Morgunblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 œmÉmm TS 2 1190 2 11 38 II I 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 ^ Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 car rental Vestmanna- eyingar Skollaleikur Sýmng i Vestmannaeyjum í kvöld kl. 21. Miðasala frá kl. 20. Útvarp Reykjavík FOSTUDIkGUR 18. nóvember. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bainanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son heldur áfram að lesa „Ævintýri frá Narníu“ eftir C.S. Lewis (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Morgunpopp ki. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Tónverk eftir Johannes Brahms. Hljómsveitin FÍIharmonfa Ieikur Harmfor- leik op. 81; Alceo Galliera stj./ Sama hljómsveit leikur Sinfónfu nr. 1 f c-moll op. 68 undir stjórn Guidos Cantellis. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfréttir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: John Williams leikur á gftar Sónötu f A-dúr eftir Paganini. Annie Fischer leikur Carnavai op. 9 eftir Robert Schumann. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Utilegubörnin f Fannadal" eftir Guðmund G. Hagalfn Sigrfður Hagalfn les (6). FÖSTUDAGIJR 18. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L). Skemmliþáttur með leik- brúðunum. Gestur þáttarins er gamanleikarin Milton Berle. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Kinarsson. 22.00 Hinar bersyndugu 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Norðurlandaráð og smá- þjóðirnar Erlendur Paturs- son lögþingsmaður flytur erindi (áð. útv. 29. júlf sl.). 20.00 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur í útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Guðný Guð- mundsdóttir, Mark Reedman (Hustling). Bandarfsk sjónvarpsmynd frá árinu 1975, byggð á sögu eftir Gail Sheehy. Aðalhlut- verk Lee Remick. Blaðakona hyggst skrifa greinaflokk um vændi f New York. A lögreglustöð kemst hún f kynni við nokkrar vændiskonur og ætlar að nota frásagnir þeirra sem uppistöðu f greinarnar. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jön Thor Haralds- son. 23.30 Dagskrárlok. og Nina Flyer. a. Forleikur að „Töfraflaut- unni“ eftir Mozart. b. Konserto grosso op. 6 nr. 5 eftir Hándel. c. „Fanfare for a Coming of Age“ fyrir málmblásturs- hljóðfæri og slagverk eftir Arthur Bliss. d. Hugleiðing um sálmalagið „Ó, þú Guðs Iamb Kristur" fyrir málmblásturshljóðfæri og pákur eftir Bach/ Barber. e. „Kveðja til Bandarfkj- anna" fyrir málmblásturs- hljóðfæri og slagverk eftir Gordon Jacob. f. Konserto grosso op. 6 nr. 12 eftir Hándel. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menn- ingarmál. 21.40 Létt tónlist Stanley Black stjórnar hljómsveitinni, sem leikur. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræðra saga“ Dr. Jónas Kristjánsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um Hjördfs Hjörleifsdóttir skólastjóri flytur pistil frá allsherjarþinginu. 23.00 Afangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. ✓ 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ian mD31 n Sítar- tónlist í kvöld Á dagskrá útvarps i kvöld klukkan 23.00 er þátturinn Áfangar í umsjá þeirra Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. í þættinum i kvöld mun hljómlistarmaðurinn Colin Walcott verða kynntur, en hann er sitarleikari hljóm- sveitarinnar Oregon. Ekki var þó ætlunin að kynna hljómsveitina sjálfa heldur mun sólóplata Walcotts verða kynnt. Á henni leika auk hans þeir Don Cherry á trompet og flautur margs konar, Palle Danielsen á bassa og John Abervrondie á gítar. Hinn siðastnefndi þykir eitt mesta efni sem fram hefur komið hin sið- ustu ár, og hefur vegur hans vaxið mjög. Tónlistin sem þeir félagar leika er blanda af djassi og austurlenzkri tónlist, en það er svipuð tónlist og hljómsveitin Ore- gon leikur. Auk þess mun verða kynnt i þættinum miðalda- tónlist frá einhverju Evrópu- landi og mun ætlunin að kynna siðar i vetur miðalda- tónlist frá fleiri löndum Lee Remick f hlutverki sfnu sem blaðakona ásamt einni vændiskonunni. Hafa meira fé miUi handanna en dóms- málaráðuneytið Klukkan 22 í kvöld sýn- | ir sjónvarpið bandarísku sjónvarpsmyndina „Hin- ar bersyndugu“ er gerð var árið 1975. Myndin er gerð eftir sögu Gail Shee- hy er út kom fyrir nokkr- um árum. „Hinar ber- syndugu“ greinir frá við- skiptum blaðakonu við vændiskonur í New York, en hún ætlar að skrifa grein um þær í blað sitt. Blaðakonunni er sagt, að í Bandaríkjun- um séu um 200 þúsund vændiskonur og að allt það fé, er þær græða sam- anlagt yfir árið, sé tíu sinnum meira en fé það sem dómsmálaráðuneyt- ið hefur úr að moða. Blaðakonan kynnist einni vændiskonunni og í sameiningu reyna þær að komast að því hvert allt féð rennur. Það kemur í Ijós að menn í háum stöð- um eru tengdir þessu máli, og þegar blaðakon- an ætlar að skrifa hvers hún hefur orðið vísari er reynt að koma í veg fyrir að henni takist það. Hlutverk blaðakonunn- ar er í höndum Lee Remick, sem lék í fram- haldsmyndaflokknum Jenny sem sjónvarpið sýndi ekki alls fyrir löngu. Myndin er kaldranaleg samfélagslýsing en ekki klámmynd eins og marg- ir kynnu að halda. Hún lýsir lífi þessarar lægstu stéttar samfélagsins, sem allir fara með eins og skepnur, jafnt góðborg- arar og lögregla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.