Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NOVEMBER 1977
Tillaga tveggja sjálfstæðisþingmanna:
Efling og samræming
útflutningsstarfsemi
og markaðsöflunar
„ALÞINC.I ályktar aö l'ela ríkisstjórninni aö Kera útlekt
á skipula,í>i ()« aöstööu útílutnin«sverzlunar landsmanna
o« leita leiöa til þess að ef'la og samræma útf'lutninKs-
starfsemi f'yrir íslen/kar framleiösluvörur og þjönustu,"
í samráði viö þá aöila, sem nú annast útflutninK <>íí
markaðsstarfsemi, se«ir í lillö^u til þin,í>sályktunar, sem
tveir þin.emenn Sjálfstæöisf'lokksins, Lárus .Jönsson o}>
Sverrir Ilermannsson, flytja:
Þríþættur til-
ííanjíur úttektar
Lárus Jónsson <S) saxrti í franv
söKurærtu. í þessu sambandi skal
liií'rt áhurzla á eHirfarandi.
1. Art kanna, hvort rétt sé oji
hagkvæmt art koma á fói sam-
slar.fi allra artila, sem vinna art
útflutninKsstarfsemi, m.a. i því
skyni art sturtla art á skipulejían
hátt almennri k,vnnin«u ó íslenzk-
um vörum o« þjónustu erlendis
oji þjálfun starfsfólks, sem vinna
mun art hvers konar útflutnings-
starfsemi.
2. Art marka enn frekar þá
stefnu í skatta- og tollamálum oíí
annarri opinberri fyrirgreirtslu,
sem aurtveldar íslenzkum út-
flytjendum samkeppní ó erlend-
um mörkurtum, og
3. Art kanna hvort létt sé og
hagkvæmt aö samræma eða sam-
eina starf utanrrn. oj* virtskrn. á
svirti útflutninj'sslarfsemi ojt efla
starf utanríkisþjónustunnar í
markartsmálum."
Lárus sagrti art virt Islendingar
værum örtrum þjörtum hártari ut-
anríkisvirtskiptum. Virt eyrtum
milli 35—40% af þjórtartekjum til
kaupa á innfluttum nauösynjum,
auk annarrar tilfallandi ítjald-
eyriseyrtslu. Til art jafna reikninj*
þjórtarinnar út á virt kæmi svo
útfiutniní'sframleirtslan mert
óhjákvæmilejtri verzlunarstarf-
semi ojt markartsöflun. Ut-
flutninj'sframleirtslan hefrti liinjt-
um verirt einhæf, bundin virt sjáv-
arafurrtir. Irtnartur •ýmiss konar
væru þó vaxinn i 20% út-
flutninj'sframleirtslunnar. Mestar
vaxtarvonir, atvinnulejía ojt varrt-
andi verrtmætasköpun í þjórtar-
búinu, væru bundnar virt irtnart-
inn. Innanlandsmarkartur væri
hins vejtar of þrönj'ur til aö bera
uppi umtalsverrtan framleirtslu-
vöxt irtnartar. Þar þyrfti til art
koma markartsöflun erlendis — i
sölusamkeppni viö artrar þjórtir.
Mikirt starf og j'Otl hefrti verið
unnírt af sölusamlökum út-
flutninj'sj'reina, ekki sízt frysti-
irtnartar, á Bandaríkjamaikaði, er
væri drýj'.stur j'jaldeyrisgjafi
þjóöarinnar. Aukin samræming
oj* samstarf, byjtjit á vilja virtkom-
enda <)g gagnkvæmum hagnaði út-
flutningsgreina, þyrfti þó til að
koma, ekki sízt varðandi markaðs-
öflun útflutningsgreina í Evrópu
— og á heildina Iitið. Stuðningur
rikisvalds, m.a. með heilbrigðari
stefnu í tolla- og skattamálum, til
art bæta samkeppnisaðstöðu irtn-
artar, þyrfti jafnframt til art koma.
í þvi sambandi nefni Lárus
endurgreirtslu uppsafnaðs sölu-
skatts og tilkomu virðisauka-
skatts (sem ekki leggst á útflutn-
ing) erta söfuskatt með virðis-
aukasniði.
Viröisaukaskattur
framuntlan
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra, lók þessari lillögu vel í
máli sínu. Aukin samræming og
samslarf væru rétt viðbrögð eins
og markaósmál heföu þróazl.
Ríkisvaldið ætti ekki að hafa yfir-
stjórn þessarar samræmingar,
heldur koma til stuðnings sam-
starfi útflutningsgreina þjóðar-
búsins. Tillagan vísaði réttan veg
í þessu efni. í annan stað hvetti
hún lil breytinga í skatta- og tolla-
málum. Við ramman reip væri að
draga í tollamálum vegna skuld-
bindinga okkar út á við sökum
EFTA-aðildar og milliríkjasamn-
inga, sem vörðuðu tollalækkanir
og niðurfellingu tolla.
Varðandi uppsafnaóan sölu-
skatt sagði ráðherra: „Ég vona að
lausn finnist á því niáli mjög
fljótlega, þannig að sá söluskatt-
ur verði endurgreiddur." Varð-
andi verðisaukaskatt, er Lárus
nefndi, sagði utanríkisráðherra:
„Enn fremur hygg ég, að nú verði
innan tíðar gerð alvara úr því að
reyna að taka hér upp virðisauka-
skattinn...“ — „Ég er þeirrar
skoðunar að skrefið eigi að stíga."
Þá fór ráðherra nokkrum orð-
um um sameiningu þeirra þátta á
sviði útflutningsstarfsemi, sem
Stjómarfrumvarp að hlutafélagalögum:
Til mikilla bóta frá
gildandi löggjöf
— sagði dómsmálaráðherra, er hann mælti fyrir frumvarpinu
— frumvarpið byggt á tillögum samnorrænnar nefndar, nýlegri
danskri hlutafélagalöggjöf og aðstæðum íslenzks
fjárhagskerfis og þjóðfélagshátta
Stjómarfiumvaip aö
nýjum hlutafélagalögum,
sem lagt var fram a siosta
þingi til kynningar, hefur
nú verið endurflutt. Ólafur
Jóhannesson, dómsmála-
ráðherra, mælti fyrir frum-
varpinu í efri deild Alþing-
is 26. október sl. Frum-
varpið var sent í frumdrög-
um til ýmissa umsagnarað-
ila, sagði ráóherra, og at-
hugasemdir teknar inn í
lokagerð þess, eftir því sem
ástæður þóttu til. Sitthvað
bar þó á milli í umsögnum,
þó allir væru samdóma um
það atriði, að tímabært
væri að setja nýja löggjöf
um þetta efni.
Ráöherra fór nokkrum
orðum um norræna sam-
vinnu til samræmingar á
hlutafélagalöggjöf Norður-
landa. 1969 hafi samnorr-
æn nefnd samið tillögur að
hlutafélagalöggjöf fyrir öll
Norðurlöndin (að íslandi
undanskildu). Ný löggjöf á
grunni þessarar tillögu
hefði sfðan tekió gildi i
Danmörku á árinu 1974 og
í Svíþjóð og Noregi á þessu
ári. Nokkurra frávika frá
tillögunni gætir þó, m.a.
vegna þátttöku Dana í
EBE.
Löggjöf um hlutafé-
lög hefur þannig verið í
allsherjarendurskoðun á
Noröurlöndum, og ný lög
víðast sett, þó að þessi lönd
hafi búið við yngri og full-
komnari löggjöf á þessu
sviði en íslendingar. Frum-
varp það, sem hér liggur
fyrir, hefur I sénn tekið
mið af hinni samnorrænu
tillögu og jafnframt (og
meir) af hinum nýju
dönsku lögum. Og að sjálf-
sögðu íslenzku fjárhags-
kerfi og þjóðfél.háttum.
Höfuðsmiðir frumvarpsins
eru Gylfi Knudsen, ftr. í
viðskiptaráðuneytinu, og
Benedikt Sigurjónsson,
hrl.
Fiumvarpið er í 19 köflum. í
fyrsta kafla eru ákvæði um gildis-
svið. í öðrum kafla eru ákvæði um
stofnun hlutafélaga. i þriðja kafla
um greiðslu hlutafjár. Fjórði um
hlutafé, hlutabréf og hlutabréfa-
skrá. í fimmta til sjöunda kafla er
fjallað um félagsstjórn. í áttunda
og níunda kafla eru ftarlegar regÞ
ur um félagsstjórn og hluthafa-
fundi, flestar nýmæli. í 10. og 11.
kafla uru ákværti um endurskoð-
Lárus Jónsson.,
Einar Agústsson
aðskilin eru milli ráðuneyta
(utanríkisráðuneytis og við-
skiptaráðuneytis.) Sú sameining
væri á flesta grein æskileg.
Ennfremur art efla starfsemi
utanríkisþjónustunnar í þágu út-
flutningsatvinnugreinanna. Ein-
ar sagði þessi mál, þ.e.markaðs-
stöðu okkarm standa vel á Banda-
rikjamarkaði. Hún mætti hinsveg-
ar styrkjast að mun í Evrópu. Efla
þyrfti þar kynningu útflutnings-
framleiðslu okkar og markaðsleit.
1 núverandi frumvarpi til fjár-
laga væri gert ráð fyrir verulegri
hækkun fjárveitingar til slíkrar
starfsemi. 1 því sambandi minnt-
un og ársreikninga mun nákvæm-
ari en nú gilda. Um arðsúthlutun
og sjóðameðferð er fjallað í 12.
kafla. í 13. og 14. kafla um slit
hlutafélaga og um skaðabóta-
skyldur stofnenda og annarra
gagnvart hlutafélögum i 15. kafla.
í 16.—19. kafla er fjallað um er-
lend hlutafélög, skráningu hluta-
félaga, refsingar og önnur atriði.
Holztu breytingar
Dómsmálaráðherra vék síðan art
helztu breytingum, sem í frum-
vai-pinu felast. Lágmarksfjárhæð
hiutafjár er ákveðin ein milljón
króna (í stað tvö þúsund). Stofn-
aðilar hlutafélags skulu vera 10 (i
stað 5). Stofnaðilar þurfa ekki aó
vera einstaklingar, eins og nú er
áskilið. Riki, sveitarfélög, sam-
vinnufélög, hlutafélög og fleiri
aðilar geta orðið stofnaðilar að
nýju hlutafélagi. Strangari reglur
eru settar til að úliloka „hættu á
misnotkun í sambandi við stofnun
hlutafélags". Ákvæði um greiðslu
hlutafjár eru mun ítarlegri en i
gildandi lögum. Hluti skal til
dæmis greiða í síðasta lagi innan
eins árs frá skráningu félags.
Tvær mikilvægar breytingar
fjalla um „eigin hlutabréf fé-
lags". Heimildin til að veita hluta-
félagi leyfi til að eiga sjáift meir
en 10% af greiddu hlutafé sinu
(sú regla hefur skapazl hér að
þetta hlutfall hefur á stundum
orrtirt 30%) er felld nirtur i frum-
Sverrir Hermannsson.
Tómas Arnason.
ist ráðherra á hugsanlega skipun
verzlunarfulltrúa við eitthvert
sendiráð okkar í V-Evrópu.
Gildi Bandaríkja-
markaðar ómetanlegt.
Tómas Árnason (F) var mjög
fylgjandi efnisatriðum tillögunn-
ar — og kvað rétt að málum staðið
og stefnt með henni. Hann sagði
orðrétt um aðstöðu okkar á
Bandarfkjamarkaði:
„Ýmsir aðilar hafa unnið stór-
merkt starf að makaðsöflun okkar
íslendinga. Þar er merkilegast að
mínum dómi . . . hvaða árangri við
Ólafur Jóhannesson;
dómsmálarártherra
varpinu. Heimildin verður fram-
vegis, ef frumv. verður samþykkt,
bundin við 10%. Síðari breyting-
in er að atkvæðisréttur skal ekki
fylgja eigin hlutabréfum félags,
en gildandi lög leyfa slíkt, sem
yfirleitt er þá í höndum félags-
stjórnar. ítarlegri ákvæði eru og
sett um félagastjórn, fram-
kvæmdastjöra óg svo kallaða full-
trúanefnd, störf þessara aðila,
skiptingu starfanda, réltindi og
skyldur. Ennfremur um hluthafa-
fundi, sem m.a. auka og afmarka
réttindi hinna einstöku hluthafa.
Þar eru ákvæði sem eiga að
tryggja rétti minnihluta hluta-
fjáreiganda ákveðna vernd.
Strangari reglur um endurskortun
og reikninga felasl i frumvarp-
inu. Hlutafélög yfir ákveðna
stærð skulu kjósjt löggiltan endur-
skoðanda. Þó eru og ýmis nýmæii