Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NOVEMBER 1977
Tillaga til þingsályktunar:
Slitlag á hring-
veginn á 15 árum
Arlegir verkáfangar 150-200 km
ÖLAFUR G. Einarsswn (S) og Jón
Helsason (F) hafa endurflutl til-
Iöjíu (il þingsályklunar uin aö
humlió slillag veröi lagl á helztu
þjóövegi landsins, þ.e. hringveg-
inn og helztu vegarkafla út frá
honum, á næstu 10—15 árum.
ísraelskar
appelsínur
munu lækka
EKKI ER ósennilegt aö
gengisfellingin í ísrael muni
koma íslenzkum neytendum
til góöa þegar kemur fram f
desemher, þannig aö þeir fái
þá ódýrari Jaffa-appelsínur en
ella.
Magnús Erlendsson, aöstoð-
arframkvæmdastjóri hjá
Heildverzlun Björvins
Schram, sagði i samtalí viö
Morgunblaðió að engar Jaffa-
appelsinur væru nú á markað-
inum enda uppskerunnar ekki
að vænta fyrr en kæmi fram í
desember. Magnús sagði að
engar fregnir hefðu borizt um
verð þessarar uppskeru enn
sem komið væri, en gengisfell-
ingin sjálf fæli i sér alll að
15—20% verðlækkun. Hins
vegar væri í ísrael sérstakt
verölagsráð fyrir appelsinu-
framleiðsiuna sem ætti eftir að
koma sér saman um verð
næstu uppskeru en Magnús
kvað óhjákvæmilegt að um ein-
hverja verðlækkun yrði að
ræða.
R íkissl jórnin undirbúi tillögur
til vegaáætlana þannig, að þess-
um áfanga veröi náö. Slitlagiö
veröi lagl á vegina, eins og þeir
eru nú, eftir því sem fært er, þ.e.
án sérstakrar endurb.vggingar
þeirra. Þeir kaflar vega, sem ekki
þykir fært aö leggja á slillag meö
þessum hætti, skuli endurbyggöir
fyrir fjármagn úr Vegasjóöi, sam-
kva-mt vegaáætlun. Unniö skal aö
þessum framkvæmdum I iillum
landshlutum hvert ár eftir því
sem áætlun segir til um. Kostnaö-
ur viö lagningu slitlagsins greiö-
ist úr Vegasjóöi samkvæmt vega-
áa'tlun, og meö innlendum og er-
lendum lántökum, ef þörf krefur,
eftir nánari ákvörðun Alþingis
síöar.
I greinargerð segir m.a. að nær
þvi ómögulegt sé að halda við
malarvegum, þannig að sæmandi
geti lalizt, eftir aö vissum umferð-
arþunga sé náð. Nauösynlegt sé
að bregóast nú þegar við vaxandi
bifreióaeign landsmanna með
raunhæfum hætli; samræmi verði
að vera í bifreiöainnflutningi og
vegagerð. Rykmengun frá malar-
vegum sé og vaxandi vandamál,
þar eð þúsundir tonna al' of-
aniburöi leggist yfir tún og lend-
Framhald á bls. 30.
(Ljósm. Mbl. ÓskarSæmundsson).
SKIPVERJAR á hafrannsóknarskipunum hafa margsinnis að-
stoðað báta á miðunum er þeir hafa lent í erfiðleikum. Meðfylgj-
andi mynd er tekin í siðustu viku er skipverjar á Arna Friðriks-
syni aðstoðuðu Hafölduna SU 155, en litlu munaði að nótin lenti i
skrúfu skipsíns.
Iscargo út
með háhyrn-
ing á morgun
Höfn í Hornafirði 31. okt.
HAHYRNINGURINN, sem Hafn-
arnes kom meó til Hafnar fyrir
nokkru verður fluttur út til
Frakklands á morgun með vél Is-
cargo. Er förinni heitiö til Nissa,
en þangaó var annar háhyrningur
fluttur í fyrra og hefur dafnað vel
í sædýrasafninu Marineland, sem
er skammt fyrir utan N issa.
Háhyrningurinn sem fluttur
var út í fyrra er karlkyns, en þessi
er kvenkyns. Gera menn sér vonir
um að þeim eigi eftir að koma vel
saman og jafnvel geta af sér af-
kvæmi. — Elías.
Hitaveitustjóri:
Hugsanlega skortur á
heitu vatni næsta vetur
- ef yfirvöld halda fast við ákvarðanir um verðlagningu
— IIALDI yfirvöld fast við
ákvöróun sína um verólagningu á
heitu vatni frá Hitaveitu Reykja-
víkur gæti fariö svo að fyrirtækið
gæti ekki séð notendum fyrir
nægilega miklu af heitu vatni
veturinn 1978—‘79, sagöi Jóhann-
es Zoéga hitaveitustjóri f samtali
við Mbl. í gær.
Svo sem fram hefur komið i
fréttum, var Hitaveitu Reykjavik-
ur heimilað að hækka taxta sina
um 15% en hún hafði óskað eftir
24% hækkun. Af þessum sökum
Framhald á bls. 30.
Rán seldi fyr-
ir 13,5 millj.
TOGARINN Rán RE seldi 93 lest-
ir af fiski i Bremerhaven i gær-
morgun fyrir 145.500 mörk eða
13.5 milljónir króna. Meðalskipta-
verð á kíió var kr. 103.00.
Ekki hægt að setja fullt starf
við Sinfóníuhljómsveitina og
ætla mönnum ekki næg verkefni
— segir Birgir Thorlacius, ráðunegtisstjóri,
um frumvarp til laga um Sinfóníuhljómsveitma
„EG heid aó andstaóa gegn þessu
frumvarpi lil laga um sinfóniu-
hljómsveit sé alveg ástæöulaus.
Hljómsveitin hefur starfaó við
erfiðar aöstæður og ör.vggisleysi
og þetta frumvarp á aó skapa
henni starfsöryggi," sagöi Birgir;
Thorlacius, ráðuneytisstjóri, er
Mbl. spurói hann álits á fram-
kominni gagnrýni á frumvarp til
laga um Sinfónfuhljómsveit
tslands, en Birgir var formaður
nefndarinnar, sem undirbjó
frumvarpið.“ Þaö er rangt hjá
starfsmönnum hljómsveitar-
innar, að ekki hafi verió leitaó
álits. Framkvæmdastjöri hljóm-
sveitarinnar, Siguróur Björnsson,
kom á okkar fund'og hann taldi
þann starfsmannaf jölda sem
frumvarpið gerir ráð fyrir, nægi-
legan til aö hljómsveitin gæti
Framhald á bls. 30.
11
„Sá torkennilegan
hlut í sjónum..
Flugmaður tilkynnti um piltana tvo, sem bjargað
var úr sjónum úti af Amamesi eftir 25 min. volk
TVEIR PILTAR úr Kópavogi voru hætt komnir á sunnudaginn er skúta, sem þeir voru á, fór á hlióina
nokkuó úti af Arnarnesi, mitt á milli Kársness og Bessastaöa. Tókst piltunum, sem eru 12 og 19 ára, aó
hanga á síðum bátsins, þar til hjálp barst úr landi. Munu þeir hafa verið f 25 minútur í sjónum, ert
eftir að þeir höfðu fengið aóhlynningu á Borgarsjúkrahúsinu, fengu þeir að fara heim og varð ekki
meint af volkinu.
Það var Jytta Marcher Jóns-
son, flugkennari hjá Flugskóla
Helga Jónssonar og eiginkona
Helga, sem kom auga á skutuna
á hliðinni ogtilkynnti Flutturn-
inum um óhappið.
— Ég var með flugnema í
tíma og vorum við að æfa lend-
ingar, sagði Jytta í samtali við
Morgunblaðið i gær. — Er við
vorum að koma inn í lendingar
i annað skiptið sá ég einhvern
torkenniiegan hlut i sjónum.
Ég tilkynnti flugturninum að
ég ætlaði að iækka mig og fara
lítinn hring til að kanna þetta
nánar.
— Kom þá i ljós að þarna var
skúta á hliðinni og utan á henni
sá ég annan piitanna hanga.
Var hann í rauðum stakk að því
er mér virtist, og veifaði hann
til min. Hinn piitinn sá ég ekki,
en tilkynnti Flugturninum
strax um þetta, sem gerði siðan
ráðstafanir til að fá aðstoð. Það
var vont veður um þetta leyti á
sunnudaginn og gaf talsvert
yfir bátinn, ég og flugneminn
höfðum á orði að ekki vildum
við vera með tærnar í Atlants-
hafinu eins og veðrið var á
sunnudaginn og kuldinn, sagði
Jytta Marcher Jónsson að lok-
um.
Lögreglan i Kópavogi sagði í
samtali við Morgunblaðið i gær
að tilkynning hefði komið frá
Flugturninum í Reykjavík
klukkan 16.45 á sunnudaginn
um óhapp þetta. Hefði lögreglu-
maður farið út á báti, sem
hjálparsveit skáta á, en lögregl-
an notar einnig í svona tilfell-
um. Eftir nokkra erfiðleika við
að setja bátinn niður hefði ferð-
in á slysstaðinn gengið vel, en
auk lögreglumannsins voru
einn skáti T>g tveir menn, sem
þarna bar að, með í förinni.
Greiðlega hefði gengið að
bjarga piltunum um boro i bát-
inn, en þeir voru fluttir á Borg-
arspítalann eftir að í land var
komið. Þar var hlúð að þeim, en
siðan leyft að fara heim og virt-
ist þeim ekki hafa orðið meint
af volkinu. Skúta þeirra sökk
hins vegar skömmu eftir að
þeim var bjargað, en frá því að
skútan fór á hliðina og þangað
til þeim var bjargað hékk annar
þeirra á lunningunni, en hinn
stóð á mastrinu og hélt í siðuna,
að sögn Kópavogslögreglunnar.
Að sögn Kópavogslögreglunn-
ar voru piltarnir báðir vel
klæddir, í ullarfötum innst, og
báðir í björgunarvestum. Sagði
varðstjóri lögreglunnar í Kópa-
vogi að rik ástæða væri tii að
brýna fyrir fólki að gæta fylistu
varúðar á fleytum og smábátum
þegar þessi árstími væri kom-
inn og vera ekki að leik langt
frá lahdi þegar allra veðra væri
von.
SPASSKY
kemur ekki
BORIS Spassky hefur í bréfi
til Skáksamhands Islands talió
öll tormerki á því aó hann geti
orðió meðal þátttakenda á
Reykjavíkurmótinu, þar sem
að einvígi hans við Kortchnoj
kunni að geta staðið fram eftir
öllum janúarmánuði og hann
muni því hvíldarþurfi að þvf
loknu. Gerir hann sér góðar
vonir um að vinna þetta ein-
vígi.
Morgunblaðið hefur áður
skýrt frá því, að Hort sjái sér
ekki fært að keppa hér á þess-
um tíma, þar sem það rekist á
við Tito-mótið í Júgóslavíu en í
bréfi til Skáksambandsins
getur hann þess, að samlandi
hans, Smejkal muni að öllum
líkindum taka þátt í mótinu í
Framhald á bls. 47.
Sigurður P. Bjöms-
son sextugur í dag
SIGURÐUR P. Björnsson banka-
stjóri á Húsavík og elzti fréttarit-
ari Morgunblaösins er sextugur í
dag. Silli hefur verið fréttaritari 1
blaósins frá 19 ára aldri eóa í 41
ár og hann hefur jafnan gætt
fréltalegra hagsmuna þess þar
með stakri prýói.
Sigurður Pétur eins og hann
heitir fullu nafni er fæddur á
Kópaskeri 1. nóvember 1917, son-
Framhaid á bls. 37.
Kristneshæli
50 ára í dag
Akureyri 1. nóvember.
KRISTNESHÆLI er 50 ára 1 dag.
Þaö var vígt og formlega tekiö 1
notkun 1. nóvember 1927 og tók
þá strax til starfa sem aðalvígi
herklavarna á Noröurlandi.
Næstu ár og áratugi á undan,
hafði berklaveiki verió mjög
skæö 1 Eyjafirði og öðrum nálæg-
um héruðum og lagt marga að
velli 1 blóma Iffsins; en nú varð
Framhaid á bls. 47.