Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1 NÓVEMBER 197
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Brotamálmur.
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsl.a.
Úrbeining
Tek að mér úrbeiningu á
kjöti. Allur frágangur. Vönd-
uð vmna. Uppl. í simum
27208 — 76887.
Snið dömukjóla
blússur, pils, dragtir og káp-
ur. Þræði saman og máta.
Viðtalstimi frá kl. 4—6 virka
daga. Sigrún Á. Sigurðar-
dóttir, sniðkennari, Drápuhlið
48, 2. hæð, simi 1 91 78.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, s. 31330.
Afgreiðslustarf
i söluturm i Austurborginni
vaktavmna. Uppl. gefur Jóna
Jónsdóttir í sima 76341 eftir
kl. 7 i kvöld.
Keflavík
Til sölu glæsilegt embýlishús
(viðlagasjóðshús). Ennfremur
góð einbýlishús við Háholt
og Melteig. Raðhús og hæðir
og 2ja og 3ja herb. íbúðir.1
Höfum kaupanda
að nýlegri 3ja—4ra herb.
ibúð. Æskilegt við Mávabraut
eða nágrenm.
Eigna og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik,
sími 92-3222
1.0.0. F.
8 = 1591 1 28’/: =9 I.
( ' Hamar 59771 1 —Hvst.
I.O.O.F. Rb.
— E.T.I.Sk
<•=1271 1 1 8 V2
EDDA 59771 1 1 7 = 2
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur skemmtifund i
Sjómannaskólanum fimmtu-
daginn 3. nóvember kl.
8.30. Margrét Hróbjartsdótt-
ir safnaðarsystir ræðir um
kristinbosðsstarfið i Konsó.
Guðrún Ásmundsdóttir, leik-
kona les upp. Emnig munu
ungar stúlkur skemmta með
söng og gitarundirleik
Félagskonur fjölmennið og
bjóðið með ykkur gestum
konum og körlum.
Stjórnm.
RÓSARKROSSREGLAN
V ATLANTIS PRONAOS
111333020
Landeignafélag
Mosfellssveitar
Aðalfundur verður að Hlé-
garði laugardaginn. 5.
nóvember kl. 14:00. Fjöl-
mennum.
Stjórnin.
St. Freyja nr. 21 8
Fundur i kvöld kl. 8.30.
Félagar fjölmennið. Og til-
kynnið þátttöku i afmælis-
fagnaði stúkunnar laugardag-
inn 5. nóv. Aðrir reglufélagar
er óska að taka þátt i
fagnaðinum, láti vita i sima
20010 eða 19944, fyrir
miðvikudaqskvöld 2. nóvem-
-_________________
Heimatrúboðið
Munið vakningarsamkom-
urnar hvert kvöld þessa viku
að Óðinsgötu 6a, allir vel-
komnir.
Fyrsta diskótek
vetrarins
fyrir félaga og gesti þeirra,
verður haldið að Siðumúla
1 1, laugardaginn 5. nóv.
Master of ceremonies: Colin
Porter.
Happdrætti og fleiri skemmti-
atriði. Dansað frá kl. 21 — 1
Húsinu lokað kl. 23.
Stjórnin.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin annað kvöld
miðvikudagmn 2. nóv
Fjölmenmð.
iOlÆJd
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og K.
samkoma i kvöld kl. 20.30
að Amtmannsstig 2B
Kristur—græðarinn
Ræðumaður: Gunnar J.
Gunnarsson
Nokkur orð: Birna Gerður
Jónsdóttir og Guðmundur
Ágústsson.
Dagný og Elsa syngja.
Allir velkomnir.
SIMAR. 11798 og 19533.
Miðvikudaginn 2.
nóv. kl. 20.30
verdur Myndakvöld i
Lindarbæ niðri. Tryggvi
Halldórsson og Þorgeir Jóels-
son sýna myndir
Allir velkommr.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundur verður i félagsheimil-
mu fimmtudagmn 3. nóv. kl.
8.30. Emsöngur o.fl Basar
félagsins verður laugard. 19
nóv. Nánar auglýst siðar.
Stjórnm.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvold kl.
20:30
m
Föstud. 4. nóv.
kl. 20. Norðurárdalur
— Munaðarnes. Gist i
góðum húsum Norðurárdal-
ur býður upp á skemmtilega
möguleika til gönguferða,
léttra og strangra. T.d. að
Glanna og Laxfossi, á
Hraunsnefsöxl, Vikrafell og
jafnvel Baulu. Faiarstj: Þor-
leifur Guðmundsson. Upplýs-
mgar og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606.
Fimmtud. 3. nóv.
kl. 20.30 Horn-
strandamyndakvöid i
Snorrabæ (Austurbæjarbiói
uppi) Allir velkomnir. Horn-
strandarfarar Útivistar, hafið
myndir með til að sýna.
Frjálsar veitmgar
Útivist
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
kennsla
Frá Flensborgarskóla
Umsóknir um skólavist nýrra nemenda á
vorönn þurfa að hafa borist skólanum
fyrir 1 5. nóv. n.k
Skólameistari.
Námskeið
Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefjast
ný 6 vikna námskeið í matvæla- og
næringafræði í næstu viku. Allar nánari
upplýsingar um námsefnið í síma 44204
kl. 10—11 f.h. og eftir kl. 9 á kvöldin.
Kristrún Jóhannsdóttir
manneldisfræðingur.
Borgarnes
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund i Sæbor'g mið-
vikudaginn 2. nóv. kl. 20:30.
Dagskrá:
Bæjarmálefm. gestur fundarins Jón Trampe veitustjóri.
Stjórmn.
Sjálfstæðiskvenfélag Borgarfjarðar heldur almennan fund
fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 í hinum nýja fundarsal
Sjálfstæðisfélaganna að Borgarbraut 4 (Sjarnan), neðri hæð.
Fundarefni:
1 . Prófkjörið.
2. Þing Landssambands sjálfstæðiskvenna.
3. Önnur mál.
Sjálfstæðiskonur mætið vel. Stjórnm.
Undirritaður hefur stofnað
Vátryggingarmiðlun,
sem veitir alla aðstoð við athugun og
ákvörðun á vátryggingarþörf fyrirtækja og
einstaklinga.
Vátryggmgarmidlunin.
Axel Kaaber
sími 33389
Snekkjuvog/ 19,
104 Reykjavík.
Hvöt
féiag Sjálfstæðiskvenna
heldur almennan fund i Valhöll Háaleitisbraut 1, miðvikudag-
inn 2. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni: *
1. Kosning uppstillingarnefndar.
2. Ellert Scram alþm. ræðir áhrif fjöl-
miðla á íslandi
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórmn.
Ellert Schram
Aðaifundur
Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur aðalfund sinn miðvikudag-
inn 2. nóv. kl. 8.30.
Þingmenn flokksins i kjördæminu
mæta á fundmn.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Matthias Á. Mathiesen ræðir um
stjórnmálaviðhorfið.
Önnur mál.
Stjórnm.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfél. i Reykjavík
Fulltrúaráðsfundur
Fulllrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik boðar til almenns
Fulltrúaráðsfundar þriðjudaginn 1 nóvember kl 20:30 i
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Akvörðun um skoðanakönnun samfara
prófkjöri v/skipunar framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins i Reykjavik i næstu Al-
þingiskosningum.
Fulltrúaráðsmeðlimir eru minntir á að sýna Fulltrúaráðs-
skirteini sin við innganginn.
Stjórnin.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar, sambands félaga sjálf-
stæðismanna i hverfum Reykjavikur, verður haldinn fimmtu-
dagmn 3. nóv 1977
Fundarstaður. S|álfstæðishúsið Háaleitisbraut 1
Fundartimi: Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20:30
Dagskrá:
1 Skýrsla stjórnar um starfsemi
félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningsskil
3. Kjör stjórnar og endurskoðenda
4. Önnur mál.
Ingólfur Jónsson alþmgismaður, flvtur ræðu á fundmum og
svarar fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattn til að
mæta stundvislega Stjómm
— Hvernig
við stóðum
Framhald af bls. 29.
svift borgarana lífsþægindum og
öryggi sínu máli til framdráttar,
ef við stoppum ekki af þá þróun,
stefnum við beint inná ógæfusvið
mannræningjans sem tröllríður
nú heiminum með öllum sínum
óhugnaði.
Það sem nú á sér stað hér, er að
mínu mati skerðing mannrétt-
inda, réttinum til að lifa sem
frjáls maður i frjálsu landi,-þenn-
an rétt hefir nú skert verulega
einn hagsmunahópur innan þjóð-
félagsins með þvi að neita að
leysa af hendi vissa þjónustu sem
hann var ráðinn til af því opin-
bera, og sú þjónusta nauðsynleg
eðliiegu lífi þegnanna, neitunin í
þeim tilgangi að þvinga þriðja að-
ilann sem er rikið, til samninga
sem ekki nást með frjálsum að-
ferðum milli málsaöila. Við virð-
umst þarna þegar komin inná
hugsunarhátt mannræningjans,
hrjá þann aðila sem við höfum
vald á, til _að kúga annan. Allir
hljóta að sjá hvert hér stefnir, og
að við verðum að finna leiðir til
þess að verkfallsrétturinn geti
notið sin án slikra aðfara sem hér
um ræðir, með þá von i huga aö
það megi takast óska ég góðs og
farsæls vetrar og þakka liðið sum-
ar.
Látrum, fyrsta velrardag
árið 1977.
LÆRlÐ VÉLRITUN
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 3. nóvember.
Engin heimavinna Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar
Innritun og upplýsingar i síma 41311 eftir kl 13
daglega u*i ■, ■
Velritunarskolmn
Sudurlandsbraut 20.
/