Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 41 Leikfélag Þorlákshafnar sýnir í Kópavogi í kvöld LEIKFÉLAG Þorlákshafnar frumsýndi ganianleikinn „LEGl'NAUTA" eflir Þorstein Marelsson í Félagsheimili Þor- lákshaf n ar 18. nóvember sl. Síóan hefur verkið verið sýnt i Þoiiákshöfn og annars staðar á Stiðuiiandi. \'erk þetta samdi Þorsteinn sérstaklega fyrir Leikfélag Þor- lákshafnar og var það sett upp í hópvinnu undir verkstjórn Vernharðs Linnets. Hlutverk eru 9 talsins og fara Margrét Aðalsteinsdóttir og Ingi Ingason nieð þau viða- niestu. Föstudaginn 2. desemher. sýnir L.Þ. Legunauta i Félags- heimili Kópavogs og hefst sýn- ingin kl. 21.00. Verður þetta eina sýningin á höfuðborgar- svæðinu. Legunautar er þriðja islenska leikritið sem L.Þ. frumflytur. Hin eru: Skírn eftir Guðmund Steinsson. 1975. og Venjuleg Fjölskylda eftir Þorstein Marelsson. 1976. MEKKA Stórglæsileg skápasamstæða með höfðingjasvip Mekka skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og glæsilegt útlit. Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið eftir plötuhillum, vín- og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og hljómburðar- tæki, o.s.frv. I Mekka samstæðunni má velja fallegan hornskáp, sem gerir yður mögulegt að nýta plássið til hins ýtrasta. Mekka er einnig með sérstaka hillulýs- ingu í kappa. Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik. Hún fæst ólituð, í brúnum lit eða í wengelit. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir hagkvæmt verð. Mekka gefur stofunni höfðinglegan blæ. Skoðið Mekka samstæðuna hjá: ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Akureyri: Akranes: Blönduós: Borgarnes: Bolungarvík: Húsavík: Hafnarfjöröur: Keflavík: Duus Kópavogur: Skeifan Neskaupstaöur: Húsgagnaverzl. Höskuldar Stefánssonar Kristján Siggeirsson Híbýlaprýði JL-húsið Augsýn h.f. Verzl. Bjarg h.f. Trésmiðjan Fróði h.f. Verzl. Stjarnan Verzl. Virkinn Hlynur s.f. Nýform hf. Ólafsvík: Ólafsfjörður: Sauðárkrókur: Selfoss: Siglufjörður: Stykkishólmur: Vestmannaeyjar: Verzl. Kassinn Verzl. Valberg h.f. Húsgagnaverzl. Sauðárkróks s.f. Kjörhúsgögn Bólsturgerðin JL Húsið, útibú Húsgagnaverzl. Marinós Guðmundssonar FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA. Jólamarkaður Félags einstæðra foreldra verður í Fáksheimil- inu laugardaginn 3. des. kl. 2. Úrval góðra handgerðra muna. Bækur — jóla- kort félagsins — heitar vöflur og fl. Komið og gerið góð kaup. Nefndin. Þessir munir, ásamt mörgu fleira, verða til sölu jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á laugard. 3. des. kl. 1 3.30 í Lindarbæ Enn fremur úrval jólaskreytinga, kökur og hið vinsæla skyndihappdrætti, með fjölda góðra vinninga. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra Hátúni 12, Reykjavik. Ósvikið fjörefni Fœst ekki í apótekum stdnor Dreifing um Karnabæ simi 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.