Morgunblaðið - 09.10.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 09.10.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1977 ■ |p% blMAK jO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDm T2 2 11 90 2 11 38 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. InnlánNiiðKkipli leið til lánsviáskipia BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum á 80 ára afmæli mínu þann 22. september s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan, þakka ég af alhug og bið guð að blessa ykkur öll. Baldvin E. Þórðarson, Mánagötu 5, ísafirði. Hjartans þakkir ti/ allra vina og vanda- manna fyrir skeyti. góðar gjafir og óg/eyman/egar heim- sóknir og aðra vin- semd mér sýnda á 75 ára afmæ/inu. Skúli Þórðar, Sundstræti 13, ísafirði. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp ReyKjavík SUNNUD4GUR 9. október MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Utdráttur úr fórustugrein- um dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög Vmsar lúðrasveitir leikít göngulög. 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 iVIorguntónleikar: Píanó- tónverk eftir Johannes Brahms Tilbrigði og fúga op. 24 um stef eftir Hándel. Intermezzo í b-moll op. 117 nr. 2. Solomon leikur. 11.00 IVIessa í Mosfellskirkju (Hljóðr. 25. f.m.) Prestur: Séra Birgir Ásgeirs- son. Organleikari: Sighvatur Jón'asson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIPDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Lífsgildi; áttundi og síð- asti þáttur Geir Vilhjálmsson sálfræð- Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 17.00 Endurtekið efni a. „Tíminn mínar treinir ævistundir" Óskar Halldórsson lektor tal- ar um Pál Ólafsson skáld á 150 ára afmæli hans og les einnig úr Ijóðum skáldsins (Aður útv. 9. marz s.l. b. Um aldursmörk jurta og dýra Ingimar Óskarsson flytur er- indi (Áður á dagskrá í febrú- ar 1967). 17.35 Stundarkorn með ung- verslca píanóleikaranum Dezsö Ránki Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Spegill, spegill.. Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman þátt um snyrtingu og fegrunaraðgerðir; annar hluti. 19.55 Nordjass í Revkjavík 1977 Jón Múli Árnason kynnir. 20.20 „Mér hefur alltaf liðið vel“ Hjörtur Pálsson ræðir við Gunnar Benediktsson rithöf- und og Halidór Gunnarsson les kafla úr nýrri bók hans. 21.10 Klarínettukonsert í A- dúr (K622) eftir Mozart Alfred Prinz og Fílhar- SKJANUM SUNNUDAGUR 9. október 1977 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Fúsa flakkara. slðan dansa nem- endur úr Dansskóla Her- manns Ragnars, og Borgar Garðarsson les kvæðið „Okk- ar góða kría“ eftir Stefán Jónsson. Þá syngja nokkrir nemendur Egils Friðleifs- sonar úr Öldutúnsskólanum, tvær brúður. úr íslenska brúðuleikhúsinu leika á hljóðfæri, og loks stjórna Magnús Jón Arnason og Ól- afur Þ. Harðarson spurn- ingaþætti. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lítil saga að norðan Ingimar Eydal og hljóm- sveit hans. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki Bandarískur framhalds- myndaflokkur í ellefu þátt- um, byggður á samnefndri metsölubók eftir Irving Shaw. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 1 takt viðtilveruna Bresk heimildamynd um taóisma, heimspekistefnu, sem Kínverjar aðhylltust lengi. Taóismi á nú einkum fylgi að fagna á Formósu (Taiwan), er hann víða iðk- aður sem trúarbrögð. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 23.15 Að kvöldi dags (L) Séra Stefán Lárusson, prest- ur f Odda á Rangárvöllum, flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Valgeir Astráðsson (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sína á „Túlla kóngi“, sögu eftir Irmelin Sandman Lilius (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Henryk Szeryng og Ingrid Haebler leika Fiðlusónötu í Es-dúr (K481) eftir Mozart / / Trieste-tríóið leikur Tríó I B-dúr fyrir fiðlu, píanó og c. „Lilja“, hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson. Sin- fóníuhljómsveit tslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Pipphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SKJÁNUM MÁNUDAGUR I 10. október 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Anna Soffía Heiðveig (L) Danskt leikrit eftir Kjeld Abell. Leikst jóri Sören Melson. Aðalhlutverk Astríd Villaume, Bodil Kjer og Gyrd Löfqvist. Tvö ungmenni eru á leið heim til sfn sfðla kvölds og villast inn í ranga fbúð. Þau koma að gamalli konu, sem er sofandi, en virðist búin til ferðar. Aðrir virðast ekki vera f fbúðinni. Gamla kon- an hefur nú frásögn sfna af þvf, sem gerðist um kvöldið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. — (Nordvision— Danska sjónvarpíð) 22.40 Dagskrárlok. selló op. 99 eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta i Dómkirkj- unni Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syng- ur. Organleikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 14.45 Miðdegissagan „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les (10). 15.15 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Lög eftir Jón Laxdal, Þór- arinn Jónsson, Árna Björns- son, Jón Þórarinsson, Arna Thorsteinsson og Eyþór Stef- ánsson. b. „Skúlaskeið", verk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Þórhall Arnason. Guðmundur Jónsson syngur og Sinfóníuhljómsveit ls-. lands leikur; Páll P. Pálsson stj. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gíslason póstfulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Afríka — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjallar um Mosambique og Angólu. 20.55 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Há- skólabíói á fimmtud. var; — síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. 21.30 Utvarpssagan: „Vfkur- samfélagið“ eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Búskapur á Gilsárteigi í Eiðaþinghá Gísli Kristjánsson talar við Snæþór Sigurbjörnsson bónda. 22.40 Kvöldtónleikar: Frá út- varpinu í Berlín Hljómsveitin RIAS- sinfonietta leikur verk eftir ingur tekur saman þátt um verðbólguna á tslandi, orsak- ir hennar og afleiðingar. Rætt við Davíð Úlafsson seðlabankastjóra, Aron Guð- brandsson forstjóra Kaup- hallarinnar, Bjarna Braga Jónsson hagfræðing Seðla- banka Islands, Ólaf Jóhann- esson ráðherra og fleiri. 15.0 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Hamborg Flytjendur: Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins og Ludwig Streicher kontrabassa leik- ari. Stjórnandi: Willy Bos- kovsky. a. Sinfónía nr. 8 í h-moil „Ófullgerða hljómkviðan" eftir Franz Schubert. b. Konsert í D-dúr fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Johann Baptist Vanhal. c. Forleikur á óperettunni „Prinz Methusalem“ eftir Jo- hann Strauss. d. „Transaktionen", vals eft- ir Josef Strauss. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug Björn Bjarman rithöfundur spjallar við hlustendur. 16.45 Islenzk einsöngslög: Jón Sigurbjörnsson syngur moníusveit Vínarborgar leika; Karl Múnchinger stjórnar. 21.40 Ljóð eftir Halldór Stef- ánsson, áður óbirt Höfundurinn les. 21.50 Frá pólska útvarpinu Konsert í C-dúr op. 7 nr. 10 fyrir óbó og strengjasveit eft- ir Tomaso Albinioni. Jerzy Kotyczka leikur með strengjasveit Varsjárborgar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaidi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AlbNUDdGUR 10. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.50: Séra SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 11. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsjngar ogdagskrá 20.30 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimilda- m.vndaflokkur I 10 þáttum um ýmsa kunna landkönn- uði. 2. þáttur. Charles Doughty (1843—1926) Handrit David Howarth. Leikstjóri David McCallum. Aðalhlutverk Paul Chap- man. Charles Doughty hugðist yrkja mikið kvæði um upp- runa fólksins 1 breska sam- veldinu. Hann fór í efnisleit til Arabalanda, þar sem hann bjó meðal hriðingja 1 nærri tvö ár. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Avogarskálum (L) 1 þessum þætti verður m.a. fjailað um líkamsrækt og lýsir dr. Ingimar Jónsson gildi hennar. Umsjónarmenn Sigrún Stef- ánsdóttir og dr. Jón öttar Ragnarsson. 21.50 Morðið á auglýsingastof- unni(L) Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur í fjórum þátt- um um ævintýri Winseys lávarðar, byggður á skáld- sögu eftir Dorothy L. Sayers. Aðalhlutverk Ian Charmichael, Mark Eden og Rachel Herbert. 1. þáttur. Auglýsingateiknarinn Victor Dgan er nýlátinn. Hann er talinn hafa látist af slysförum, en systur hans þykir andlátið hafa borið að með grunsamiegum hætti og biður þvf Peter Wimsey lávarð að kynna sér mála- vexti. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.