Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977 Úr leik Leeds oj> Liverpool fyrr i vetur. Jimmy Case skorar fyrir Liverpool. A laugardaginn tapaði Case os félagar fyrir Manchester City, en I.eeds gerði jafntefli við botnliðið Leicester. Nú var Middlesbrough fómarlamb IMotthingham EFTIR 13 umferðir í ensku 1. deildar keppninni í knattspyrnu hefur lið Notthingham Forest náð 4 stiga forystu, og er komið með 22 stig af 26 mögulegum sem er stórkostlegur árangur, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess að lið Notthingham kom upp úr 2. deild s.l. vor. í upphafi keppnistíma- bilsins voru margir á því að þarna væri aðeins um að ræða smá- glennu hjá Notthinghamliðinu, en nú eru menn óðast að komast á aðra skoðun. Bakgrunnur vel- gengni liðsins er tvfmælalaust sá, að það leikur góða knattspyrnu — betri knattspyrnu en flest önnur lið í Englandi og þess vegna vinn- ur það leiki sfna. Á sama tíma og Notthingham Forest vann 4—0 sigur yfir Middlesbrough á laugardaginn, töpuðu þau tvö lið sem næst voru á eftir í 1. deildinni, Liverpool og West Bromwich Albion. Kom það raunar ekki svo ýkja mikið á óvart að Liverpool tapaði sfnunj leik, þar sem mótherjinn var Manchester City á heimavelii, sem er þar nánast óvinnandi vígi, en færri áttu von á því að W.B.A. tapaði báðum stigunum í leik sín- ' Rangers er nú komið á sinn stað GLASGOW Rangers er nú komið á „sinn sta3" í skozko úrvatsdeildar keppnimn i knattspyrno. en með sigrí sinum yfir Hibernian í Edinburg á laugardaginn er Rangers nú komið i fyrsta sætíð í deildinni. Eina mark leiksins skorarði Sandy Jardine úr vitaspyrnu á 69 minútu. Aberdeen varð að gera sér 1 — 1 íafnteflí að góðu í ieik sinum yíð botnliðín Clydebank. þótt á heima- velli vaeri, og Pundee United átti einnig i mestu erfiðleikum i leik sinum v.ó St. Mirren, svo og Celtie i leik sínum við Ayr United. I þeim leik skoraði Tom McAdam fyrsta markið snemma i leiknum, en Ayr tókst að snúa leiknum sér í hag með mörkum Gordon Cramond og Walker McCatl. Ronníe Gladvin jafnaði svo fyrir Celt íc á 65 minútu og nokkrum mínút- um fyrir leikslok skoraði Roddy McOonald sigurmark Celtic með skalla Staðan í skozku úrvalsdeíldinni er nú þannig Rangers 11 8 1 2 26—13 17 Aberdeen 11 6 3 2 19—11 15 DundeeUtd 11 6 2 3 15—8 14 Pamck 116 14 15—15 13 St.Mirren 11 4 3 4 16 — 17 11 Motherwell 11 4 2 5 15—14 10 Celtic 11 4 1 6 14—16 9 Hibernian 11 4 1 6 10—11 9 AyrUtd 113 17 11—21 7 Clydebank 11 1 3 7 8 — 24 5 um við Queens Park Rangers í Lundúnum. Eftir leikina á laugar- daginn er Liverpool í öðru sæti í deildinni með 18 stig, en W.B.A., Everton, Manchester City og Coventry City deila með sér þriðja sætinu — öll hafa þessi lið hiotið 17 stig. Notthingham — Middlesbrough 4:0 Middlesbrough byrjaði þennan leik með miklum ágætum og átti allt eins mikið í honum fram til 31. mínútu, er Notthinghamliðið náði sókn sem lauk með því að Anderson skaut af alllöngu færi á mark Middlesbrough og í netinu hafnaði knötturinn. Eftir markð lék Notthingham eins og sá sem valdið hefur, og spurningin var aðeins hve stór sigur liðsins yrði. í hálfleik var staðan orðin 3—0 og höfðu Ian Bowyer skorað með skalla á 40. minútu og Anderson á 44. mínútu. í seinni hálfleik var um stöðuga pressu að ræða á mark Middlesbrough, en Nott- hingham gat þó ekki nema einu sinni fundið réttu leiðina i mark. Það skoraði John McGovern um miðjan hálfleikinn. Áhorfendur að leiknum voru 27.373. Manchester City — Liverpool: David Fairclough skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu og stóð þannig 1—0 fyrir Liverpool í hálf- leik. Hefði ekki verið ósanngjarnt að Liverpool hefði haft 2—3 marka forystu aó honum loknum, en leikmenn liðsins höfðu ekki heppnina með sér og fóru illa með góð tækifæri sem buðust. í seinni hálfleik snerist dæmið algjörlega við. Nú var þaó Manchester City sem sótti án afláts og tókst að nýta þrjú af tækifærum sínum. Skoruðu Brian Kidd á 60. mín., Mike Channon á 63. mín., og Joe Royle á 87. mínútu. Ahorfendur voru 49.207. Queens Park Rangers — W.B.A. 2—1: Leikur þessi var nokkuð þóf- kenndur í fyrri hálfleik og hvor- ugu liðinu tókst að skora. Strax á upphafsminútu seinni hálfleiks skoraði Willie Johnston fyrir W.B.A., eftir gróf varnarmistök hjá Q.P.R. Lundúnaliðið lét. þó ekki þ^tta á sig fá og tókst að svara fyrir sig með tveimur mörk- um. Peter Eastoe skoraði með fallegu skoti á 58. mínútu og á 76. mínútu bætti Stan Bowles um bet- ur og krækti í bæði stigin fyrir lið sitt. Ahorfendur voru aðeins 18.800. Everton — Newcastle 4—4 Það er heldur sjaldgæft að skor- uð séu 8 mörk i 1. deildar leik í Englandi, en þeir 37.574 áhorf- endur er fylgdust með viðureign Everton við botnliðið Newcastle United á Goodison Park á laugar- daginn fengu þó að sjá slíkt. Markaregnið hófst á 6. minútu, en þá skoraði Mike Pejic fyrir Everton. Tommy Craig jafnaði fyrir Newcastle á 10. mínútu og á sfðustu mínútu fyrri hálfleik'sins skoraði Alan Gowling, þannig að Newcastle hafði 2—1 forystu I leikhléi. Bob Latchford jafnaði fyrir Everton á 54. mínútu, en Tommy Cassidy breytti stöðunni i 3—2 fyrir Newcastle á 57. mín- útu. A 69. minútu jafnaði Latch- ford 3—3, en Gowling svaraði með marki á 77. mínútu. Á 82. mínútu kom svo síðasta markið og var það Mike Lyons sem það skor- aði. Fallegasta mark þessa leiks var mark Craigs, sem skorað var með þrumuskoti af 25 metra færi, en ódýrasta markið skoraði Cassi- dy, er hann krækti knettinum af tveimur varnarleikmönnum Ever- tons er voru að dúlla með hann rétt fyrir framan markið. Wolves — Coventry 1—3: Wolves náði forystu i leik þess- um með marki Ken Hibbitts sem skorað var með skoti af um 30 metra færi á 4. mínútu leiksins. Var staðan þannig 1—0 fyrir Olf- ana þegar 30 mínútur voru til leiksloka, en þá tók Mick Fergu- son heldur betur til sinna ráða og Framhald á bls. 27 MARKHÆSTIR jjNGUNDI Markhæstu leikmennirnir í ensku knattspyrnunni eru nú eftirtaldir: 1. DEILI). Peter Withe, Notthingbam Forest 11 Mick Ferguson, Covenlry 10 Andy Gray, Aston Villa 10 Ray Hankin, Leeds 10 Bob Latchford. Everlon 10 lan Wallace, Coventry 9 Tony Brown. W.B.A. 8 John Richards, Wolves 8 2. DEILD: Mick Flanagan. Charlton 11 Bob Hatton, Blackpool 10 Peter Ward, Brigton 10 John Duncan. Totlenham 9 Rachid ilarkouk, Crislal Palace 9 Bill Kitehen, Orient 9 Clive I.ee. Toltenhani 9 1. DEILD ! k HEIMA UTI STIG Notthingham Forest n 6 1 0 17—2 4 1 1 11—6 22 Liverpool 13 5 1 0 10—0 2 3 2 6—8 18 Everton 13 3 3 1 13—9 3 2 1 13—5 17 Manchester City 13 5 1 1 14—5 2 2 2 10—9 17 West Bromwich Albion 13 5 1 0 15—4 2 2 2 9—10 17 Coventry City 13 4 2 1 13—9 3 1 2 10—10 17 Norwich City 13 5 2» 10—4 1 2 3 6—14 16 Arsenal 13 5 2 0 11—2 1 1 4 4—6 15 Aston Villa 13 4 0 3 10—8 2 3 1 8—7 15 Ipswich Town 13 4 1 0 10—4 0 4 4 3—11 13 Wolverhampton Wanderes 13 2 2 3 11—11 2 2 2 8—8 12 Leeds United 13 2 3 1 8—7 1 3 3 11—13 12 Manchester United 12 3 1 1 7—4 2 1 4 9—13 12 Birmingham City 13 3 1 2 12—10 2 1 4 5—11 12 Midlesbrougth 13 4 2 1 10—7 0 2 4 4—13 12 Derby County 13 1 4 1 9—7 2 1 4 6—14 11 Chelsea 13 2 3 2 6—5 1 1 4 2—8 10 Queens Park Rangers 13 2 2 3 9—12 0 3 3 6—9 9 West Ham United 13 0 4 2 6—9 2 1 4 9—13 9 Bristol City 12 2 1 3 11—12 0 1 5 0—6 7 Leicester City 13 1 2 4 3—12 0 2 4 1—10 6 Newcastle United 13 2 0 4 8—12 0 1 6 8—18 5 , 1 2. DEILD L HEIMA ÚTI STIG I Bolton Wanderes 13 6 1 0 14—6 3 2 1 8—5 21 Tottenham Hotspur 13 6 0 0 23—4 2 3 2 7—8 19 Brighton and Hove Albion 13 5 1 0 14—7 2 2 3 9—9 17 Blackpool 13 4 1 1" 12—6 3 2 2 10—9 17 Southampton 13 5 2 0 13—5 2 1 3 7—10 17 Blackburn Rovers 13 4 1 1 9—4 2 3 2 6—9 16 Luton Town 13 5 1 0 12—1 2 0 5 10—12 15 Crystal Palace 13 2 2 3 11—11 3 2 1 10—5 14 Charlton Athletic 12 5 0 0 15—7 0 4 3 6—15 14 Stoke City 13 4 1 2 9—6 0 4 2 4—6 13 Sunderland 13 3 2 2 10—7 1 3 2 7—11 13 Sheffield United 13 5 11 14—8 0 2 4 5—13 13 HullCity 13 3 2 2 7—3 1 2 3 4—7 12 Orient 13 3 2 1 11—9 1 2 4 6—8 12 Fulham 13 2 3 1 12—6 1 1 5 5—10 10 , Milvall 13 1 4 1 6—6 1 2 4 5—8 10 Oldham Athletic 13 3 2 1 7—5 0 2 5 6—17 10 Mansfield Town 13 2 3 3 10—10 1 1 4 5—10 9 Notts County 13 1 4 1 8—7 1 1 5 9—18 9 Cardiff City 12 2 3 1 7—7 0 2 4 3—14 9 Bristol Rovers 13 2 4 1 10—6 0 1 5 5—21 9 Burnley 13 1 3 3 5—7 0 0 6 4—18 5 Knatlspyrnuúrslll I EN<;LAND 1. DEILD: Arsenal — Birminftliam I — 1 Aston Villa — Mancliester United 2—I Clielsea — Bristol Citv 1—0 Derby — Norwicli 2—2 Everton — Newcastle Utd. 4—4 Ipswich — West Ham United 0—2 Leicester — Leeds 0—ö Mancliester Clty — Liverpool 3—1 Nottingliam—MiddlesbrouKli 4—0 Q.P.R. — W.B.A. 2—1 Wolves — Coventry 1—3 ENCLAND 2. deild: Bolton — Luton 2—1 BrÍKliton — Cardiff 4—ö Bristol Rovers — Soutliampton 0—ö Burnley — Balckpool 0—1 Crystal Palace — Cliarlton 1—1 IIull — Blackburn 0—1 Mansfield — Notts County 1—3 Orient — Millwall ö—0 Slieffield Utd. — Fulham 2—1 Stoke — Tottenham 1—3 Sunderiand — Oldhain 3—1 ENGLAND 3. DEILD: Bradford — Sheffield Wed. 3—2 Cambrigde — Oxford 2—1 Carlisle — Chesterfield 2—1 (.illinuham—Shrewsbury 1 — 1 Hereford — Port Vale 1—1 Plymouth — Portsmouth 3—1 Preston — Chester 2—1 Rotherham — Lincoln 0—ö Swindon — Exeter 4—ö Wrexham—Bury 3—1 ENGLAND 4. DEILD: Aldershot — Bournemouth 2—Ö Barnsley — Hartlepool 3—2 Brentford — Soulhend 1—ö Darlington — Wimbledon 3—1 Huddersfield — Grimsby 1—S Newp>rt—Torquay ö—( Rochdale—Northampton 1—1 Scunthorpe—Halifax 2—Ö Swansea—Reading 2—1 Watford — Crewe 5—2 SKOTLAND — URVALSDEILD: Aberdeen — Clydebank l—1 Celtic — Ayr Utd. 3—2 Hibernian — Rangers ö—1 Partick — Motherwell 1—0 St. Mirren — Dundce Utd. 0—1 SKOTLAND 1. DEILD: Alloa — Morton 1—3 Dumbarton — Arhroath 1—ö Dundee — Hcarts 1—1 East Fife — St. Johnstone 1—2 Hamilton — Queen of the South 4—3 Kilmarnock — Stiriing 2—3 Montrose—Airdrieonians 1—2 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rov'ers — Brechin 2—ö Berwich — Falkirk 1—1 Cowenbeath — Raith Rovers 1—2 East Stirling — Stanraer 2—1 Meadowbank — Forfar 1—ö Queens Park — Dunfermline 1 — 1 Stenhousemuir — Clyde 2—2 V-ÞVZKALAND 1. DEILD: FCSt. Pauli — FC Kaiserslautern 1—3 FC Köln — lSttö Miinchcn 6—2 Sclialke o4 — Hamburger Sv 2—2 VFL Boclium — VFB Stuttgart 1—0 Eintraciit’ifrrfUifswich — Borussia Mönchengladbach ö—6 Werder Bremen — MSV Duisburg 4—2 Fortuna Diisseldorf — Eintracht Frankfurt 2—1 Bayern Miinchen — Hertha Bcrlfn 0—2 FC Saarbruecken — Borussia Dortmund 2—2 BELGlA — BIKARKEPPNIN Beerschot — Beveren 1—2 Standard Liege — Rovol Union 3—ö Anderlecht — Courtrai 4—2 Bcringen — FC Briigge ö—1 Charleroí — VG Ostend 2—ö CS Briigge — Diest 1—0 Berchem — Herentals 2—ö Malinois — Molenheek 1—3 St. Nicolas — Antwerpen 0—5 Tongres — St. St rond 4—ö Lierse—Waregem 4—1 Boom—Olympic 3—1 Waterscliei — La Louviere 6—5 As Istend — FC Líegeois 4—3 SPANN 1. DEILD Sporting — Athletic Bilbao 2—2 Elclie — Burgos i o Ravo Vallencano — Real Madrid 3—2 Valencia — Espanol 3—ö Real Sociedad — Sevilla 4 ö Rcal Betis — Salamanca 0—1 Barcelona — Las Palmas 5—ö Atlentico Madrid — Hercules 3—1 <!adiz—Racing 0—ö Eftir 8 umfcrðir hefur Barcelona forystu með 12 stig, en Real Madrid hefur einnig lilotið þann stigafjölda. Real Sociedad, Valencia og Salamanca eru með 9 stig. HOLLAND 1. DEILD: Psv Eindhoven — Sparta 1—ö FC Twente — FC den Haag 6—1 Haarlem — NEC Nijmegen 6—ö Ajax — VVV Venlo 5—0 Utrecht — Amsterdam 2—2 Vitesse — Volendam 2—2 NAC Breda — Telstar 2—2 Feyenoord — Co Ahead 2—0 AZ 67 — Roda 1—1 Eftir 12 umferðr hefur PSV forystuna með 23 stig, en sfðan koma Twente með 18 stig, Ajax með 18 stig og Sparta með 17 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.