Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 8
A 1 ]> ý 8 n b l a 8 i 8 Föstudagur 31. októbar 1S58. . I. j Leiðir allra, sem ætla að í, kaupa e-ða selja B í L ! liggja til okkar I B i 1 a salau Klapparsííg 37. Sími 19032. js KÍ.M.F.AX1 hf. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. [ Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- !i gerðir á öllum heimilis- !' tækjum. PILTAR. x. '£FÞlOflOIPl»NUSRK» /Jr/ •M k ÉC.H8IN54KA /fv/' Jtyaf/ðf/ //s///v/J/£'£os/ 1 IHúsnæðismiSfunin Bíla og fastcignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. |SVBiiiEii8igarspJö!d i! V ,iást hjá Happdrætti DAS, Vest- (Unreri, sími 17757 -— Veiðafæra- ,'verzl. Verðanda, sími 13786 — (Sjómannaféiagi Reykjavíkui (Bími 11915 —Jónasi Bergmann rHáteigsvegi 52, sími 14784 — (Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4 ,BÍmi 12037 — Ólafi Jóhannss. (Rauðagerði 15, sími 33096 — rNesbúð, Nesvegi 29 — Guðm , Andréssyni, gullsmið, Laugavegi (59, sími 13769 — í Hafnarfirði ,f Pósthúsinu, sími 50267. íf :oo * 18-2-18 Áki Jakahsson Og Krisfján EirfkssGti hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. KAUPUM Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Samúðarkerf Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um íand allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Vasadagbékin Fæst í öllum bókaverzlunum. Verð ,kr. 30.00. Húseigendiir. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Kefivíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélg Sudurnesja, Faxabraut 27. Þorvaldur Arí Arason, htíl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 671 1)416 og 15417 - Slmnefni: Ati Sigurður Ólasen hæstaréttarlögmaður, &»orva§dur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 í OfnasmiSiuna Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 og leigan Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiöum stórt og rúmgott sýningar- i svæði. og Ieigan Sími 19092 og 18966 .1 SKIPAUTGCRB RIKJÍSINS Herðubreið austur um land til Bakkafjarð ar hinn 4. nóv. Tekið á móti flutningi til Hpxnafjar ðar, Dj úpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj arð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Farsaðlar seldir á mánudag. Hekla Framhald af 7. st5u. um það bil 2000 fermetra gólf- fleti hér á horni Háteigsvegar og Einholts,“ segir Sveinbjörn. „Starfsemin er líka orðin miklu fjölbreyttari en ætlunin var í fyrstu. Við byrjuðum að framleiða miðstöðvarofna, sem hlutu nafnið „helluofnar“ og voru fundnir upp af Norð- manni, sem Hellan hét. F'yrstu árin nutum við tæknilegrar aðstoðar frá verksmiðju hans og greiddum honum einkaleyf isgjald. Á stríðsárunum hélt ofnasmíðin áfram þó að mjög erfitt væri þá um alla aoflutn- inga erlendis frá. Og smátt og smátt bárust ný verkefni.“ VINNSLA ÚR RYÐFRÍU STÁLI ORÐIN MEIRI EN OFNASMÍÐIN. „Eftir styrjöldina hófum við vaskagerð úr ryðfríu stáli. Síð- ar voru jöfnum höndum fram- ieidd vaskaborð, suðupottar, uppþvottavél og nokkur önnur tæki. Nýlega höfurn við byrjað að framleiða svokallaðar hillu- uglur og hillustiga, sem orðið hefur vinsæl framleiðsla. Eru slíkar uglur notaðar í skjala- geymslur, sölubúðir og bóka- skápa á heimilum. Á síðustu þremur árum hefui' vinnslan úr stálinu orðið að krónutölu meiri en ofnasmíðin. Síðast- liðið ár nam öll framleiðslan sjö milljónum króna að sölu- verði, en þó stöðvaðist fram- 'leiðslan tvisvar sinnum á ár- inu vegna efnisskorts." VINNUR NÆR EINGÖNGU ÚR ERLENDUM HRÁEFNUM „Ofnasmiðjan vinnur svo að segja eingöngu úr erlendum hráefnum, og veltur því á miklu fyrir fyrirtækið að inn- •flutningur takist í tæka tíð. Á þessu vill þó verða misbrestur til mikils baga, því að þá verða starfsmennirnir verklitlir. At- hugmr, sem nýlega var gerð, leiddi í ljós, að af hverri krónu í söluverði afurða, fara 23 aur- ar í erlendan gjaldeyri til efn- iskaupa, en aðrir 23 aurar í tolla. En þriðja hver króna, sem fyrirtækið innheimtir fer aftur í gjö’d til ríkis og bæj- ar.“ FJÖRUTÍU STARFSMENN. Vinnulaun eru langhæsti út- gjaldaliðurinn, en í fyrirtæk- inu vinna venjulega u.m 40 menn. Framkvæmdastjóri er Sveinbjörn Jónsson, sem áður segir, og Björn, sonur hans, verkfræðingur sér um' tækni- lega hlið rekstursins. Urn bók- haldið sér Kjartan Guðjóns- son, um innkaup Einar Guð- johnsen og Þórður Jónsson er gjgldkeri. Verkstjórar eru þeir Garðar Bjarnason og Ragnar Brynjólfsson. Að lokum mætti geta þess, að Ofnaemiðjan hefur löng- um átt í harðri baráttu við er- lenda ofna, en þessi íslenzka framleiðsla hefur reynzt vel og ætíð veriö ódýrari en erlend. reytm Framhald af 7. si?ta. ur vinnusldlyrði góð. Segir hann að starfsmönnum þyki mikils virði ýmiss konar ný- breytni, .sem smátt og smátt hefur verið tekin upp í fyrir- tækinu. „Sú síðasta er kann- ske mikilsverðust fyrir okk- ur,“ sagði hann, ,.að fram- kvæmdastjóri, verkstjórar, trúnaðarmaður og tveir full- trúar starfsmanna koma sam- an til klukkutíma fundar á hverjum miðvikudagsmorgni. Þar segir framkvæmdastjóri frá þeirn endurbótum og :breyt ingum, s.em fyrirhugað er að gera hverju sinni og geta starfs menn borið fram tillögur um breytingar. Þeir bera og fram ýmsar ógkir og tillögur .til úr- bóta og kvartanir ef ástæða þykir til, og eru þar sem sagt rædd helztu vandamál, sem upp koma í fyrirtækinu. Þessi nýbreytni hefur reynzt mjög gagnleg og er því vinsæl. I Fyrir nokkru tók fyrirtækið upp þá tilhögun um launa- greiðslur, að starfsmenn' njóta aukinna afkasta umfram með- alafköst. Þetta hefur skapað sam- heldni og aukið vinnugleði. Enda er góð samvinna nauð- synleg í fyrirtæki, þar sem unnið er í straumvinnslu og einn tekur yið af öðrum. Stund vísi er í heiðri höfð og hér er ekki reykt við vinnu. Við erum í þann veginn að koma upp smá innkaupastofn- un og sameiginleg spilakvöld eru haldin. Þannig hefur eitt með öðru stuðlað að því að starfsmenn fyrirtækisins eru yfirleitt ánægðir og sam- hentir.“ verðnr tíl austur um ,land í hringferð hinn 6. nóvember. Tekið ,á móti flutningi til Fáskrúðsfj arðar Reyðarfjarðar Eskifjaröar Norðfjarðar Seyðlsfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers — og Húsavíkur árdegis á morgun og á mánu- dag- Farseðlar seldir á mið- vikudag. Skaftfellingur fer til Vestinannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. inn i verziun ;f FYRRINÓTT var brotizt ínn í verzlunina Ár við Birkilæk. Höfðu þjófarnir komizt inn í verzlunina og þaðan gegn um salerni inn í mjólkurbúð sem er í sama hpsi. Er talið að þeir hafi ætlað þar út, en komizt í sjálf vpgna þess að hurðin \’ar raminiæst. Ekki var í gær kyoídi vitað til þess að öðru en nokkriun tugum króna af fskiptimynt hefði verið stolið. Frh. af 7. síðu. og í þá eru noíuð 5—7 tonn af Stáli. Á síðasta ári munu hafa yerið framleiddir 500.0 ofnar í 700 íbúðir eða svo. Á árinu voru smíðaðir ofnar úr 275 tonnum. ; Aðspurður kveðst Garðar hafa unnið í Ofnasmiðjunni í samfleytt í 12 ár frá fjórtán ára aldri. Hann hefur því hand leikið margan ofninn, þó að þeir hafi víða verið komnir í hús fyrir hans daga. Og hann telur að góð reynsla sé nú kom in á þá hérlendis. Helluofnar hafa verið í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í tuttugu ár án minnstu bilunar, en :hins yeg- ar hafa þeir nokkuð slitnað undan hitaveituvatninu í Rvík. Menn hafa þó ekki látið siíkt á sig fá, og er þess skemmst að minnast ,segir Garðar, að Reykjavíkurbær sendi í einu lagi pöntun í allar nýju íbúð- irnar við Gnoðarvog. Þannig hafa stór.ar pantanir borizt, sem við varla höfum getað sinnt nægilega fljótt vegna þess að staðið hefur a innflutn- ingi efna erlendis frá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.