Morgunblaðið - 09.10.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 09.10.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1977 í DAG er sunnudagur 9 októ- ber, sem er 18 sunnudagur eftir TRÍNITATIS. 282 dagur ársins 1977. DÍÓNYSÍU- MESSA Árdegisflóð í Reykja- vík er kl 03 49 og síðdegis- flóð kl. 16 47 Sólarupprás í Reykjavik er kl 07.59 og sól- arlag kl 18.29 Á Akureyri er sólarupprás kl. 07 47 og sólar- lag kl. 18 11. Sólm er í hádeg- isstað í Reykjavik kl 1 3.1 5 og tunglið i suðri kl 10 28 (ís- landsalmanakið) Sjá. á þeim tíma skal ég eiga erindi við þá, er þig þjáðu Þá skal ég frelsa hið halta og smala saman því tvistraða. og ég skal gjöra þá fræga og nafn- kunna á allri jörðinni. (Zef. 3. 19—20.) 1 2 ,3 4 Lárétt: 1. ekki kaldur 5. Ifk.hluta6. slá 9. eflir 11. ólfkír 12. skel 13. eins 14. þangad til 16. sérhlj. 17. gónir Lóórétt: 1. sorginni 2. á f*ti 3. stein- tegundin 4. kringum 7. forfeóur 8. jarða 10. til 13. N um S 15. kemst 16. sem. LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. skap 5. at 7. ólu 9. tá 10. nappar 12. as 13. aóa 14. en 15. urínn 17. rana. Lóórétt: 2. kaup 3. at 4. rónanum 6. sárar 8. las 9. taó 11. panna 14. eir 16. NN. ÁRVMAO MEILLA NlRÆÐ veröur á morgun mánudaginn 10. október, Vilhelmína Noröfjörö Sigurðardóttir, Gránu- félagsgötu 11, Akureyrí. HANNES Friðriksson á Arnkötlustöóum í Holta- hreppi er 85 ára í dag, 9. október. ATTRÆÐUR er f dag, sunnudaginn 9. okt., Árni Jónasson húsasmíðameist- ari og tekur hann á móti afmælisgestum á heimili sfnu, Granaskjóli 40, hér í bæ, í dag. [ FRÁ HOFNINNI j í GÆR kom SeHoss af strönd- inni, en Bakkafoss fór á ströndína Brúarfoss kom seint i fyrrakvöld af ströndinni I dag. sunnudag. er GoSafoss væntanlegur að utan. en á mánudagsmorgun er Laxfoss væntanlegur að utan og þá koma tveir togarar af veiðum og landa aflanum hér. en það eru Engey og Hjörleifur. | IVIESSUW | KEFLAVlKURKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. i dag. Sóknarprestur. IÐNÞRÓUN ÁLANDINU Byggíngorefní úr leiðurum dogbloðanna B ;<i>4ú*S9 Farðu bara að sofa. elskan. brúSkaupsnóttin getur beðið. Veðrið i FYRSTA skipti i þessu hausti var Austurvöllur al- hvítur af hrimi ■ gasrmorg- un eftir naeturfrostiS ! fyrrinótt. Var kominn eins stigs hiti ! banum ! gar morgun, ! logni og bjart- viðri. í gærmorgun var hlýjast á Fagurhólsmýri, 6 stiga hrti, en kaldast ! byggð var á Staðarhóli. 5 stiga frost. Á Akureyri var 3ja stiga frost ! gærmorgun svo og á Sauðárkróki Á Vopnafirði var 2ja stiga frost en 3ja stiga hiti á Dalatanga. Veðurfræðing amir sögðu a8 hlýna myndi vestanlands aSfar- amótt sunnudagsins. Myndagáta Lausn á sfðustu myndagátu: Glfman vió kerfið IJACANA fri «g mrí 7. oklóbpr til 13. oklóbor er kvöld-. nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna I Revkjavík sem hér segir: í LYFJABttO BREIÐ- HOLTS. En auk þess er APÓTEK AIISTLRBÆJAR opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnu- dag. —LÆKNASTOFLR eru lokaóar á laugardógum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á GÖNGltDEILD LANDSPITALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er iokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. g—17 er hægt aó ná sambandl við lækní f sfma LÆKNA- FELAGS REYKJA VIKUR 11510, en þvl aóeins aó ekki náist f heimilislækní. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum III klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I StMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrjr fulloróna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. C IHIfDAUljC heimsOknartimar Ou U IMlMn Uu Borgarspttalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóln: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftahandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælló: Eftir umlali og kl. 15—17 á helgidög- um. — l.andakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadelld er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.36—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 atla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsslaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHCSINL við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ctlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKL'R: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstrsti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNIJ- DötiL'M. AÐALSAFN — LESTRARSALIJR, Þingholts- str*ti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreidsla f Þingholtsstræti 29 a, símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUtiARNESSKÓLA — Skólabókasafn slmi 32975. Opió til aimennra útlána fyrlr börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPA VOtiS i Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTC'RUtiRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriójud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁStiRÍMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti '10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlfó 23, er opíó þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBiÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HötitiMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar víð Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfód. BILANAVAKT K2SSSU ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó aiian sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfeilum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum SA NDti RÆÐSLA í Selvogi — „Strandarkirkjugarður gnæfir yfir örfoka sand- auón.“ Nýlega fóru þeir Sig- uróur Sigurósson búnaóar- málastjóri og tiunnlaugur Kristmundsson sangræóslu- stjóri suóur I Selvog til þess aó athuga þar möguleika til sandgræðslu. Land hins forna höfuðbóls Strandar er mjög blásió og gróóurlítió. Af öllu graslendi Strandar er nú ekkert eftir nema kírkjugaróurinn. Um hann hefur verió hlaóinn öflugur grjótgaróur og honum haldió vió. Hefur grjótgaróurtnn verndað jaróveginn, svo nú stendur kirkjugaróurrnn eins og sföpuli 3—4ra álna hár upp úr sandauóninni. Spölkorn vestan við Strandarkírkju eru Vogsósar. r--------------------------n GENGISSKRÁNING NR. 191 — 7. október 1977. KininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadoilar 208,40 208,90 1 Sterlingspund 366,85 367.75 | Kanadadoiiar 191.50 192,00 100 Danskar krónur 3406.20 3414.40 100 Norskar krónur 3791,85 3800.95 100 Sænskar krónur 4340.10 4350.50 100 Finnsk mörk 5030,15 5042,25 100 Franskir frankar 4281,70 4292.00 100 Belg. frankar 586.40 587.80 100 Svissn. frankar 9000,20 9021,80 100 tiyllini 8534,70 9115.50 100 V.-þýzk mörk 9093.70 9115.50 100 Lfrur 23,66 23,72 100 Austurr. Sch. 1274.25 1277.25 100 Eseudos 513.85 515.05 100 Pesetar 247,00 247,60 100 Yen 80,69 80.88 Brevting frá sióustu skráningu. V-.............................-...... ........ ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.