Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýSublaðið Föstudagur 31. október 1958. Elysavarðstoía KeyKjavsHu, jSeilsuverndarstöðinnj aj 'mn •lllan sólarhringinn Læknavörð *mx LR (fyrir vitjanir) er S sama itað frá kl. 18—8 Sími i Rn30 Næturvörður bessa viku er í língólfs apóteki, sími 11330. Lyfjabúðin Iðunn, Re.ykja- yíkur apótek — Lauga- ^•egs apótek og Ingólfs ispótek fylgja öli lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts Spótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til M. 7 daglega nema á laugardög- asm til kl. 4. Holts apótek og Kaarðs apótek eru opin á sunnu ,$ögum milli kl. 1 og 4 Hafnarfjarðar apótek er opið Blía virka daga kl. 9—21 Laug- @rdaga kl. 9—16 og 19—21 fíelgidaga kl. 13—16 og 19—21 Köpavogs apótek, Aiföoisvegi er opið daglega kl 9—20 @ema laugardaga kl. 9—16 og tfeelgidaga kl. 13-16. Simi ->3100 Fíugferðir T'lugfélag íslanðs. Millilandaflug: Miililandaflug vélin Gullfaxi er væntanleg til Heykjavíkur kl. 15 í dag frá lundúnum. Flugvélm fer til Os lóar, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- bafnar kl. 8.30 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- vreyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar. Hólmavíkur, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjai-- Mausturs, Vestmannaeyja og iÞórshafnar. Á morgun er áætl- s.ð að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Skipafréttir Jtíkisskip. Hekla er á Austfjörðum á i-.orourleið. Esja kom til Reykja víkur í gærkvöldi að austan. Herðubreið er væntanleg til Fá- skrúðsfjarðar í kvöld á suðuf- leið. Skjaldbreið fór frá Reykja vík í gær vestur um land til Ak- xsreyrar. Þyrill er væntanlegur tíl Reykjavíkur í kvöld frá Siglufirði. Skaftfellingur fersfrá Eeykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Ðagblaðið Tímirín 30. 10. í viðtali við lögregluþjón frá Ak ureyri: | — Hvað um A1 iCapone? — Þessari spurn- ingu þori ég ekki að svara. Hættulegt —•? Föstudagur 31. október Skipadeild SÍS. nvassafell losar á Norður- landshöfnum. Arnarfell er í Söi vesborg. Jökulfell átti að fara í gær frá Antwerpen áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Dísarfeli átti að fara í dag frá Riga til Gauta- borgar. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell er í Reykjavík. Borgund fór 28. þ. m. frá Djúpavogi áleiðis til Hull og Lonöon. Eimskip. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði í gærkvöldi til Kaupmannahafn ar, Korsör, Rostock o« Swine- munde. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði í- gærkvöldi til Vest- mannaeyja og þaðan til Ham- borgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Rvík 2-8/10 til Newr York. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17 í dag til Hamborgar, Helsingborg og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 26/10 frá Hamborg. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Rvik- ur. Trölla'fóss kom til Reykja- víkur 26/10 frá New York. Tungufoss fór frá Kaupmanna- höfn 29/10 til Fur, Hamborgar og Reykjavíkur. Fundir Frá GuSspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk í kwöld kl. 8.30 í húsi fé- lagsins. Gretar Fells flytur er- indi: Dulspeki boðorðanna. Hljómlist o. fl. Kaffiveitingar á eftir. Allir velkomnir. Bazar VKF Framsóknar verður 11. nóvember nk. Fé- lagskonur eru hvattar til að gefa á bazarinn og gera hann að bezta bazar ársins. Tekið á móti gjöf- um á skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, op- ið kl. 4—6 e. h. Tímarit Samtíðin, nóvemberblaðið er komið út, fjölbreytt og skemmti legt'. Efni: íslendingar þarfnast einhuga forustu. Óskalagatext- ar. Ástamál. Kvennaþættir Freyju. Draumaráðningar. Sam tal við Hauk Morthens um Sví- þjóðardvöl hans og hljómsveit- ar Gunnars Ormslevs sl. sumar. Ástfanginn læknir (sönn saga). Skáldið í stjórn de Gaulles (grein' um André Malraux). Bréfaskóli í íslenzku. „Uppreisn englanna“ (ritfregn). Skákþátt- ur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Dagskráin í dag: ‘J E—10 Morgunútvarp. • 15—16.30 Miðdegisútvarp. i-,18.30 Barnatími: Merkar upp- finningar (Guðmundur Þor- láksson kennari). 'ii ;:0.30 Dagskrá um Einar Bene- q diktsson skáld. ■c >22-10 Kvöldsagan: Föðurást eft- ■ ^ ir Selmu Lagerlöf, VIII (Þór- unn Flfa Magnusdóttir rith.). jC2.30 Létt lög (Haukur Hauks- “ son). Dagskráin á morgun: i., ■Si—10 Morgunútvarp. 12-50 Óskálög sjúklinga (Bryn- , dís Sigurjónsdóttir). 14 íþróttafræðsla (Benedikt Jakobsson). 14.15—16.30 Laugardagslögin. 16.30 Tónleikar. 17.15 Skákþáttur (Guðmundui Arnlaugsson). 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir Önnu C. Vestly, III (Stef án Sigurðsson kennari). 18.55 í kvöldrökkrinu, tónleik- ar af plötum. 20.30 Leikrit: Drottningin og uppreisnarmer.nirnir eftir Ugo Betti, i þýðingu Áslaugar Árnadcttv.r. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22.10 Danslög (plötur). Afmælisspádómar fyrir þá, sem fæddir eru í nóvember. Verð- launaspurningar. Þeir vitru sögðu. Krossgáta o. m. fi. For- síðumyndin er af stjörnunum James MacArthur og Kim Hunter, Ýmislegt Dagskrá alþmgis. Ed.: Skemmtanaskattsviðauki 1959, frv. Nd.: 1. Bifreiðaskatt- ur o. fl., fr. 2. Aukaútsvör rík- isstofnana, frv. Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur sinn árlega bazar 2. desember. Flokks- og félagskon ur eru beðnar að gefa muni á bazarinn. Áheit, gjafir o. fl. til Styrktarfélags vangefinna. ^ G. Seh. 100 kr. H. H. 100. K. Á. (ágóði af skemmtun) 800. E. S. (minningargjöf) 500. M. 100. Sjómaður (andvirði róðurs á sumardaginn fyrsta) 600. Kven félagið Hringurinn' 3000. G. Seh. 100. B. G. (áheit) 100. — Samtals 5400 kr. Framhald af S. siðu markað við þrjá lítra, ólevfi- legt er að nota annað eMs- neyti en vanalegt benzín, en margir framleiðendur hafa undanfarin ár gert tilraunir með flugvélabenzín, súrefnis- og alkóhólblöndur ýmis konar. Þessi ákvæði ollu því að List- er-Jagúar bifreiðin, sem und- anfarið hefur staðið mjÖg framarlega, var ekki með á stórmótum ársins. Hvaða tilgang hefur nú þessi sóun á fjáimunum og manns- lífum? Bifreiðaframleiðendur fullyrða, að hin mikla sam- keppni flýti fyrir tækniþróun- inni og sú reynsla, sem 'fæst á kappakstursbrautunum, komi sérwel við framleiðs1u almenn- ingsbíla. Þessar fullyrðingar áttu rétt á sér á fyrstu árum bílanna, en nú hafa allar bif- reiðaverksmiðjur eigin reynslu hrautir og þar eru bílar reynd- ir árið um kring. Og kapp- akstursbílarnir verða sífellt ó- líkari venjulegum bílum og nú er svo komið, að ékki er hægt að aka þeim í venjulegri um- ferð og verður að flytja þá á bifreiðarpalli til kappaksturs- brautanna. Kappakstur er dýrt spört. í sumar rættist fyrst sá draum- ur enska milljónaænæringsins Tony Vanderwell, að eignast hinn mikla verðlaunagrip Coupe De Construction, sem veittur er fyrir bezta vagn árs ins. Þessi bíll kostaði Vander- well fas't að þrjátíu milljónum króna og þátttakan í kapp- akstri kostaði hann aðrar þrjá- tíu milljónir. Auglýsití ( Alþýðublaðinn Herraskyrtur kr. 100,00 Herrafrakkar kr. 450,00 Kvenkápur kr. 700,00 Drengjasportjakkar kr. 200,09 Telpukápur kr. 350,00 Karlmanna- og barnanærfafnaður. STÓRLÆKKAÐ VERÐ Verzlunin er að hætta. Allt á að seljast Vöruhúsið Laugavegi 22 Inngangur frá Kiapparstíg Tékkneskar asfoest- sement plötsir Byggingaefni, sem hefur marga kosti: Létt * Sterkt * Auðvelt í meðferð * Eldtraust * Tærist ekki. Emkaumboð BVSars Trading Co. Klapparstíg 20. Sími 1-7373. • J> \ s v v V s, V s s s s s s s V s s s s s s V V s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.