Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÖBER 1977 Miskunnsami Samverjinn ViS höfum sjálf- sagt oft heyrt boðorð Guðs um að „elska náunga okkar eins og sjálf okkur". Margir spyrja enn í dag: Hvað er fólgið í því að elska náunga sinn? Og hver er ná- ungi minn? Jesús var einnig spurður sömu spurn- inga forðum og sagði hann þá söguna um miskunnsama Sam- verjann. Hann sagði frá manni, sem lenti í höndum ræningja. Þeir skildu hann eftir einan og yfirgefinn. Þrír menn gengu framhjá honum, án þess að veita honum nokkra hjálp. Sá þriðji stansaði hjá honum og veitti hon- um þá hjálp, sem hann gat. Það er víst ekki oft, sem við finnum menn, sem ráðist hefur verið á af ræn- ingjum. En Jesús notaði aðeins sög- una sem dæmisögu. Það skyldi þó aldrei vera, að við þekktum einhvern, sem aðrir sneiða alltaf hjá og veita enga hjálp eða eftirtekt? Það gæti t.d. verið drengur eða stúlka i bekkn- um þinum eða i hverfinu, sem eng- inn vill vera með. Það kann að vera einhver sjúkur eða einmana i nágrenn- inu o.s.frv. Það er oft erfitt að láta sér þykja vænt um aðra. En það er undirstaða þess að geta hjálpað þeim. Sagan um misk- unnsama Samverj- ann er þvi mjög lær- dómsrik saga. 25 Sagan um blómin Það voru einu sinni blóm og strá, sem voru að vaxa úti í garði. „En skrýtið“ sagði eitt stráið, „það þarf ekki að vökva blómin!“ „Nei — ha, ha, ha, ha,“ sagði annað strá og hló. „Það er alltaf rigning á hverjum degi.“ Og eitt stráið var gull-strá. En hvað það var skrýtið, að það skyldi vera úr gulli. Og blómin og stráin fóru að tala saman og fannst skemmtilegt að vera úti í rigningunni. Þóra Bryndfs 6 ára. og SENDIÐ: Barna- og fjölskyldusíðan, Morgunblaðshúsinu, Aðalstræti, R. fERflAfíUIG ÍSUNOS OLOUGOTU 3 SIMAR. 11798 OG 19533. Ferðafélag Islands 50 ára í tilefni af afmælinu hefur Dr. Haraldur Matthíasson ritað sögu félagsins og verður hún hluti af næstu árbók F.í. (1978). Sagan verður einnig gefin út sem sérstakt afmælisrit í litlu upplagi og verða þau eintök tölusett og árituð Þeir sem óska að tryggja sér eintak af afmælisritinu, eru beðnir að gera skrifstofunni aðvart fyrir 30 þ m. Verðið er kr. 4.000 Ferðafélag íslands Öldugötu 3, símar 19533—11798. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Vesturbær: '$»/ GRANASKJÓL Upptýsingar í síma 35408 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU f Camembert í ábæti með t.d. peru eða vínberjum gerir vel heppnaða máltíð fullkomna. Athugið að flestir vilja ostinn fullþroskaðan, en sumum þykir það hins vegar of mikið af því góða. Þroska Camemberts má stjórna með réttri geymslu. Lesið leiðbeinir^arnar á umbúðunum. ostur er veizlukostur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.