Morgunblaðið - 09.10.1977, Side 5

Morgunblaðið - 09.10.1977, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKT0BER 1977 5 Sibelius, Grieg og Reinecke; . Jirí Starek stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDIkGUR 11. október MORGUNNINIM 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna Túlla kóng“ eftir Irmelin Sandman Lilius (10). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrida. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æskunn- ar“, hljómsveitarsvitu nr. ldop. la eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. Svjatoslav Rikhter og Ríkishljómsveit- in í Varsjá leika Píanókon- sert nr. 2 f c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff; Stanislaw Wislocki stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Vedurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vid vinnuna. Tónleikar. 14.30 Middegissagan: „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Sigurdur Gudmundsson ís- lenzkadi, Þórhallur Sigurds- son les (11). 15.00 Middegistónleikar Fílharmoníusveitin í Osló leikur Stef og tilbrigdi fyrir hljómsveit eftir Ludvig Ir- gens Jensen; Odd Gruner- Hegge stj. Cristina Deutekom syngur med RAI- sinfóníuhljómsveitinni aríu úr óperunni „Don Carlos“ eftir Verdi; Carlo Franci stj. Robert Casadesus píanóieik- ari og Fílharmoníusveitin í New York „Sinfóníu um franskan fjallasöng" op. 25 eftir Vincent d’Idny; Charles Munch stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vedurfregnir). 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton Silja Adalsteinsdóttir les þýdingu sína (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vedurfregnikrá kvölds- ins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sameindir og líf Dr. Gudmundur Eggertsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir Bjarni Felixson sér um þátt- inn. 21.15 Einsöngur: Elly Ameling syngur Dalton Baldwin leikur á píanó. 21.50 Ljód eftir Ragnar S. Helgason. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22J5 Vedurfregnir Kvöldsagan: ,J)ægradVöl“ eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson leikari les (20). 22.40 Harmonikulög Maurice Larcange leikur. 22.50 Á hljódbergi „Galgemanden", leikrit I ein- um þætti eftir finnska skáld- id Runar Schildt. Anna Borg og Paul Reumert flytja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Svipmynd úr spurningaþáttum Ola og Magga, en einn þeirra verdur endursýndur (Stundinni okkar f dag. Sjónvarp kl. 18.00: Sýnt verður vinsælt efni frá fyrri tímum önnur Stundin okkar á þessu hausti verdur á skjánum kl. 18 ( dag. Sem og sídast verdur í þetta sinn dregid saman ýmislegt efni frá fyrstu árum Stundarinnar. Flestir munu sjálfsagt fagna því að fá að sjá Fúsa flakkara i fjöri á ný. Auk hans dansa nem- endur úr dansskóla og Borgar Garðarsson leikari mun lesa kvæðið Okkar góðra kría eftir Stefán Jónsson. Hinn vinsæli kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði mun syngja nokkur lög undir stjórn Egils Friðleifs- sonar, en nemendur þessa skóla hafa oft komið fram i Stundinni okkar og tekið nokkur lög, og hef- ur flutningurinn áVallt þótt vand- aður. Ekki má gleyma brúðum frá Islenzka brúðuleikhúsinu sem munu leika á hljóðfæri. Verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst upp. Loks munu þeir Magnús Jón Árnason og Ölafur Þ. Harðarson stjórna spurningaþætti, og ætti margur roskinn krakkinn að sjá sjálfan sig þar og átta sig á hvern- ig þroskinn hefur aukist. Nemendur úr DanssKoia nermanns Kagnars sýna dans f sjónvarpinu kl. 18 I dag. Heimilda- mynd um taóisma MEÐAL þess. sem íslenzka sjón- varpiS býður áhorfendum sinum upp á í dag og á morgun. er mynd sem nefnist „í takt vi8 tilveruna", en hún verSur á dagskránni kl. 21.50 I kvöld. Er það brezk heimildamynd um taóisma. heimspekistefnu. sem Kinverjar aðhylltust lengi Á taóismi nú einkum fylgi að fagna á Formósu og er hann víða iðkaður þar sem trúarbrögð Á dagskránni á morgun kl. 21 OO verður sýnt danskt leikrit sem nefnist Anna Soffia Heiðveig, en þar segir frá tveimur ungmennum sem fara húsavilllt er þau eru á heimleið kvöld nokkurt Ingimar Eydal tekur lagið KLUKKAN 20.30 e8a strax a» loknum fráttum, auglýsingum og dagskrá. sýnir sjónvarpiS hálfrar klukkustundar tónlistarþátt. en í þessum þætti spilar hinn gamal kunni hljómlistarmaSur Ingimar Eydal áamt hljómsveit sinni nokkur kunn lög. Sem kunnugt er lenti Ingimar Eydal í bifreiðarslysi á sl. ári og slasaðist nokkuð alvarlega Varð slysið m a til þess að hann lagði spilamennskuna að miklu leyti á hilluna. flestum sínum gömlu aðdáendum til ama En nú gefst þeim kostur á að sjá kempuna i fjöri. SOLSKIN SPARADIS I VETRARS EGINU . ' NU ER TÆRIBERIÐ... Þúsundir íslendinga hafa notíð hvQdar og skemmtunar í sumarsól á Kanarieyjum, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir heima. Sunna býður bestu hótelin og íbúðimar sem völ er á, svo sem KOKA, CORONA BLANCA, CORONA ROJA, RONDO, SUN CLUB, LOS SALMONES, EGUENIA VICTORIA o.fl. Skrifstofa Sunnu á Kanaríeyjum með þjálfuðu íslensku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu, sem margir kunna að meta. Vegna fýrirsjáanlegrar mikillar aðsóknar, biðjum við þá, hina fjölmörgu, sem árlega fara með okkur til Kanaríeyja, og líka þá sem vilja bætast í hópinn, að panta nú snemma, meðan enn er hægt að velja um brottfarardaga og gistístaði. Plássið er því miður takmarkað, og ekki hægt að fá aukarími á hinum eftirsóttu gististöðum. BROTTFARARDAGAR: 16. október, 5., 26. nóvem- bcr, 10., 17., 29. desember, 7., 14., 28. janúar, 4., 11., 18., 25. fcbrúar, 4., 11., 18., 25. marz, 1., 8., 15., 29. apríl. : LOS SALMONES SUN CLUB CORONA BLANCA CORONA ROJA KOKA EGUENIA VICTORIA Látið draunúm rætast... Jil suðursmeð SUNNU Reykjavík: Lækjargötu 2, símar 16400 - 12070. Akureyri: Hafnarstraeti 94, sími 21835. M

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.