Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL 10 — 11 FRÁ MANUDEGI j^j/jAnrsQi. 'ujj'u i? ekið er á þá. 1 þriðja lagi fannst mér hausinn bitinn af skömminni þegar settur var „stökkpallur" i einstigið eða mjóddina. Að þessu samanlögðu lit ég svo á að verið sé að búa til slysagildru á slikum stöðum. Mér er ekki alveg ljóst hvort ég er með réttar hugmyndir um tilganginn með þessum götuþrengslum, en hef þó óljóst hugboð um það. í framhaldi þessara ábendinga skýt ég fram þeirri spurningu hvort gang- brautarljós ná ekki betri árangri og tiigangi en þessar vegahindr- anir? Guðmundur Jóhannsson." Frá umferðarmálum hverfum við að máli, sem mikið var deilt um fyrir fáum árum og var að því er Velvakanda minnir mikið hita- mál, en það eru framkvæmdir við fyrirhugað Seðlabankahús. 0 Dýr breyting? „Nú hefur mátt lesa þær fréttir í blöðum að búið sé að teikna a.m.k. frumteikningar að nýju húsi f.vrir Seðlabankann. Var það gert vegna þess að mikil mótmæli komu fram við staðsetn- ingu hússins og útlit. það þótti og hátt og skyggja of mikið á útsýnið frá Arnarhóli o.fl. Látum það vera. En spyrja má í hverju breyt- ingin sé fólgin? Skyggir húsið eitthvað að ráði minna á en það gamla? Ég er ekki að spyrja vegna þess að það sé mín skoðun að fyrri hugm.vndin hafi verið ómöguleg. hún var að rninu áliti prýðileg og skemmdi ekki eitt eða neitt. miklu fremur var að vænta skjóls af húsinu fyrir norðanátt og senniiega hefði Arnarhóllinn orð- ið enn vinsælli sólbaðsstaður en hann er nú í hádeginu. fyrir margt fólk. sem vinnur þarna í nágrenninu, Nei. ég er að spyrja vegna hinna, sem mótmæltu sem mest hér um árið. geta þeir með góðri samvizku eitthvað frekar samþykkt að þessi bygging risi? Hvað um það, ekki ætla ég að svara þvi, en eitt jákvætt hefur þessi breyting kannski i för með sér, ef af henni verður. en það er að sænska frystihúsið verður rif- ið. Sjálfsagt saknar enginn þess. En er þessi breyting ekki mjög dýr. Hefur ekki verið eytt alltof miklu fé með litlum árangri hvað varðar útsýni og það alit. sem mest var mótmælt? Þessu skýt ég aðeins fram til athugunar. Það sem mér finnst sorglegt við þessa nýju hugmynd er það að nú er þetta fremur venjulegt hús. sem skal rfsa. en ekki öfugur pýramidi eins og fyrri hugmyndin var og mun skemmtilegri að niinu mati. Það er sem sé verið að varpa fyrir borð mjög skemmtilegri hugmynd varðandi b.vggingarlist. en ekkert virðist mega. Það hefði vel mátt bæta einni skrautfjöður í hatt Reykjavíkurborgar. það er ekki víst að margir séu reiðubúnir til að byggja svo dýra og glæsilega byggingu sem Seðlabankahúsið sáluga átti að vera. Eiginlega ætti að reisa minnisvarða um húsið sem aldrei var byggt og veita arki- tektunum verðlaun fyrir. Borgari." 0 Gott starf hjá Kiwanis Maður. sem vildi helzt ekki láta nafns sins getið, hafði eftir- farandi að segja um Kiwanis- hreyfinguna og klúbba í svipuð- um dúr: „Um helgina eins og svo oft áður hafa Kiwanis-félagar verið með herferð til styrktar geðsjúk- um. Það er ómetanlegt að vita til þess að slíkar hreyfingar sem Kiwanis, Lions, Rotary og fleiri láti sig varða ýmis þjóðþrifamál. Þessar hreyfingar opna augu al- mennings fyrir ýmsu, sem er ábötavant i þjóðfélagi okkar. safna fjármunum til þess að bæta úr og verða með þessu tvennu oft til þess að ráðamenn taka málið upp á sinum vettvangi og halda áfram þvi starfi, sem þessar hreyfingar hafa kannski hafið. Ég SKÁK Umsjón: Margeir Péturáson Á alþjóðlegu skákmóti i Biel í Sviss í sumar kom þessi staða upp i skák þeirra Miles, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Sviss- lendingsins Lomhard. 27. Bxf7+ ! — Kxf7, 28. Dd7+ — De7, 29. Df5+ Svartur gafst upp. Eftir 29.. . Kg7 eða 29. . . Df6 vinnur hvitur með 30. Hd7. Röð efstu manna í mólinu varð þessi: 1 Miles 11 v. af 15 , 2.—4. Panno (Argentínu), Hernandez (Kúbu) og Andersson (Sviþjóð) 9 v. 5.—8. Hug (Sviss), Kavalek (Bandarikjunum), Vukie (Júgó- slavíu) og Torre (Filippseyjum) 8'/j v. Tillaga um Sedlabankahús á /óð Sænska frvstihússins » X tlf* Tt»*ft»«m t««« i ofjum *t*<s ifttwviaiuí .>»•«»« »**■ r>*» fcor* «• iK >:<o «lt*4r.< « •HM ft-«» >y. KS .< e* :.•»*>:«» *» v'a *.«** ...................... »•*»»«> inywtáaat v*. ... >>í.j«ok-A.lfOK't< tn.'al »»>r»K >■»«« fnt» •»:»*:«*». v* <-x ■ ».-*»:««» -I "-wtn V.w t-ý «»v«i>í »>! > v.<•*.»«•.< KfcSsOÍKK ws Irrnvxríf Xw, M »•»<*> »>«»♦. •. V. J6 ><»« « tCIWn* t&s i ’■ * tV!i''"b >>*• •.♦»« «*v sry**l'x*rt »»«-< k« wn ** >*+* :.k»o> :<,'■* * <-n* «*>.»<»•« ««•* tx*. *»«x< '<*K'-f««x> <•* :« K*«m« <»m »«»*» Ww;i»k« •>:<** M*.-: *« í:x««t *»•>«>:<.« * ft>x»- >k:.o: wii'í.-o x*»ft. s*><««><f <>(*, v». »>»»» v. <i« kí . í»*ft.|l**««».>- :>*» .*>xft.ý>. >!><•» ■>X:>: N<r-s». feíjft. oxftiftft* Í.HN WÍKOí.ftftM NX. v'íftW'ö » ;.:x :».:•>:;•>.« :.:»<vv. <•»:<,. < ' S.>><:fft»ft;*ftvft;>>«.:<.f otffto.sftitoft : »»*■• kx-; :<* :oft»: k-xx}«t*>:ft. huv.tííetii *»*oí«sot > víldi bara koma á framfæri þakk- læti tii forystumanna allra þess- ara hreyfinga og hvetja lands- menn til að styrkja þær vel. þvi allar vinna þær að nauðsyniegum málum." HÖGNI HREKKVÍSI Ég hélt hann vrði afbrvðisamur út í Trvgg? Kvikmyndasýning og fyrirlestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 1 nóv. kl. 20 30 „Filmvisning pá nytt sátt". Anja Paulin frá Svenska Filminstitutet sýnir „Oskyldigt offer", franska kvikmynd eftir Yves Boisset (sænskur texti) og flytur erindi um nýstárlega tilraun sem um þessar mundir er unnið að í Svenska Filminstitutet. Verið velkomin Norræna húsið. NORR€NA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Hressingaleikfimi fyrir karla i hádeginu kl. 1 2.00 — 1.00 (sauna á eftir) Karatefélag Reykjavíkur SEDWAKAI INNRITUIM í NÝTT BYRJENDANÁMSKEIÐ félagsins verður dagana 1/11 og 2 / 1 1. Innritað verður,i flokka karla og kvenna á öllum aldri. Kennt verður eftir reglum GOJU KAI og ALL JAFAN KARATE FEDERATION. Aðalkennari félagsins verður Kenichi Takefusa 3. Dan í Goju-Ryu Karate Do. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins að Ármúla 28, 2. hæð og í sima 35025 kl. 19—21. 8hl eldhúsviftur eru ísenn kröftugar, hljóðlátarog fallegar. Eigum fyrirliggjandi tvær gerðir, SANIM AR með þremur hröðum og Ijósi og ELECTRONIC með elektrónískri hraðastillingu og innbyggðu Ijósi. Báðar aerðir er hægt að stilla á inn - eða útblástur Verð frá kr. 44.500,- Verzlunin PFAFF sími 26788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.