Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 / HEIMSÞEKKTU ÚRIN - Tilvalin jólagjöt Veljiö eftir myndunum, hringið eða bréfsendið númer úrsins og við sendum yður um hælgegn póstkröfu. Úrin eru se/d með 1 árs ábyrgð — Höfum einnig allar gerðir svissneskra úra KodakEKö instmt Litmyndir á svipstundu úr Instant myndavélinni frá Kodak. Komið á sýningu Ferðafélags íslands í Norræna húsinu í þessari viku og kynnist þessum vé/um í sýningardei/d okkar. OPIÐ KL. 14—22. GLÆSIBÆR S: 82590 BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S: 36161 rjr :> Nr. 10 Nr. n t Nr. 12 y Nr. 13 P Nr. 14 | B Nr. 15 'yj Nr. 16 Nr. 17 I Kr. 6.950.. § | Kr. 6. 100 | | Kr. 15.560. \ 1 Kr. 11 HhO II 7 j Kr. 15.560\ | Kr. 14.370. \ %Kr. 14.370. \ ;i Kr. 7.990. \ | Kr. 7.500,- | í Nr- 1 5$ ■ Nr. 2 iSpl N r 3 H Nr. 4 Nr. 5 Nr. 6 Nr. 7 ■ Nr. 8 I Kr. 8.900. K OmKr. 9.365. - r > / ')'>() i Bm Kr. 7 350. K |Hkr. 70.500Jk( 1 Kr. 6.890. ■ Kr. 6. 100. M | Kr. 6.950. \ Nr. 19 Nr. 20 1 N r. 21 Nr. 22 1 M Nr. 23 | Kr. 6.350 - Kr. 6. 750. | Kr. 5.800. 1 Kr. 5.600.-| S Kr. 6. 100 - i 1 VIÐ SELJUM 1 Kodak | 1 VORUR I Frægir jazzleik- arar í Nor- ræna húsinu ÞRÍR danskir jassleikarar eru væntanlegir til landsins í boði Norræna hússins og halda þar tónleika um helgina. Allir eru þessir jazzleikarar þekktir í heimalandi sínu, Danmörku og hafa leikið inn á fjölda hljóm- platna. Niels-Henning Örsted bassa- leikari er sennilegast frægastur þeirra þremenninga. Hann hefur leikið mjög víða, m.a. með mörg- um frægustu jazzleikurum Skandinavíu. Um nokkurra ára skeið hefur hann leikið sem aðal- bassaleikari í hljómsveitum Oscars Petersons, og ætla þeir fé- lagar að koma hingað á Listahátíð í vor. Ole Kock Hansen pianóleikari hefur getið sér mjög gott orð á Norðurlöndum fyrir leik sinn og var m.a. valinn í Nordjazzkvint- ettinn 1974. Axel Riel trommuleikari er elst- ur þeirra félaga. Hann hefur oft á tíðum verið fulltrúi Dana á jazz- hátiðum í Evrópu. Hann þykir einn fremsti trommuleikari Dan- merkur og auk þess að vera góður jazzleikari stendur hann framar- lega í popp-tónlistinni. Fyrstu tónleikar danska jazz- tríósins verða í Norræna húsinu á morgun klukkan 16.00, aðrir tón- leikar verða sunnudag klukkan 16.00 og þriðju og síðustu tónleik- arnir verða á mánudagskvöld klukkan 20.30. Allir verða tón- leikarnir í Norræna húsinu og verður aðgangseyrir 600 krónur. Odýr kuldafatnaour a börn Vatteraðar nælonbuxur á 2—6 ára á kr, 1.980 Vatteraðar nælonúlpur á 2—6 ára á ■<' 2.610 Vatteraðar nælonúlpur á 7—14 ára á kr. 4,310 Sokkabuxur 4 litir á ................. 123 Ódýr Kinversk kerti. Vliðursoðnar Ferskjur 1/1 dós Nliðursoðnar Rauðrófur 500 gr Krakus Bláber 820 gr........ Blcnduð ávaxtasulta 1,2 kg. Cheerios .................... ^alifornia súpur ............ I ihhv's Tómatsósa kr. 291 kr. 339 329 kr. 593 kr. 209 kr. 76 kr 158

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.