en á hringnum er minnt á, að Jón hefur orðið Íslandsmeistari, Norðurlandameistari og heimsmeistari unglinga i skák á þessu ári. í blaðinu á morgun verður skýrt nánar frá hófi menntamálaráðherra. en hér sést Jón milli ráðherrans og forseta Skáksambandsins. Einars S. Einarssonar. Sáttatillagan í athugun hjá deiluaðilum: 7,5 milljarða útgjaldaaukn- ing á ári að mati ríkisins —st jórn og samninganef nd BSRB telur tillöguna óvidunandi SAMNINGANEFND Banda lags starfsmanna ríkis og bæja og samninganefnd rik- isins höfðu í gær til athug- unar lögboðna sáttatillögu sáttanefndar í vinnudeilu. Samninganefnd rikisins hefur ekki tekið beina afstöðu til tillögunnar að öðru leyti en því að nefndin telur tillöguna fela i sér um 26.58% launa- hækkun til jafnaðar og að útgjaldaaukning ríkisins vegna allra efnisatriða sátta- tillögunnar verði um 7,5 milljarðar króna miðað við heilt ár. Á sameiginlegum fundi stjórnar og samninganefndar BSRB í gærkvöldi, sem stóð fram yfir miðnætti, var sam- þykkt með 64 samhljóða at- kvæðum tillaga um að stjórn- in og samninganefndin telji sáttatillöguna óviðunandi og skorað var á félagsmenn að fjölmenna á kjörstað og fella sáttatillöguna þar í atkvæða- greiðslunni. í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, að samkvæmt sáttatillögunni væri gert ráð fyrir að launastiginn í 1 flokki yrði frá 88 þúsund kr byrjunarlaun og upp i 95 þúsund kr eftir 6 ára starf eða 32ja ára aldur, í flokknum B5 yrðu launin frá 97 þúsund upp í 109 þúsund kr , í B10 frá 119 þúsund upp i 134 þúsund kr , í B 1 5 frá 1 44 þúsund upp í 161 þúsund kr , B20 frá 172 upp í 191 þúsund krónur og hæstu laun i efsta flokknum, B31 yrðu 262 þúsund krónur Haraldur sagði, að miðað við tilboð ríkisins væri um enga breytingu að ræða í lægstu flokkunum og aðeins óveruleg hækkun væri i hæstu flokkunum Ekki væri um jafna krónu- tölu að ræða milli flokka, eins og BSRB hefði farið fram á, en nokkur breyting væri þó á launastiganum og mest væri hækkunin frá tilboði ríkisins i 13 launaflokki eða um 8% Viðbótar- hækkanir á samningstímanum væri á hinn bóginn svipaðar og annars staðar eða 1,5% i nóvember n.k. og síðan í 4 skipti 3% hækkun, þ e 1 desember 1977, 1 júní og 1 september 78 og Framhald á bls. 20. Hundruðum þúsunda stolið í Bolungarvík BROTIZT var inn í fyrirta'kiö Jón Fr. Einarsson- Byggingaþjónustan í Bolungarvík í fyrrinótt og stoliö þar pcning- „Þýðir ekki fyrir Island að bjóða í einvígi Spasskys og Kortsnojs’ — segir dr. Max Euwe, forseti FIDE Eigum ad stefna að heimsmeistaraeinvíginu - segir Einar S. Einarsson LOKAFRESTL’R til að skila til- boðum í mótshald cinvígis þcirra Kortsnojs og Spassk.vs rann út 15. septcmber s.L og höfðu þá skáksambönd þriggja þjóða sent inn tilboð. Eru til- hoðin öll mjög svipuö hvað verðlaunaupphæð snertir. Gert er ráð fyrir að einvígi Kortsnojs og Spasskvs hefjist 15. nóvember n.k. Dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskáksam- bandsins, sagði í gær, að áætlað væri að einvígið um heims- meistaratitilinn vrði haldið í júlí til ágúst á næsta ári. Kvað hann tsland vera meðal þeirra landa sem hclzt kæmu til greina til að halda einvígið en eðlilega væru það keppendur sem réðu. Taldi Euwe að verðlaun vrðu aldrei undir 100 þús. dollurum. Einar S. Einars- son, forseti Skáksambands Islands, sagði í gær, að sér fyndist rétt að hefjast strax handa og takast á við tilhoð í hcimsmcistaracinvígið. „Það bárust þrjú tilboð i ein- vígi Spasskys og Kortsnojs, sem á að hefjast 15. nóvember n.k. en frestur til að skila tilboðum rann út 15. september, og þessu verður ekki breytt, og þvi von- laust fyrir Íslendínga að hugsa um það. “ sagði dr. Max Euwe, forseti FIDE, þegar Morgun- blaðið ræddi við hann í gær. Dr. Euwe sagði, að tilboðin sem komið hefðu væru mjög lik. Holienzka skáksambandið hefði boðið 25 þús. dollara verðlaun eða röskar 5 millj. kr. það júgóslavneska 28 þús. dollara og skáksamband Puerto Rieo 26 þús. dollara. Þá sagði Euwe að Spassky hefði farið fram á að einvíginu yrði frestað fram yfir áramót, en ekki værí hægt að verða við þeirri bón. „Við erum nógu seint á ferðinni samt,“ sagði hann. „Það er okkar áætlun að ein- vigið um heimsmeistaratitilinn hefjist síðan í júlí-ágúst á næsta Framhald á bis. 20. um. Að sögn bæjarfógetans, Hall- dórs Kristinssonar, er um „nokk- uð mikla“ peninga að ræða og Jón Fr. Einarsson, forstjóri, kvaó upphæðina hlaupa á hundruóum þúsunda. Að sögn bæjarfógetans hafði enginn verið handtekinn vegna málsins í gærkvöldi, en óskað var aðstoðar frá rannsókn- arlögreglu ríkisins og fara starfs- menn hennar til Bolungarvíkur i dag. Jón Fr. Einarsson sagði, að far- ið hefði verið i skjalahólf fyrir- tækisins og teknir peningar, bæði úr kassa þess, og kassa Flugleiða hf., en fyrirtækið er umboðsaðili Flugleiða i Bolungarvik. Avísanir voru skildar eftir í báðum köss- um. Jón sagöi peningahvarfið ekki hafa uppgötvazt fyrr en leggja átti peningana inn í sparisjóðinn i gær pví engin ummerki var að sjá um innbrotið við fyrstu sýn. Sagði Jón að talið væri að farið hefði verið inn í verkstæði fyrirtækis- ins og þar í gegn eftir gangi og inn í skrifstofu, þar sem lyklar að skjalahólfiriu og peningakössun- um hefðu verið teknir úr skrif- borði. Þannig hefði verið gengið frá dyraumbúnaði aftur, aö um- merkja varð ekki vart fyrr en grannt var skoðað, er peninganna hafði verið saknað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.