Morgunblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1977 semi. En menntun og listsköp- un eru jafnframt einhver kröftugasti hvati, sem til er að öllum athöfnum og uppbygg- ingu. En menningin er ekki aö- eins hvati að framförum, hún er einnig það, sem réttlætir brauðstritið og gefur lífinu gildi. Endurnýjum innan frá Á vegum ungra sjálfstæðis- manna hefur að undanförnu verið unnið merkilegt starf um mikilvægi þess að ríkið dragi úr umsvifum sínum undir kjörorð- inu „báknið burt“. Margir gera sér ekki ljóst, að þessi viðleitni er sprottin af þeirri þörf, sem við finnum til þess að aðlaga þjóðfélagið breyttum aðstæðum á hverjum tíma. Það segir sig sjálft, að hinar ýmsu ríkis- stofnanir voru settar á fót af djörfung og stórhug á sínum tíma, en það réttlætir ekki að við skoðum þær gagnrýnislaust. Sérhver stofnun á sér ákveð- inn aðdraganda, blómaskeið og lokaþátt. Hver stofnun hefur tilhneigingu til þess að geta af sér aðrar stofnanir. Á0ur en varir getur komið fram sú staða, að upphaflega stofnunin er orðin óþörf og hún orðin baggi á skattgreiðendum. Meginreglan hlýtur að vera, að ríkið sé aðili að því að koma á fót þjóðþrifafyrirtækjum, sem annars ættu erfitt upp- dráttar. Þessum stuðningi verður síðan að halda áfram meðan nauðsyn krefur. En um leið og sú staða kemur upp að einstaklingar i þjóðfélaginu eru orðnir þess megnugir að reka sams konar fyrirtæki sjálf- ir án þess að þjónustan verði lakari er kominn tími til að leggja þessa sömu stofnun niður fyrir fullt og allt. Framhald á bls. 23 Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt: Iendingar erum að átta okkur á því hve aðstæður hér á Iandi eru á margan hátt ólíkar þvi, sem er í öðrum löndum. Þessi staðreynd svo og fjarlægðin frá næstu nágrönnum okkar gera það að verkum, að hvort sem okkur líkar það betur eða verr stöndum við einir og verðum fyrst og fremst stórir af sjálfum okkur. Smæð þjóðarinnar skapar margvísleg vandamál á nær öll- um sviðum þjóðlífsins. Hér á landi verður hver og einn að starfa á mörgum sviðum sam- tímis. Ætli nokkur önnur þjóð hafi jafnmargar stofnanir, fé- lög og fyrirtæki á hvern íbúa? En það er fleira en smæðin, sem gerir okkur erfitt fyrir. Það eru víst fáir, sem vakna upp við það einn góðan veður- dag að hafa reist stóriðjuver ofan á eldgíg eða að bændur í einu af bestu ræktunar- héruðunum í landinu eru orðn- ir svo þreyttir á gæftaleysinu, að þeim er skapi næst að gefa kartföluræktina upp á bátinn. En atvinnulíf og menning er ekki sitt hvað. Efnahagsleg vel- megun er auðvitað frumfor- senda allrar menningarstarfs- Erna Ragnarsdóttir. Guðlaugur Bergmann: hægt að bjóða rekstur toll- stjóraskrifstofunnar út eins og hvert annað verk? Tollstjóri væri fyrir hendi til eftirlits fyr- ir rikið, tollþjónar annast eftir- lít sem áður og ríkisendurskoð- un væri á sínum stað. Ég hef rætt þetta við marga menn inn- an rikisbáknsins og enginn þeirra séð nokkuð athugavert við það. Min vissa er, að þá mundi kostnaður við rekstur- inn stórminnka óg þeir aðilar sem þar myndu vinna hefðu mun hærri laun. Heyrt hef ég sagt að yfir- menn rikisstofnana raðist upp eftir launastiganum eftir fjölda undirmanna. A því sést að ekki er verið á neinn hátt að hvetja yfirmenn til aukinnar rekstrar- hagræðingar. DÆMI: Hvers vegna er ekki hægt að reka Skipaútgerð ríkis- ins af einkaaðilum? DÆMl: Hvers vegna er ekki hægt að reka Bifreiðaeftirlit ríkisins af einkaaðilum? DÆMI: Hvers vegna er ekki hægt að reka Innkaupastofnun rikisins af einkaaðilum eða réttara af hverju er það fyrir- tæki yfirleitt til. Það væri hægt að halda svona lengi áfram, þ.e.a.s. fyrir hægri mann sem trúir að allt sem Framhald á bls. 23 3. Hægri maður vill lýðræðis- legt þjóðskipulag. 4. Hægri maður vill sem minnst afskipti ríkisvaldsins af þegnunum. 5. Hægri maður vill að ríkis- valdið hjálpi þegnunum til að hjálpa sér sjálfir. 6. Hægri maður vill að hver einstakur maður sé aðalat- riðið en ekkí að maðurinn sé aðeins partur í kerfisvél- inni. 7. Hægri maður trúir á mátt einstaklinga til að leysa sam- eiginlega öll mál á farsælan og mannlegan hátt. 8. Hægri maður trúir á vilja og hæfileika manna til að sigrast á öllum vinstri boð- sköO eftir lýðræðislegum leiðum. Þá er það á hreinu. Ætla mætti að þar sem þetta er hægri, sé vinstri ranghverfan. Læt ég mönnum eftir saman- burðínn. Skoðum mín á hinu þriskipta ríkisvaldi er, eins og hægt er að gera því skil í slíkri grein: LÖGGJAFARVALD Alþingi er valdamesta stofn- un íslenska lýðveldisins. Þing- menn eru kosnir á þing lil þess einungis að semja lög sem hægt er að starfa undir. Þetta er heilög skylda þeirra við það lýð- ræðislega þjóðskipulag sem þeir búa í. Þvi fer víðs fjarri að þeim hafi tekist það. Allt of margir þingmenn eru að Ég vil byrja á því að lýsa yfir því að ég er hægri maður og fylgi þar af leiðandi hægri stefnu. Það að vera hægri maður er ekki að vera nasisti eða fasisti, kapitalisti eða ihald. Þetta verð ég að taka fram vegna áratuga áróðurs vinstri aflanna og þeim hefur orðið ágengt, það sanna hinir fjöl- mörgu hægra menn sem eru hræddir við að viðurkenna að þeir séu til hægri. Hvað er svo að vera hægri maður í mínum skiiningi: 1. Hægri maður vill vera frjáls maður, frjáls i athöfn og hugsun. 2. Hægri maður vill láta ein- staklinginn og hans verk dafna — framtak einstakl- ingsins. Guðlaugur Bergmann vafstra i stjórnsýslu og fram- kvæmdavaldi, þó vitað sé að þeir hafi mikil áhrif þar á, eiga þar alls ekki að starfa að þeim málum beint. Það er öruggt að margt mundi betur fara í þessu þjóðfélagi ef þingmenn beittu FRAMKVÆMDA- VALDIÐ „Rikisstjórn Islands er æðsti handhafi framkvæmdavaldsins ásamt forseta. Rikísstjórnin hefur eftirlit með öllum lægra settum stjórnvöldum og hún verður að gæta þess að þau starfi af alúð í þágu ríkisins og borgaranna". Svo mörg voru þau orð og íögur. Gerir nokkur sér grein fyrir öllum öngum framkvæmdavaldsins, öllum ráðuneytunum og þáttum þeirra sem teygja sig í ótrúlega marga málaflokka. Ég get ekki séð hvers vegna fjölmargir af þessum málaflokkum gætu ekki auðveldlega verið i hönd- um einstaklinga og samtaka þeirra. DÆMI: Hvers vegna er ekki sér alls hugar að þvi að semja lög sem hægt væri að fara eftir. Einmenningskjördæmin myndu skapa okkur betri þing- menn, þingmenn sem hefðu mun meira aðhald, enda finnst mér fráieitur mismunur á at- kvæðamagni bak við hvern þingmann i dag. Formi á þjóð- aratkvæðagreiðslu þyrfti að breyta sem allra fyrst á þann veg að auðveldara yrði að kanna vilja þjóðarinnar með stuttum fyrirvara því eðlilegt er :ð við séum spurð álits á málum sem eru mikilvæg og orka tvímælis. Dýrt að vera íslendingur ÚTLENDINGAR undrast að þá sé hægt að halda uppi þjóðfé- lagi meðal 200 þúsund íbúa á skeri úti í Atlandshafi. Þó tek- ur fyrst steininn úr þegar þeir sjá, að við teljum þetta ekki aðeins sjálfsagðan hlut, heldur gerum þá kröfu að standa jafn- fætis margfalt fjölmennari þjóðum á öllum mögulegum sviðum. Það má kannski segja með nokkrum rétti að ef okkur á að haldast á fólki hér úti á hjara veraldar stoði ekki að bjóða upp á eintóms tros. En það er dýrt að reka þjóðfé- lag, enda linnir seint umræðum um hvaóa leiðir eigi að fara að þvi marki. En hvað felst þá í því að reka þjóófélag? Er ekki aðalatriðid, að við reynum eftir því sem kostur er að gefa hverj- um og einum tækifæri til að starfá á því sviði, sem hæfileik- ar hans og menntun standa til. Sinfónía— til hvers? Það er einmitt þetta atriði, að gefa fólki tækifæri til starfs- vals, sem svo margir misskilja. Það er ekki hægt að mennta fólk í tónlist — svo dæmi sé nefnt — nema þessi menntun hafi eitthvert takmark. Tak- markið hlýtur að vera, að tón- listarfólk geti síðan starfað sem skapandi einstaklingur innan þessa starfssviðs. En sinfóníu- hljómsveit er ekki aðeins starfsvettvangur fyrir hljóm- listarmenn. Hún er einn af hornsteinum æðri menntunar og menningarlífs í hverju landi. Þjóð, sem ekki hefur þessa möguleika og fjölbreytni, missir allt sitt besta fólk á þessu sviði til útlanda. Það er dýrt að mennta menn fyrir aðra. Margir hafa haft orð á því, að það fólk, sem fer á tónleika sinfoníunnar sé aðeins þröngur hópur. Þetta er að vísu allt ekki rétt, en jafnvel þó svo væri sýndi það einungis að öll ný- breytni nær fyrst til lítils hóps, sem síðan vex uns hún verður að almenningseign. Að vera íslendingur En það stoðar lítið að halda uppi skólakerfi og mennta- stofnunum ef peningana vant- ar. Grundvallarforsenda öflugs menningarlífs í landinu er gróskumikið athafnalíf og blómlegir atvinnuvegir. Við Is- Stórminnkuð kerfisafekipti og meira réttaröryggi eiristaklinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.