Morgunblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 7
VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINl' Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavik Sigfús J. Johnsen Efnir til kynningarfunda í . Háaleiti, Austurbær, Árbær Skákheimilinu Grensásvegi 46 Föstudaginn 18. nóv. kl. 23:30. Stuðningsmenn. MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977 Torgið-efst á blaði Þegar farið er f bæinn til fatakaupa PÓSt- sendum Stefna róttækir á nýsköpun- arstjórn? Timinn heldur áfram fréttaflutningi af misgengi skoðana í Alþýðubanda- laginu í gær segir blaðið um verkalýðsmálaráð- stefnu þessa flokks: „Margt má reyndar lesa út úr þessum orðum, og samkvæmt áreiðanlegum heimildum var ráðstefna þessi hreint ekki svo frið- samleg sem Þjóðviljinn vill vera láta. Er það skoð- un flokksforingjanna að helzt til mikið hafi borið á „fylkingarskoðunum" á ráðstefnunni, og eigi þeir þar við ungt fólk sem komizt hefur undir áhrif Fylkingarinnar, sem er samtök byltingarsinna. Forvígismaður þessara óánægjuafla mun hafa verið Björn Arnórsson sem kunnur er af afskipt- um sínum af verkfalli opinberra starfsmanna nýlega. Enda þótt Björn sé miður vel kynntur með- al Alþýðubandalags- manna í Rvik. komst hann á ráðstefnuna sem fulltrúi Suðurnesjamanna að þvi er heimildir blaðsins greina. Björn flutti á verkalýðs- i málaráðstefnunni svo- nefndu tillögu um að ráð- stefnan lýsti fyrir þvi að stjórnarsamstarf við Sjálf- stæðisflokkinn kæmi ekki til greina. Við þessa til- lögu varð Lúðvik Jóseps- son æfur og krafðist þess að tillögunni yrði visað frá. Sagðist Lúðvik ekki láta einhverja Fylkingar- menn ,,segja sér fyrir verkum", en það er orð- inn siður meðal flokkseig- enda Alþýðubandalagsins að kalla verkalýðs- óánægju „fylkingar- mennsku". Þar sem Ijóst þótti á ráðstefnunni að tillaga Björns nyti óþægilega mikils fylgis var gripið til þess ráðs að visa henni frá vegna „lélegs orða- lags". Ekki voru raunir foringj anna úti þar með. Annar maður tók sig til og „lag- færði" orðalagið og end- urflutti tillöguna þannig. Gerðist það þá að verka- lýðsleiðtoginn Eðvarð Sig urðsson sté i stól og flutti frávisunartillögu. Tókst að fá hana samþykkta. Er nú mikill urgur meðal verkalýðssinna i Alþýðu- bandalaginu vegna yfir- gangs foringjanna á ráð- stefnu þessari." Þannig hljóðar frétt Timans. r Lúðvík, væntanlegur for- maður Alþýðubandalags? Eðvarð, flutti frávísun á frá- visun um hægra samstarf Steingrimur — Karvelsframboð vonlaust Karvel — einn til orrustu Steingrímur um Karvel Þá er á forsiðu Timans ummæli Steingríms Her- mannssonar um framboð Karvels Pálmasonar á Vestfjörðum, svohljóð- andi: „Já, Karvel hefur ákveðið að fara fram utan flokka. Það er hans ákvörðun og mikil mistök af hans hálfu. Sjálfsagt fær hann töluvert af at- kvæðum, en framboð hans er vonlaust, svo mik- ið er Ijóst. Einn á báti yrði hann áhrifalaus á þingi, jafnvel þótt hann kæmist að. Skoðun min er sú, að hann hefði betur hengt sig aftan í Alþýðuflokkins eins og hann ætlaði sér, þegar útséð var um, að tækist að halda Samtök- unum saman. — Mér skilst, að Karvel breiði út, að persóna hans á þingi gæti jafnvel ráðið úrslit- um um myndun nýrrar rikisstjórnar. En vitað er að enginn rikisstjórn myndi byggja á svo naum- um meirihluta, sizt einum manni utan flokka. Staða Karvels, ef hann kæmist að, væri áhrifalaus á þing- inu og Vestfirðingum ekki til framdráttar." sam- dægurs Austurstræti ifl VINNINGAR í HAPPDRÆTTI IÐNKYNNINGAR 1. 45 ferm. sumarhús að verðmæti kr. 4.6 milljónir kom á miða nr. 7750. 2. — 51. Fatavinningar að verðmæti kr. 28.000 hver komu á miða nr.: 1730 22217 37457 51574 2520 24905 37714 52753 4612 28629 40764 53190 5107 28771 42970 55061 7020 29061 43054 62240 7733 30101 44547 67663 9726 30117 45273 76775 10468 31443 45557 80339 11202 32432 47768 85591 45982 85495 48199 86275 12501 33402 49131 88718 12756 33484 49392 88769 18282 36938 Vinninga má vitja að Hallveigarstíg 1, 4. hæð. SPARISJÓÐURINN PUNDIÐ flytur í dag 18 nóvember 1977 starfsemi sína frá Klapparstig 27 í Hátún 4A, (þar sém áður var Sparisjóður vélstjóra) AUKIN ÞJÓNUSTA Opnunartími verður í framtíðinni kl. 9.30 til 15.30 og síðdegisopnun kl. 1 7.00 til 18.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.