Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. október 1958. Alþýðublaðið 3 Alþýöublaöiö Útgefandi: Alþýðuíiokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: S i g v a 1 d i - H~j álma'rsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttji. Ritstjórnarsímar: 1 4 9 0 1 og 1 4 9 0 2. Auglýsingasími: 1 4 9 0 6 Aigreiðslusími: 1 4 9 0 0 Aðsetur: AlþýðuhúsjB Prentsmiðja Aiþýðubiaðsins Hverfisgötu 8—10 Laxness og Pasternak ÞJÓÐVILJINN hefur er.n ekki tekið sjálfstæða afstöðu “il þess oi'ríkis, sem Boris Pasternak sætir. Kommúnista- biaðið b rtir fréttir af málarekstrinum gegn Pasiernak af hnitmiðuðu hlutleysi. Málsvörum Alþýðubandalagsins er með öðrum orðum óljóst, hvort þorandi muni fyrir þá að hlýða sa-mvizkuiini, þegar rússneski flokkurinn er annars - vegar. Enginn efar, að beir finni .til í sálinni — þetta eru menn eins og við hinir, — en úlfakreppan .segir til sín. Hins vegar birtir Þjóðvilj.nn í gær smágrein um „frjáls- lyndi“ íhaldsins í tilefni af skrifum Morgunblaðsins um ‘íalldór Kiljan Laxness og Boris Pasternak. Kommúnista- blaðið telur sér óhætt að ganga svo langt. í þessu sam)i>andi rifjar Þjóðviljinn upp, að lista- mannalaun Halldórs Kiljans Laxness voru lækkuð fyrir mörgum árum án þess að Morgunblaðið léti nein andmæli í sér heyra. Einnig á nafngreindur menntamaður í Sjálf- stæðisflokknuim að hala beitt sér gegn því, að „Atómstöð- in“ yrði þýdd ó erlend mál. Vissulega fer vel á að gera bæði þessi atriði að umræðuefni. En Þjóðviljinn lætur þess ekki getið, að frjálslyndir menn á íslandi tóku af- stöðu gegn því að listamannalaun Halldórs Kiljans Lax- ness væru lækkuð fyrir bá sök, að hann var stjórnar- vöidunumj óhlýðinn og hafði sýnt beim litilsvirðingu. Um hitt atriðið þarf ekki að fjölyrða. Bækur Laxness hafa sannarlega komizt á framfæri í útlöndum, þrátt fyrir barnalega vanþóknun sumra manna á „Atómstöð- inni“. En hvers vegna tekur Þjóðviljinn þetta fram? Á að leggja þetta að líku við ofríkið, sem Boris Pasternak sætir? Og hvað hefur Þjóðviljinn við það að athuga, þegar rússnesku „lýðræðishetjurnar“ ganga risaskref- um þá óheillabraut, sem hænuspor hafa sézt á hérlendis? Islendingar vilja að gefnu tilefnj fá svar við þessum spurnirigiim. Íslenzkir afturhaldsmenn hafa alls ekki kunnað að meta skáldskap Halldórs Kiljans Laxness eins og skyldi og reynt að gera honum sitthvað til m ska. Sú viðleitni verður þó ekki lögð að líku við ofríkið, s eni Bor's Pasternak verður að sæta. Hann fær ekki bækur sínar g~fnar út í Rússlandi. Honum er gert að afsala sér nóbelsverðlaununum, ssm hann hafði bakkað. Hann er í eins konér stofufan'jels . íslending. ar myndu rísa upp sem einn m.aður, ef einhverium dytti í hug að búa skáldum okkar og rithöfundum slíkt hlutskipti, hvort sem hinn ofsótti hét Halldcr Kilian Laxness, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Benediktsson eða Kristján Albertsson, svo að miðað sé við tvo ólíka gæðaflokka. Auðvitað mvndi ekki standa á Þjóðvilianum að sk na sér í f.ylkinqu þeirra, sem vildu koma í veg fyrir hugsanlegar ofsóknir g?gn nefnd um mönnum, ef stoína ætti til slíkra fíflalátá í dag eða á rnorgun. En hversvegna þorir hann þá ekki að taka ákveðna afstöðu gegn ofríkinu, sem Bor s Pasternak er baittur? Það ætti hann sannarlega að gera. Og væri honum trúsndi til meira fr.jálslyndis gagnvart Gunnari Gunnarssyni og Krist. jani Albertssyni en Pravda, ef sama stjórnarfar væri á íslandi og í Rússlandi? Þetta er svo athyglisverð'spurning, að hún hlýtur að gerast áleitin við sérhvern íslenzkan mannshug. Þjóðviljinn getur því aðeins ósakað Morgunblaðið, að hann fordæmi enn fleiri og stærri afbrot samherja sinna í Rússlandi. Annars er honum sæmst að þegja. Hitt er annað mál, að frjálslyndir íslendingar eiga skilyrðislaust að láta Halldór Kiljan Laxness njóta þess, sem Boris Past- ernak fer ó mis. Og það á ekki aðeins við um nóbelsverð- launahafann heldur skáld okkar, rithöfunda og listamenn með tölu. íslendingar mega aldrei sætta sig við flísina — og því síður bjálkann. S.G.L Félagsvisfin í GT-húsinu kl. 9 í kvöld, Góð verðlaun auk heildarverðlauna. Dansinn hefst um kl 10,30 Aðgöngumiðar á kr. 30,00 frá kl. 8. Sími 13-355. Brott frá Quemoy Sakir sprengjuárásanna á Quemoy hafa skólar ekki byrj- að bar starfsemi sína eftir sumarhléið, og það mun held- ur ekkert verða af því. Þótt kommúnistar gerðu hlé á árásum, var horfið að bví ráði'að senda- skólabörnin til Formósu og láta þau halda þar áfram námi. Börn fara klyfjuð farangri sínum um borð í skipið, sem á að flytja þau yfir sundið. í DAG hefst ráðstefna stór- veldanna í Genf, þar sem fjall- að verður Um bann við tilraun- um með kjarnorkuvopn. Vest- urveldin áttu frumkvæðið að þessari ráðstefnu en Rússar hafa lítinn áhuga sýnt málinu og tafið eftir megni. Sovét- stjórnin krafðist þess að utan- ríkisráðherrar stórveldanna samkomulagi, sem byggist á j manna um það hvernig hægt er því samkomulagi, sem náðist; að fylgjast með kjarnorkutil- með vísindamönnum þessara | raunum. Það gefur nokkrar þjóða fyrr á þessu ári. Rússar vonir um, að einhver árangur kröfðust þess að á ráðstefn- náist af viðræðunum í Genf. En unni yrði rætt um algert bann þess er að gæta, að til þess að við kjarnorkutilraunum. Vest- eftirlit komi að nokkru gagni urveldin telia að slíkt verði að- eins rætt í sambandi við af- vopnunarsamninga og vilia bví tækju þátt í samningaumleit- ag bannið við tilraunum gildi unum, en því höfnuðu Vestur- . fyrst um sinn í eitt ár, en þá veldin. En þau féllust á að utan-1 verði bannið framlengt ef fært ríkisráðherrarnir kæmu sam- ; þykir. Þessi afstaða er ekki an í Genf ef vel miðaði í sam- ! ejns vet fallin til áróðurs og til- komulagsátt. Þau álitu með j iaga Rússa en Vesturveldin réttu að utanríkisráðherrarnir ættu ekki að taka þátt í um- ræðum um hrein tæknileg at- riði. Tilgangurinn með ráðstefn- unni er að komast að pólitísku ríkisábyrgir! ALÞINGI ályktar að fela rik isstjórninni að láta undirbúa löggjöf um ríkisábyrgðir, þar sem sett verði almenn skilyrði fyrir sveitingu ríkisábyrgða og samræmdar bær mismunandi reglur, sem um þetta efni liafa gilt. Enn fremur verði kannað ar orsakir sívaxandi vanskila á ríkisábyrgðarlánum og tillögur gerðar um úrbætur. Á þessa leið hljóðár tillaga til þingsályktunar um undir- búning löggjafar um ríkisá- ábyrgðar, flutt af Magsúsi Jóns syni, frá Mel, sem útbýtt var á alþ-ngi í gær. í greinargerð seg ir, að í árslok 1956 hafa sam- kvæmt ríkisreikningi verið veittar ríkisábyrgðir fyrir lán um, samtals tæpum 870 millj, kr. Enn fremur segir, að mls- munandi reglur gildi um þetta efni og sé þörf að bæta þar úr. Loks er sagt, að í f járlagafrum varpi fyrir árið 1959 sé gert ráð fyrir 10 milli. kr. útgjaldaaukn ingu ríkissióðs - vegna vansk la á ríkisábyrgðarlánum. Beri því brýna þörf fyrir. að koma þessum málum í betra horf. halda fast við þá skoðun sína, að aðems verði að taka tillit til tæknilegra og fræðilegra atriða í þessu máli. Og þau telja að ekki komi til mála að banna tilraunir með kjarn- orkuvopn, án tillits til ástands- ins í alþjóðamálum á hverjum tíma. Það er fyrirfram vitað, að erfiðasta vandamálið í Genf verður að ákveða um eftirlit með því, að bann við kiarn- orkutilraunum verði haldið. Stjórnmálamennirnir hafa nú fyrir sér upplýsingar vísinda- verður Pekingstjórnin að vera með í slíku eftirliti. Kínverjar verða því að taka þátt í um- ræðunum ef vænta skal ein- hvers árangurs. Margt bendir til þess að Bandaríkjamenn fallist ekki á það. Það eru Eng iand, Bandaríkin og Sovétrík- in, sem eiga hagsmuna að gæta á ráðstefnunni í Genf þar eð þau ein framleiða kjarnorku- vopn. En búizt er við að Frakk- ar muni innan skamms gera tilraunir með kjarnorkuvopn og þeir munu ekki fresta þeim tilraunum nema samkomulag náist í Genf um algert bann við framleiðslu vopna. Og tíu ára samningaumleitanir eru vissulega ekki til þess fallnar að gera menn bjartsýna á svo æskilega lausn þessara mála. Því verður að gera ráð fyrir að Frakkar muni innan skamms hefja tilraunir. Kappakstur er dyrt sport og œrið hœttulegt í FYRSTA sinn frá því að þeim tóku sautján þátt í keppn hinar nýju reglur um kapp- inni í ár. akstur gengu í gildi árið 1950 | Þessum kappaksturshetjum tókst Englendingum í ár að ná fækkar stöðugt, keppnin verð- fyrsta sæti í þessarj dýru og ur æ harðari og síðastliðna 18 hættulegu íþrótt. Þrír enskir j mánuði létu fimmtán úrvals kappakstursmenn,- Mike Haw- ökumenn lífið í kappakstri. thorn, Stirling Moss og Tony j Þrír af þeim voru úr hinum Brooks eru í fyrsta sæti og fámenna hópi afburðamann- enski kappakstursbíllinn Van- anna í þessari íþrótt. wall var dæmdúr bezti vagn Kappakstursbifreiðarnar ársins. Þessi úrslit voru kunn- verða æ aflmeiri, meðalhrað- gerð eftir Grand Prix keppn- inn eykst og er nú vfir 200 ina.. I km. á klukkustund, og margir Heimsmeistari undanfarinna bílar ná 285 km. hraða. Bíl- ára, argentínumaðurinn Juan arnir verða líka sífellt léttari Manuel Fangio, var neðarlega til þess að ná fleiri hestöflum á listanum. Það eru- örfáir menn, sem taka þátt í þessum akstri, að- eins 25 ökumenn hafa alþjóð- legt kappakstursvottorð og af í hlutfalli við þungann. Al- þjóðasamband kappaksturs- manna ákvað í vor, að fram- vegis skuli strokkrýmið tak- Framhald á Z. síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.