Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. októbsr 1958. A 1 b ý S u b 1 a S i.S Sænska skóldið Moberg vill blása til nor- it rænnar krossferðar vegna Pasternaks STOKKHOLMI, fimmtutlag <NTB). Sænska skáldið Vil- lielm Moberg vill blása til trossferðar meðal norrænna rit höfunda vegna þess, að Boris Pasternak hefur neyðzt til að afþakka Nóbelsverðlaunin. — Hyggst Moberg ræða þetta mál við Arnulf Överland. „Paster- Jiak hlýtur að vera beittur ó- geðslegum þvingunum,“ segir Moberg um þetta mál, ,jþetta er sannarlega harm)leikur. En livað mér sjálfum viðkemur, snundi ég álíta mér vegsauka að J»ví, að Rússar skömmuðu mig.“ Moberg skýrir frá því, að hann muni hitta Överland í Uppsöl- «m í kvöld o-g muni þá hlera Jivernig litið sé á málið í Nor- egi. Annars var Pasternak aðal- jumræðuefnið í Stokkhólmi og Var aðgangur svo harður, þeg- ar bókin „Sji.vago læknir" kom í búðir, að hún var víða upp- seld snemma dags. 'l EINRÓMA FORDÆMING , Sænsk blöð halda áfram árás tim sínum á sovézk yfirvöld vegna afstöðu þeirra t-1 Nóbels verðlauna- Pasternaks. Ivar Harrie, ábyrgðarmaður Expres- gen, skrifar undir nafni leið- ara, sem er opið bréf til Hja Ehr énburg, þar sem hann lýsir sök á hendur Ehrenburg og rithöf- Hndasambandinu fyrlr þann Jiarmleik, er orðið hafi í sam- bandi við verðlaunaveiting- suna. Karl Vennberg skrifar í leiðara Aftonbladet, að ofsókn. 5r þær, er dunið hafi yfir Pas- ternak í heim.alandi hans, landi, sem hann sýnilega meti 4>f mikjls til að vilja yfirgefa ! það, séu andstyggilegar og ó- verðskuldaðar og komi öllum í ' uppnám. „Ef yfirvöld Sovét- ríkjanna vilja vernda minnsta snefil af trú á frelsi og góðan vilja rússneskra menntamanna, ber þeim að sjá um, að þessari viðurstyggílegu le.ksýningu ljúki sem fyrst,“ segir hann. HÖFÐU HALDIÐ UPPI SPURNUM Ritari akademíunnar, dr. Anders Österling, segir í við- tali við Expressen, að akadem- ían hafi spurzt fyrir um það hjá mönnum, er rætt hefðu við Pasternak, hvaða afleiðingar verðlaunaveitingin kynni að hafa fyrir hann. M. a. töluðu þeir við Nils Áke N.lsson dós- ent, sem heimsótti Pasternak og hafði viðtal við hann. ENGINN ÓTTI, AÐEINS UNÐRUN Nilsson segir, að Pasternak •hafí orðið mjög undrandi, er hann lieyrði, að hann kæmi til mála sem Nóbelsskáld, og látið skýrt í ljós, að frægð og fjár- hagslegur hagnaður skipti hann litlu máli, en ekkert hefði bent til ótta við óþægilegar afleið- ingar, sagði Nilsson um heim- sókn sína og bar jafnframt á nyiti orðrómi um, að hann hefði verið gerður út af örk- inni af akademíunni til að kanna viðhorf Pasternaks. Frá alþingi : þrátt fyrir auknar gialdeyrisveitingar Norðurlðndi liill BEZTU tímarnir í 100 m j hlaupi á Norðurlöndum í sum- ar eru þessir: Björn Nilsen, Noregi 10,3. Hilmar Borbj.s., ísl. 10,5. Carl Bunæs, Noregi 10,6. Björn Malmroos, Svíþj. 10,6. P. O. Trollsás, S.víþj. 10,6. H. Sundell, Svíþjóð 10,6. 'Peter Rasmussen, Dan. 10,6. J Þegar tekið er tillit t.l þoss ! að Hilrnar meiddist á miðju .keppnistín.júbilinu má telja .þennan árangur hans mjög góð an. SIGURÐUR BENEDIKTS- SON heldur bókauppboð í Sjálf stæðishúsinu í dag. Eru að vanda margar merkilegar og fá gætar bækur á boðstólum. Meðal þeirra fyrsta útgáfa af Pilti og stúlku eftir Jón Thor- oddsen, gefin út í Kaupmanna- höfn 1850. Eru mjög fá eintök til af þeirri útgófu. Þá eru þarna fyrstu útgáfur af mörgum bókum Halldórs Kiljans Laxness, m. a. Vefar- inn mikli frá Kasmír, Alþýðu- bókin og Kvæðakverið. Skáld- sagan Mínir vinir eftir Þorlák HELSINGFORS, fimmtudag (NTB—FNB). V erkalý ðsf élög- ín, sem klofið hafa sig út úr finnska aiþýðusambandinu, mynduðu í dag formílega nýtt samband á stofnfundi í Helsing fors. Hið nýja samband hefur Innan sinna vébanda 20 000 yerkamenn úr sjómannasam- bandinu, bílstjórasambandinu, rafvirkjasambandinu, sam- bandi járnbrautastarfsmanna, haf narverkamannasambandinji, sambandi vélamanna í pappírs verksmiðjum og blaðamannafé lagi jafnaðarmanna. Forseti sambandsias var kjörinn for- maður bílstjórasambandsins Siivo Kautip. í ályktun, sem gerð var í dag segir, að hið nýja samband .skúli y*;nna að því að gera verkalýðshreyfinguna virkari, hækka laun í samræmi vlð auk inn lífskostnað, stytta vinnu- tímann og létta tekjuskatta. Ó. Johnson, útgefin 1879 er þarna. Fyrstu bók Hagalíns er þarna að finna, er það Blind- sker, gefin út á Seyðisfirði 1921. Einnig fyrstu bækur Þór. bergs Þórðársonar, Hálfir skó- sólar og Spaks manns spjarir. Af öðrum ritum má nefna Nátt úrufræðinginn frá upphafi í mjög góðu skinnbandi, And- vara, árg. 1—51 (1874—1925), í skinnbandi, Árbók Eerðafé- lagsins 1928—54, frumprentan. ir með kápum, hrein og góð ein tök, Sögur herlæknisins í þýð- ingu Matthíasar Jochumssonar, útg. ísaf. og Rvík 1904—08, aðra útgáfu af Snót, Forsög til Islands Naturhistorie eftir Mohr, Khöfn, 1786. Loks má nefna litla bók, „Glímur“ eftir Hermann Jónasson forsætisráð herra, gefna út 1921. Allflestar bækurnar eru í vönduðu bandi og vel með farnar. Er ekki að efa að bóka- menn munu að venju fjöl- menna á bókauppboð Sigurðar Benediktsspnar, en Það hefst kk 5 í dag stundvíslega í Sjálf- stæðishúsinu. ALLMIKLAR umræður urðu í sameinuðu þingi í fyrra- dag um innflutning á vara- hlutum. Fyrir lá tillaga Ás- j geirs Bjarnasonar og fleiri um nauðsyn þess að íryggja ætíð nægilega mikið af vara- hlutum í landbúnaðarvéíar og fiskibáta. Ásgeir Bjarnason fylgdi til- lögunni úr hlaði. Kvað hann hreinustu vandræði vegna skorts á varahlutum í landbún- aðarvélar og fiskibáta. Hann nefndi nokkrar tölur utn inn- flútning dráttarvéla, jeppa og báta til landsins og kvað ekki nóg að flytja slík tæki inn, éf j ekki væri unnt að endurnýja j þau, er á þyrfti að halda og fá til þeirra nægilega varahluti. ! 4800 HJÓLATRAKTORAR. Samkvæmt upplýsingum Ás- geirs hafa verið fluttir inn 4800 j hjólatraktorar, 485 beltistrak-! torar, á fjórða þúsund jeppar, j 700 opnir bátar, 700 vélbátar! og 40 togarar. ÁSKORUN Á GJALD- EYRISYFIRVÖLD. Er Ásgeir hafði lokið fram- söguræðu sinni, tók Jón Sig- urðsson, 2. þingmaður Skag- firðinga til máls. Kvað hann hér fyrst o gfremst um áskor- un á gjaldeyrisyfirvöld að gera skyldu sína. Gunnar Thorodd- sen tók einnig til naáls og kvað nauðsynlegt að gæta þess einn- ig, að iðnaðinn skorti ekki varahluti. NEFNÐ TIL RANNSÓKNA. Hermann Jónasson, forsæt- isráðherra, tók næstur til máls. Skýrði hann frá því, að hann hefði'á s. 1. vetri ritað gjald- eyrisyfirvöldunum bréf, sem landbúnaðarráðherra og óskað eftir því, að veitt yrðu næg gjaldeyrisleyfi fvrir varahlut- um í landbúnaðarvélar. Hins vegar hefðu verið nokkiir erf- iðleikar á að uppfylla þessar j óskir vegna mikilla kaupa . á j heimilisdráttarvélum s. 1. vet- ur. Kvaðst forsætisráðherra! hafa skipað þriggja manna nefnd til þess að rannsaka þessi mál og þá sérstaklega þörfina fyrir gjaldeyri vegna varahlutakaupa. Hann kvað niðurstöðuna hafa orðið þá m. a., að þörfin. væri nú komin upp í 10 millj. kr. á ári. Ingóifur Jónsson.talaði næst- ur. Gerði hann lítið úr skýr- ingum forsætisráðherra og: sagði, að „Sjálfstæðisflokkur- inn hefði alla tíð haft svo mik- ir-n skdning á atvinnumálum. þjóðarinnar, að hann hefði aldrei iátið slíkt- ástand sero. þetta skapast“ (varðandi skorí á varahlutum). Nokkrir fleiri tóku til máls en síðan var um- ræðunni írestað og málinu vís- áð til allsherjarnefndar. aftifsíierfer Eramhaid af 1. síðu. bandið hina sovézku kollegst sína til að standa vörð um rétt.. indi Pasternaks og gera honum. kleift að taka aftur þá ákvörð- un sína að afsala sér Nóbels- verðlaununum. I ldnverska „alþýðulýðveld inu“ var fyrst í dag skýrt frá því, að Pasjternak hefði feng- ið Nóbelsverðlaunin, en ekki minnzt á, að hann hsfði ai- salað sér þeini. MÓTMÆLI Frá Haag er símað, að hoi- lenzka rithöfundasambandið hafi í dag hvatt sovétstjórnina og rithöfundasambandið til aa leyfa Pasternak að taka á móti verðlaununum. Stúdentafélag jafnaðarmanna í Árósum sendi Krústjov for- sætisráðherra í dag skeyti, þar sem scgir, að umburðarleysi það, er neytt hafi Pasternak til að afsala sér verðiaununum, hafi fyllt danska stúdenta and_ styggð. „Verstu grunsemdir um algjöran skort á menningar- frelsi í Sovétríkjunum hafá með þessu reynzt réttar,“ segir í skaytinu. Fríverzlunin: .PARÍS, fimmtudag. — Hinar andstæðu skoðanir, er ríkja við umræðurnar um fríverzlunar- svæðið í París, komu berlega í Getum nú afgreitt til iðnfyrirtækja plastpoka í flestum stærðum og þykktum, hvort heldur er óáprent- aða eða .ápsentaða í allt að þrem litum. PLASTPRENT S.F. Flókagötu 69 — Sími 16988 ljós í .dag, er Frakkland neitaði að fallast á fyrirfram yfirlýs- ingu um, að fríverzlunarsvæð- ið komi til framkvæmda 1. jan viar 1959. Er ásfandið því slíkt, að hinar tæknilegu viðræður halda áfram,-en engin trygging er fyrir því, að Frakkar mnni fallast á niðurstöðu þessara við ræðna í árslok. í yiðtali við Reuter í kvöld sagði Skaug, verzlunarmálaráð herra Norégs, að hann væri því miður sannfærður um, að ekki mundi reynast kleift að komast að samkomulagi um stofnun frí yerzlunarsvæð.s Evrópu fyrir 1. janúar 1959. iús I SEHíðym. Reynslan sannar að liverjum hviseiganda er nauð- sjm að hafa hvis sitt brunatryggt meðan það er í smíðum. Slíkar h,úsa- eða íbúðartryggingar í Rej’kiavík tök- nm véi- að oss með beztu fáanlegu kjörum. Sanvbandsrúsinu, sími 170S0.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.