Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 6
8 AJþýðublaðið Föstudagur 31. október 1958. Á félagsmálaskóla Alþýðusambandsins að Sörniarka eru allan ársins hring haldin þriggja vikna — viku eða helganámskeið, Hin nýju viðhorf: i III Mm Þekking - þekking - þek king - TÆKNIÞRÓUN síðustu ára hefur fært verkalýðshreyfingu vesturheims ærin verkefni, þó að íslendingar hafi látið sér | þau litlu skipta, enda hefur hin öra iðnaðarþróun ekki haft I veruleg áhrif hérlendis. Norð- Alf Andersen. menn hafa tekið þessi vanda- mál föstum tökum og má hik- laust fullyrða, að þeir séu í þessum efnum svo sem í öðrum hagsmunamálum launþega, komnir lengst allra þjóða. Yerkalýðshreyfingin er ein- huga og sterk undir leiðsögn Alþýðuflokksmanna og eftir þriggja áratuga farsæla stjórn- arforustu í landinu geta þeir einbeitt sér að því að ráðast til móts við þau vandainál, sem nú blasa við verkalýð landsins. Eftir að jafnaðarmenn höfðu náð meirihluta á þingi og þar með fengið öll völd löggjafans í sínar hendur og jafníramt byggt upp sterka verkalýðs- hreyfingu, gátu launþegar hæglega fryggt sér þann arð vinnu sinnar, sem þeim ber. Verkalýðshreyfingin gerði sér það ljóst, að þrátt fyrir stjórn- málalega sterka stöðu, tjáði henni ekki að hrifsa í hendur launþega meiri hlut af arðin- um, en þeim bar með réttu og framleiðslan fékk risið undir. Þess vegna gerði hún sér ljóst, að næsta og þýðingarmesta sporið til að bæta kjör sín væri að auka framleiðsluna. Sjálfvirknin skap- ar nýtt vandamál Segir Alf Anderson. sviði. Fyrir forgöngu Alþýðu- sambandsins hafa á öllum stærri vinnustöðum verið stofn aðar ,,framleiðninefndir“ og á síðasta ári var ákveðið í samn- ingum við samtök atvinnuveit- enda, að á hverjum vinríustað skuli starfsmenn hafðir í ráð- um um allar breytingar í fyr- irtækinu og að trúnaðarmenn launþe«a skuli sitja fundi í hlutafélögum. Þetta er orðin skylda og á síðustu árum hef- ur sú regla komizt á í öllum atvinnufyrirtækium. að starfs- menn hafi meðákvörðunarrétt um mál fyrirtækjanna. Samvinna atvinnu- rekenda oe launþega Þessum málum hefur verið komið fram með samningum á milli launþega og vinnuveit- enda en löggjafarvaldið hefur þar hvergi komið nærri enda er það stefna norska alþýðu- sambandsins að levsa slík mál í samvinnu við atvinnurekend- ur en ekki með afskiptum j stjórnarvalda. Atvinnurekendur hafa fall- ist á slíkar endurbætur, og Álf Andersen kvað það skoðun sína, að hin gevsPega fram- leiðsluaukning Norðmanna á síðustu árum sé að verulegu leyti að þakka þessari nýskip- an um samvinnu fjármagnsins og vinnuaflsins á vinnustöðun- Framhald á 1J. eíðu. Alþýðublaðið ræddi við Alf Andersen ritara norska Al- þýðusambandsins og bað hann arslns að segja íesendum frá helztu verkefnum, sem verkalýðssam tökin í Noregi glíma við um þessar mundir. sem gefa góða raun. stundu, sem marga verkamenn þurfti áður til. Afleiðing hrað- Hann gat fyrst um hina j aukinnar sjálfvirkni verður at- auknu sjálfvirkni, sem hefur vinnuleysi ef ekki eru gerðar haldið innreið sína í Noreg sem róttækar gagnráðstafanir. — annars staðar. Vélarnar leysa Ekki að brjóta vélarnar — eins verkamanninn af hólmi og og dæmi frá fortíðinni herma vinna þau störf á skammri frá, heldur að taka nýju vél- ISTANBUL — borgin, þar 5em, Evrópa og Asía mætast. Pyrir nokkrar krónur er 'aægt að fara milli megin- landa. Helzta ferðamanna- skemmtimin í Istanbul er að fara með ferju yfir Sæviðar. sunden, það tekur aðeins tuttugu mínútur og er styttzta og skemmtilegasta leiðin milil Evrópu og Asíu. Istanbuj er eini staðurinn í veröld nni þar sem sjá má sólina rísa yfir hæðir Asíu og setjast yfir Evrópu. Istanbul er byggð beggja vegna Sæviðarsunds (Bospór us), en það tengir Marmara- haf og Svartahaf. Á hvérj- um degi fara menn yfir sund ið til vinnu slnnar hinum megin hafsins og heim aítur að kvöldi. Næturferðir gömlu ferj- unnar eru mjög vinsælar. Mánaskin á Sæviðarsund. er fegursta sjón í heimi ------ segja Tyrkir. arnar opnum örmum og nota þær í þágu verkamannanna til að bæta kjör þeirra. Vinnuvikan styttist Sjálfvirknin hefur ef til vill í för með sér mesta vanda. sem verkalýðurinn hefur staðið and spænis og víða hefur hún leitt til atvinnuleysis. Launþegar mega þó ekki taka vélunum með fjandskap, heldur hagnýta sér kosti þeirra. — Fyrsti kost- ur vélvæðingarinnar er stvtt- ing vinnutímans. Norðmenn hafa stytt vinnutímann hiá sér að undanförnu og ætla að stytta vinnuvikuna ennbá meira. Þeir hafa ákveðið að fækka vinnustundum í viku hverri úr 48 stundum í 45 stund ir frá og með 1. marz næst- komandi, og stjórnarvöldin gera sér vonir um að þessi stytt ing vinnutímans hafi ekki í för með sér minni afrakstur. Dan- að stytta vinnuvikuna hjá sér í tveimur áföngum en Svíar í þremur, þannig að vinnuvikan styttist árlega um eina klukkustund. Bandaríkja- maðurinn Walter Reuter hef- ur látið þá skoðun í ljós. að vinnuvikan vestari hafs verði komin niður í 30 klukkustund- ir árið 1970. Og þetta er ekki ósennilegt ef tækniþróunin heldur áfram með vaxandi hraða eins og síðustu árin, og þá þarf stytting vinnuvikunn- ar hvorki að hafa í för með sér lakari launakjör né minni afrakstur. Þvert á móti vex framleíðnin og kjörin batna. I , Meðákvörðunar- réttur í fyrirtækjum En til þess að aukinn afrakst ur komi öllum til góðá, þurfa launþegarnir að láta sig miklu varða gengi framleiðslutækj- anna. Norðmenn hafa eftir Samfínirsgur * Uppsögn og * afleiðing. SERGE LIFAR, ballett- meistari við óperuna í París, hefur nú sagt upp stöðu sinni þar. Lesendur kannast vafa- laust við Lifar síðan hann háði einvígi við de Cuevars, markgreifann í fyrra. Einvíg- ið endaði með skrámu, — nú man enginn eftir livor skrám- aði hinn en óhemja af prent- svertu fór í að skýra frá at- burði þessum um víða veröld. Lifar byggir uppsögn sína á, að vinnuskilyrði 1 óper- unni séu fyrir neðan allar hellur,. En kunnugir þykjast vita betur, að Lifar hafi verið tilneyddur að segja upp stöðu sinni eftir stjórnarskiptin í Frakklandi, en ballettmeistar inn var full vinveittur Þjóð- verjum á stríðsárunum — og það er nokkuð sém de Gaulle á erfitt með að fyrirgefa. Annar ballettmeistari óper- unnar Harald Lander, sem ekki er beinlínis góðvinur Lifars, sagði er hann heyrði um uppsögnina: — Það verð- ur gaman að sjá hinar eðli- legu afleiðingar þessarar upp ságnar —- einvígi milli Lifars og de Gaulle —o—■ * Klerkur með ■í' matarlyst. FRANSKUR prestur, sem var á leið til Ítalíu var stöðv- aður á landamærunum. Ekki vegna þess að neitt væri út á hann að setja í sjálíu sér, heldur einfaldlega vegna þess að hann hafði meö sþr 50 banana. ítalska ríkíð hefur nefní- lega einkásölu á innfluttúm ávöxtum og reglurnar urn annan slíkan innflutning eru mjög strangar. Prestur gerði sér lítið fyrir — settist niður og át 47 ban- ana í einnu lotu. Þá þrjá sem eftir voru gaf hann litlum dreng, sem leið átti fram hjá. Og svo fór hann yfir landa- mærin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.