Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 10
10 AlþýðublaðiS Föstudagur 31. október 1958. Gamla Bíó Simi 1-147 5. 3. VIKA. Brostinn strengur (Interi'ujKed jVIelody) Bandarísk stórmynd í litum. og Cinemascope. Eleanor Parker, Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. •—o— ÆVINÍÝRI A HAFSBOTNI með Jane Russell. Sýnd kl. 5. Stjörnuhíó Sími18936. Tíu hetjur. (The Cockleahell Heroes) Afar spennandi og viðburðarík, ensk-amerísk mynd ítechnicolor um sanna atburði úr síðustu heimsstyrjöld. Sagan birtist í tímaritinu „Nýtt SOS“, undir nafninu ,,Ca fislV' árásins. Jose Ferrer, Trevor Howard. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. —o— Verðlaunamyndin Gervaise Með Mariu Schell. Sýnd kl. 7. Sími 21-1-40. Felusíaðurinn Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. ein frægasta mynd þeirrar tegundar á seinni árum. Aðalhlutverk: Belinda Lee, Ronald Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönriuð börnum. WÓDLEIKHOSID HQRFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. SÁ IILÆR BEZT . . . Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lá'gi daginn fyrir sýningardag. HAraiABFlRÐr r v Hafna rf iarða rbíó Sími 50249 Heppinn hrakfaHa'tíalkur Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd, — Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 7 og 9. LANDGRÆÐSLU SJÓ0UR Nýja Bíó Sími 11544. Sólskinseyjan (Island in the Sun) Falleg og viðburðarík amerísk Litmynd í Cinemascope, byggð á sarpnefndri metsölubók eftir Alec Waugh. Aðalhlutverk: Harry Belafonte, Dorothy Dandridge, James Mason, Joan Collins. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 0,15. íjn r r i •J r r 1 ripoliuio Sími11182. Árásin (Attack) Hörkuspennandi og áhrifamikil ný amerísk stríðsmynd frá inn- rásinni í Evrópu í síðustu heims styrjöld. Jack Palance Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd um tilraun Bandaríkjamanna að skjóta geimfarinu Frum- herja til tunglsins. Austurhœjarhíó Sími 11384. Nýjasta ameríska rokkmyndin: Jamboree Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk rokkmynd með mörg- um frægustu rokkstjörnum Am- eríku: Fat Domino Four Coins Jerry Lee Lewis Count Basie og hljómsv. og m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Skuldaskil (Showdowr at Abilene) Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd. Jock Mahoney Martha Hyer 3önnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ingólfscafé Ingólfscafé Gömlu dansarnir C3 b t. br. cr. í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Stjórnandi : Þórir SigurbjÖrnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 :LAG ÍSLENZKRA LEIKARA. Revyettan Rokk og Rómantík Sýning í Austurbæjarbíói annað kvöld, laugardag, kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Aust urbæjarbíói. Sími 11384. Nr. 29, 1958. Innflutningsskrifstofan hsfur ákveðið nýtt hámarks verð á smjörlíki sem hér segir : Niðurgreitt: Óniðurgr.: Kr. 9,17 14',00 Kr. 10,20 15,20 Heildsöluverð pr. kg. Smásöluverð pr. kg. Reykjavík, 28. október 1958. Verðlagsstjórinn. Rauða b Stórkostlegt listaverk er hlaut gullpálmann í Cannes og frö'nsku gullmedalíuna 1956. B. T! gaf þessu prógrammi 8 stjörnur. Sýndar kl. 7 og 9. Myndirnar hafa ekki verið sýndar áður hér á landi. Danskur texti. Sími 50184 Spönsk-ítölsk gaman- mynd — Margföld verð- launamynd. Leikstjór:: Louis Berlanga. Icðarlækni vantar að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja frá 1. jasu næstk. Húsnæði fyrir íbúð og lækningastofu ef fyrir hendi. BÆJARSTJÓRL x’x NfiN VSIR \£JL jLéá JL a * * * KHflKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.