Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 GAMLA BIÓ gl Sirni11475 Ástríkur hertekur Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hmum heimsfrægu myndasögum René GOSCIN- NYS. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á allar sýmngaf. Þeysandi þrenning Afar spennandi og skemmtileg bandarísk litmynd, um spenn- andi ferðalag þriggja ungmenna í ..tryllitæki’ sínu. NICK NOLTE (úr ,.Gæfa og gjörfuleiki ') DONJOHNSON ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuð mnan 14 ára. Endursýnd kl 3, 5, 7, 9 og 1 1 Eyfirðingar sýrtingar á Skollaleik Dalvík mánudag kl. 21 Akureyri þriðjudag kl. 20.30. Ólafsfirði miðvikudag kl. 21. TÓNABÍÓ Sími31182 Hnefi reiðinnar Definitivt sidste film med BRUCE LEE T.o.16 Jesper Film Ný Karatemynd, með Bruce Lee í aðalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei Aðalhlutverk. Bruce Lee Nora Miao Tien Fong. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenzkur texti. Afarspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum um leynilögreglumanninn Sam Spade. Leikstjóri. David Giler. Aðalhlutverk. George Segal, Stephanie Audran, Lionel Stand- er Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Fullveldisfagnaður í Stapa föstudaginn 2. desember frá kl. 9—2. PÓm OG EIJVAfí sjá um fjörið. __________Ath.__________ Heimabökuð skemmtiatriði frá kl. 10 Húsið opnað kl. 8.30. Forsala aðgöngumiða í Stapa fyrir félaga frá kl. 4 — 6. Almenn sala frá kl. 7. Aldurstakmark 1 6 ára. U.M.F.IM. Bandarisk litmynd gerð af Dino De Laurentiis og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk. Margaux Hemingway Chris Sarandon Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvar- vetna verið mikið sótt og umtöluð. Islenzkur texti. Alveg ný kvikmynd um blóðbaðið á Ólympiuleik- unum í Munchen 1972. 21 klukkustund í Munchen imnmsrusfii: WILLIAM FRflNCO SHIRLEV HOLDEM - IUERD - KIUIGHT 2! HOURS flf MUIUICH flfllTHONY QUflYLE RICHARD BASEHART BWiilrm: Sérstaklega spennandi, ný kvik- mynd í litum er fjallar um atburð- ina á Ólympíuleikunum í Múnch- en 1 972,sem enduðu með hrylli- legu blóðbaði. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'Borgfirðingar - Spilafólk' Höldum spilakvöld laugard. 3. des. kl. 20.30 í Domus Medica. Tafláhugamenn einnig velkomnir Fjörugur dans á eftir Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin'. E|g|ElElElE]E]ElE]E]ElE]ElB]ElE]G]ElB]BlB| I Sýtíbl i I HAUKAR I E1 Opiðfrá kl. 9—1. Snyrtilegur klæðnaður. Q| E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]|E] SGT TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 8 kvölda spilakeppni Aðalverðlaun sólar- landaferð. Góð kvöldverðlaun. Ný hljómsveit með söngkonunni Mattý Jóhanns leikur fyrir dansi til kl. 1. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30. Sími 2001 0. Síðustu harðjaxlarnir living by the old ntles-driven by revenge- dueling to the death over a woman! Hörkuspennandi nýr bandarískur vestri frá 20th Century Fox, með úrvalsleikurunum Charlton Heston og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 VARÐMAÐURINN LAUGARáB B I O Ný hrollvekjandi bandarísk’kvik- mynd byggð á metsölubókinni ,.The Sentinel" eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Að bjarga borginni Pólsk kvikmynd Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl TÝNDA TESKEIÐIN í kvöld kl. 20. laugardag kl 20 DÝRIN í HÁLSASKÓGI sunnudag kl. 1 5. Næst siðasta sinn. STALÍN ER EKKI HÉR 6. sýning sunnudag kl. 20. RAATIKKO Finnskur ballettflokkur — gestaleikur — Frumsýning þriðjudag kl. 19.30. Verkefni: Valdalaust fólk. 2. og siðasta sýn. miðvikudag kl. '20. Verkefm: Salka Valka. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 21. Miðasala 1 3.1 5—20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.