Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977
Verðbólgan og
velferðarþjóðfélagið
Frtöa Proppé
LaiHlssanihand sjálfslæðis-
kvt*nna niun á
na'slunni, mc*ð
KÚðfúsU'gu sam-
þykki rilsljúra
Moi'huii lilaðs-
ins, helga súr
t'ina síðu í hlað-
inu seni næsf
hálfsniánaðar-
lega.
Tökum við hér aflur u|ip
þráðinn el'lir alllangl hlé á
þessuni þa'lli í starfsenii
Landssanihamlsins.
Við vonuni, að sfðan geli
orðið vellvangur hisiiurslausr-
ar og jákvæðrar unira'ðu uni
hvaðeina, seni á döfinni er í
íslen/.kuni þjúðniáluni. Va'iil-
uni við okkur liðsinnis fyrsl og
l'renisl frá sjálfsla'ðiskonum
um landið alil og leggjum
áher/lu á að liafa efnið sem
fjölhreyllasl: greinar uni
áliugaverð el'ni, viðlöl og frélla-
liislla — að úgleyniduni skáld-
skap í hundnu og úhundnu
máli, ef einfiver er aflögufær í
þeim efnuni. Nafnið
„GANGSKÖR" varð ol'an á sem
yfirskrifl síðunnar og skal
höl'ða í senn I iI fhvgli og fram-
laks um þau málefni, sem um
er fjallað. Sem rilsljúra síðunn-
ar liöfum við ráðið hæl'a og
áhugasama unga konu, Fríðu
Proppé, sem þegar er al' gúðu
kunn af slarl'i sínu á vegum
Sjálfsla'ðisflokksins.
Þessi fyrsta „Gang.skíir" okk-
ar er helguð umræðu um „verð-
hólguna og velferðarþjúðfélag-
ið“. Það var ekki af neinni lil-
viljun að það viðfangsefni varð
fyrir valinu fremur en eillhvað
annað. Hverjum hugsandi ís-
lendingi er það Ijúst, að ekki
verður lengur vfki/l undan rót-
tækum varnaraðgerðum, nú
þegar sýnl er að vöxtur verð-
hólgunnar fer aftur vaxandi,
eftir að hann, á l'yrra helmingi
þessa árs var kominn niður í
Fylgt úr hlaði
26% eða um helming þess, sem
hann var 1974—75.
Það væri hvorki rélt né sann-
gjarnt að skella allri verðhólgu-
skuldinni á launahækkanir i
landiriu á undanfornu misseri,
fyrst með kjarasamningum ASÍ
s.l. vor og nú með nýjum
samningum við opinbera starfs-
menn. Þar kemur ýmislegt
fleira til. Það er hins vegar
ekkert nema ábyrgðarlausl
lýðskrum, þegar reynt er að
dylja almenning þeirrar öhjá-
kvæmilegu staðreyndar, að
hækkaðar launagreiðslur hljóta
að saina skapi að hækka kostn-
að við framleiðslu og þjónustu
og koma fram f hækkuðu verð-
lagi. Það er álíka fráleitt og
hæltuleg blekking, sem höfð
hefir verið í frammi í undan-
genginni launabaráttu af þeint
mönnum, sem þykjast bera hag
hins alinenna iaunþega fyrir
brjósti að klifa á því, aö ná
verói sama kaupmætti launa og
f febrúarsamningunum 1974,
sem allir vila að voru aðeins
marklaust pappírsgagn, ógæfu-
legt upphaf að þeirri óðaverð-
bölgu, sem enn hefir ekki teki/t
að slöðva.
En hve('s vegna hefir okkur
ekki teki/t að hrinda þessunt
fjanda af höndum okkar?
Hvers vegpa þurfunt við að búa
við þrisvar til fjórum sinnum
meiri verðbólgu en nágranna-
þjóðir okkar? Þessu er vafa-
laust ekki auðsvarað í stuttu
máli — ýmislegt liggur þó Ijóst
fyrir: Við erunt örfámenn þjóð
í harðbýlu landi, sem býr við
sveiflukennt og einhæft at-
vinnulff, örfámenn þjóð, sem er
að keppast við að byggja upp
fullkomið nútíma þjóðfélag,
hliðstætt þjóðfélögum ná-
granna okkar, margfalt auðugri
milljónaþjóða. Við höfum evtt
umfram aflafé, fær/t meira í
fang en þjóðarhagur leyfði.
Okkur hefir blessunarlega lek-
izt að bæja vofu alvinnuleysis
frá dyrum okkar — með því að
halda uppi fjárfestingum og
framkvæmdum — að stórum
hluta fyrir erlenl lánsfé, sem
orðið er að níðþungum skulda-
bagga. Fólkið í landinu hefir
sleppt sér út i taumiausa kröfu-
geró á öllum sviðum, stjórnvöld
hefir brostið kjark til að grfpa
Framhald á bls. 37.
MARGIR halcla því fram, að ein versta afk'iðing; mikillar vt'rðhóljj;ii
sé þverrancli virðing; fólks fyrir pcningum og öðrum vcrðmælum.
p]lclra fólk cr árciðanlc'ga fjölmcnnast í hópi sparifjárcigcnda, og
ungt fólk, scni hcr áður fyrr var hvatt til sparnaðar mcð sctning;-
unni „grædclur cr gcymdur cyrir“ hcyrist oft slá því fram þcssa
dagana, að „grædd sc skulduð milljón“. Pcning;asparnaður cr scm
sagt af mörfíum ckki lengur talinn algild dvggð.
Fjórir einstaklingar á aldrinum 17—71 árs voru spurðir cftirfar-
andi spurninga og tilgangurinn sá að athuga, hvort mikill skoðana-
munur kæmi fram í svörum þcirra.
1. Ilvonær manst þú fyrsl cftir
umra'ðu um verðhúlgu?
2. Telur þú að almenningur
hagnist á verðhúlgunni?
3. Kf þér áskotnaðis 1 millj.
kr„ hveinig niyndir þú
ávaxla hana?
4. Beygir þú þig eftir krúnu-
mynt á götu?
5. Finnst þér úmaksins vert að
fatnaður sé hættur?
6. Myndir þú taka eftir því, ef
afgreiðslumaður léti þig
úviljandi greiða 25 kr. ogf
mikið fyrir eitl stykki af
smjöri?
7. Hvernig myndir þú launa 8
ára gömlu nágrannaharni
sendiferð 1 næstu verzlun?
8. I nglingar laka iðulaga að
sér harnagæzlu fyrir „hjún-
in í næsta húsi" á meðan
þau hregða sér kvöldstund i
kvikmyndahús. eða annað.
Ilvernig finnst þér rétt að
launa unglingum slikt
starf?
9. Myndu lifnaðarha-ttir þínir
breytast. ef þú fengir afgcr-
andi launahækkun um
na'stu mánaðarmút?
Anna
Þórðardóttir
ncmi og
afgreiðslum.
1. Frá u.þ.b. 11 ára aidri. eða
frá því að ég fór að vitá
eitthvað um þessa hluti
2. Sumir græða áreiðanlega á
henni en einhverjir hljúta
aó tapa.
3. Ég myndi kaupa rikis-
stryggð skuldabréf eða
happdrættisskuldabréf.
4. Ég gerði það hér áður fyrr.
en siðan litla álkrónan kom
í umferð geri ég litið af þvi.
enda finnst mér hún orðin
harla ómerkileg.
5. Já. það finnst mér. og ég
bæti allan niinn fatnað
sjálf.
6. Nei, ég myndi áreiðanlega
ekki taka eftir þvi. ef það
væri ekki verðmerkt.
7. Eg myndi gefa þvi 100 kr.
8. Það fer að mínu mati. áreið-
anlega eftir kunningsskap.
en ég hef heyrt að frá kl.
20—03 sé greitt u.þ.b. 1.500
kr.
9. Nei. en ég myndi eignast
meira af fatnaði til skipt-
anna.
Guðrún
Jónsdóttir
skrifstofu-
maður
1. Ég hef heyrt talað um
verðbölgu alveg frá því ég
komst til vits og ára.
2. Þeir sem skulda hagnast á
verðbólgunni. en gamla
fólkið og þeir sem reyna að
spara — þeir tapa.
3. Ég myndi setja hana beint i
steinsteypu og hef góða að-
stöðu þar sem við hjónin
erum að standa í ibúðar-
kaupum.
4. Já. og gerði það siðast i
fyrradag.
5. Nei. frekar vinn ég eftir-
vinnu — hún gefur af sér
betra tímakaup.
6. Nei.-ég hef ekki hugmynd
um hvað það kostar og þó ég
kynnti mér verð þess i dag.
þá yrði það áreiðanlega
annað á morgun.
7. Ég myndi leyfa því að
kaupa sér, að eigin vali.
eitthvað góðgæti í leiðinni.
8. Ég held. að allt að 1.500 kr.
sé sanngjarnt fyrir „ball-
kvöld" þ.e. frá kl. ca. 21—02
og 1.000 kr. fyrii' „bíó-
Framhald á bls. 37.
Jónas
Haralz
hankast jóri
1. Ég minnist þess að hafa sem
barn heyrt talað um óða-
verðbólguna í Þýzkalandi
eftir fyrri heimsstyrjöld.
Verðbólgu kynnist ég hins
vegar fyrst á styrjaldarár-
unum siðari og þá i Sviþjóð.
2. Það er ekki fráleitt að telja.
að lifskjör almennings hér
á landi séu nú um G lakari
en þau hefðu verið. ef litil
eða engin verðbólga hefði
verið hér á landi s.l. 25 ár.
3. Sennilega í spariskirteinum
rikissjóðs. þar sem bönkum
er ekki leyft að bjóða sam-
bærileg kjör.
4. Já.
5. Já.
6. Ég kaupi aldrei smjör.
7. Eg sendi enga i búðir fyrir
mig.
8. Ég á ekki börn á barna-
gæzlualdri. svo ég veit það
ekki.
9. Nei.
Jakob
Jónsson
vfirþing-
vörður
1. Á árunum eftir fyrri heims-
’styrjöldina man ég fyrst eft-
ir verðbólgu.
2. Margir geta eflaust spilað á
verðbólguna og hagnast á
henni, eri þeir sem tapa eru
áreiðanlega fyrst og fremst
sparifjáreigendur.
3. Myndi eflaust leggja hana
inn á ársbök í banka.
4. Ja. þaðgeri ég ætíð.
5. Já. á minu heimili telst það
sjálfsögð regla.
6. Nei. ég myndi eflaust telja.
að það hefði hækkað siðan
ég keypti það síðast.
7. Ég myndi gefa barninu
nokkrar krónur eða eitt-
hvað gott upp í sig.
8. Mér finnnst það eigi að vera
samningsaðtriði milli við-
komandi unglinga og for-
eldranna. en það ætti að
launa þetta 'starf sem hvert
annað.
9. Á minum aldri eru lifnaöar-
hættír orðnir fastmótaðir.
en vissulega myndi það
veita aukið afkomuöryggi.
Valgerður Bjarnadóttir viðskiptafræðingur:
Verdbólga —
lýsing á ástandi
Verðbólga hefur verið fylgi-
fiskur velferðarþjóðféiaga og
reyndar flestra vestrænna iðn-
ríkja um árabil. Á sjötta ára-
tugnum setti bre/kur prófessor.
Phillips að nafni, fram þá kenn-
ingu, og studdi hana tölfræði-
legum rökumr að ákveðið sam-
band væri á milli atvinnustigs
og verðbólgu. Ef atvinnuleysi
væri lítið eða ekkert, ríkti verð-
bólguástand, sem færi minnk-
andi ef alvinnuleysi ykist.
Kenning þessi hefur ekki verið
vísindalega sönnuð, en hún hef-
ur heldur ekki veriö hrakin.
Víst er að á undanförnum árum
hefur tekizt að draga úr verð-
bólgu í vestrænum iðnríkjum,
en það hefur undantekningar-
laust verið á kostnað atvinn-
unnar.
Þetta samband atvinnustigs
og verðbólgu segir ekkert um
orsakir verðbólgu, og líklega er
ekki um neina eina skýringu að
ræða, heldur er orsakirnar að
finna í samspili inargra þátta
efnahagslífsins. Samband þetta
gefur hins vegar til kynna, að
sennjlega verður ekki á hvort
tveggja kosið í senn, fulla at-
vínnu og stöðugt verðlag. Vel-
ferðarríki hafa það eðlilega efst
á stefnuskrá sinni að halda
uppi fullri atvinnu. Vandinn
hjá þeim er að halda verðbólg-
unni innan „þolanlegra marka“
Valgerður Bjarnadúttir við-
skiptafræðingur er 27 ára göm-
ul. Ifún útskrifaðist seni stú-
dent frá M.R. 1969, lauk prúfi
frá Háskúla íslands 1975 og
hefur starfað hjá hagdeild
Flugleiða síðan.
og gera ráðstafanir til að eyða
þeim óæskilegu áhrifum, sem
verðbólga hefur í för með sér.
En hvers vegna er verðbólga
svona slæm? Höfum við ekki
búið við stöðuga verðbólgu í
þrjá áratugi og komizt sæmi-
lega vel af? Hjálpar verðbólgan
ekki ungu fólki að byggja?
Það er mikill munur á verð-
bólguástandi þar sem verðbóig-
an er innan við 5% eða þar sem
hún er milli 30 og 50% eins og
hún hefur verið hér á landi
undanfarin 3 ár. Vandamálin
eru auðvitað i grundvallaratrið-
um þau sömu, en annars vegar í
dvergslíki, sem ætti að mega
hemja að mestu leyti, en hins
vegar í lfki ófreskju, sem togar
allt þjóðfélagið með sér og verð-
ur ekki kveðin niður sársauka-
laust.
Sumir vilja halda þvi fram að
visitölubinding launa sé orsök
verðbólgu. Það er ekki rétt.
Vísitölubindingin verður til
vegpa verðbólgunnar. Væri
bindingin ekki, færðust tekjur
frá þeim sem hafa fastar tekj-
ur, hvort sem um er að ræða
launafólk eða lffeyrisþega, til
hinna sem eiga fyrirtækin, til
einkaaðilja eða ríkisins sjálfs.
Það er samtakamáttur launþeg-
anna sem veldur þvi að þeir
hafa ekki orðið verr úti í verð-
bólgunni en raun ber vitni. Lif-
eyrisþegar hins vegar, hafa
ekki haft eins beitt vopn í þeim
æðisgengna bardaga sem háður
hefur verið hér á landi undan-
farin ár og þess vegna hefur
verðbólgan bitnað verr á þeim.
Enn einu sinni verða þeir út-
undan, sem eru minnimáttar i
þjóðfélaginu.
Sparifjáreigendur virðast
hafa enn bitlausari vopn en lif-
eyrisþegar. „Þú Ieggur þetta
ekki inn á banka, er það?“
„Ertu vitlaus, maður“. Þetta
væri ekki óeðlileg orðaskipti, ef
einhver hefði unnið fjárfúlgu í
happdrætti. Sá, sent leggur pen-
Framhald á bls. 37. '