Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 XJCHfHUPA Spáin er fyrir daginn I dag aB Hrúturinn IMB 21. marz—19. apríl Einbeittu þér að þvi að Ijúka vissu verk- efní f daj; eða á morgun, annars Kæti það orðið of seint. Kvöldið verður skemmti- leí?t- . . Nautið 20. apríl—20. maf Vertu jákvæður i hugsun. þá ííen«ur allt betur. Ok mikil vinna K?tur verið þreyt- andi on hornar si« ekki alltaf. h Tvíburarnir 21. maf—20. júní Þú þarft ekki að horfa eins ( aurrnn nú o« lengi undanfarið. (íerðu þér einhvern dat'amun, o« bjóddu vinum þfnum með þér. uifSj Krabbinn 21. júnf—22. júlf SkipuleKKðu hlutina vel áður en þú hefst handa. o« hu«saðu meira um framtfðina. Það í?etur stundum boruað sig að hlusta á ráðlefíKÍnuar annarra. % 4' Ljónið 23. júlí—22. ágúsl Ifuf'.saðu meira um haf? fjölskvldunnar en þú hefur j?ert f seinni tfð. Annars verður þetta fremur rólej?ur da«ur o« þú jjetur tekið lífinu með ró i kvöld. Mærin XW23. ágúsl—22. sepl. ÞU skalt ekki framkvæma allt um leið oj? þér dettur það f huj?. Smá umhuf?sun o« „ffnpússninjí" Keta «ert j;æfumuninn. Vogin P/iíTa 23. sepl.—22. okl. Persónulej? vandamál taka mikið af tíma þfnum í dag. Og þú ættir að reyna að hvfla þi« vel í kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. Revndu að koma fjármálum þinum f samt lag f dag, ekki mun af veita. Fetaðu troðnar slóðir. Kvöldið getur orðið erils- samt. Bogmaðurinn ■NJi 22. nóv.— 21. des. Skopunargáfa þfn fær notið sfn f dag og kvöld. Oagurinn er vel fallinn til hóp- vinnu. Kvöldið verður ánæj'julej't. FjjísJ Steingeitin 22. des,—19. jan. Einhverjar mikilvægar breytingar virð- ast framundan hjá þér. Rasaðu ekki um ráð fram, þú gætir «ert einhverja vit- le.vsu. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Hafðu hugfast að þú ert ekki einn um að hafa skoðanir á málunum. Oj? það getur verið í?ott að hlusta á hvað aðrir hafa til málanna að leggja. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það svarar ekki kostnaði að IokkJh allt of mikla vinnu í ákveðið verkefni í daj?. Reyndu að Ijúka því á sem skemmstum tfma. TINNI Hva& stryldi hann nú vi/jamér honn liifi trítil/ f LJOSKA HENDA HEMNI UPP l' LOFTia) 06 5JA SVO HVORf OKKA?) .EE FLJÓTARA AÐ HENNI ' ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN AavaAA# n rri-rr nn þuRR mXlnIIN<5 FERDINAND ■ ^ S^ ^FOLK CJ CJ n C1 ÍJ LJ 'M PRACTICIN6 MK BRACKET5... PID H'OU KN0U) THAT 5RACKET5 ARE AUUAH'S USED IN PAIR5 ? IF H’OU EVER 5EE A BRACKET BV IT5ELF V0U CAN BE 5URE IT'5 up ro no goop i — Ég er að æfa hornklofana mína — Vissiróu að hornklofar eru alltaf notaðir tveir og tveir. — Ef þú einhvern tíma sérð hornklofa einan sér getuðu ver- ið viss um að hann hefur ekkert gott í hyggju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.