Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 [=]=Þ*d: Þetta vörumerki er góð trygging fyrir margskonar niðurföllum í baðherbergi. Einnig niðurföll með hitaelementi, og stærri gólflásar í frystihús, fitugildrur og m.fl. Allar nánari upplýsingar veita: A. Jóhannsson & Smith hf J. Þorláksson & Norðmann hf Bankastræti 11 — Sími 24244 Skúlagötu 30 — Sími 11280 HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viöskiptamönnum aff kostnaöarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi Borqarplastti, ----- ».»>«r,«áL1rriml 93-7370 fcvMdsf MfSSS »3-T355 Ný Ijóðabók eftir Tómas Guömundsson HEIM TIL ÞÍN ÍSLAND Mesta listaverk skáldsins I ýmsum hinna Ijóðrænni kvæða bókarinnar kennir dýpri sársauka hjá skáldinu en nokkru sinni fyrr gagnvart mætti eyðileggingarinnar í öllu lífi. Þjóðskáld vort og ástsælasta skáldi enn í stöðugri endurnýjun. Ljóðasafn Tómasar, aliar fimm Ijóðabækur hans nú í einu bindi. Útgáfur Tómasar á verkum Jónasar Hallgrímssonar, öll Ijóð hans, sögur, bréf og ævisaga í einu stóru bindi og verk Hannesar Hafstein. Helgafell, Veghúsastíg 9, sími 16837. - Jólavaka- í Fríkirkjunni sunnudaginn 4. desember 1977, kl. 17.--. EFNISSKRÁ: 1 . Ávarp: Sr Þorsteinn Björnsson. 2. Einleikur á orgel: Birgir Ás Guðmundsson — D Zyrdi. Pastorale. 3. Fríkirkjukórinn: Velkomin vertu vetrarperlan fríð Lag: ísl. sálmalag. Ljóð: Helgi Hálfdánarson. 4. Einleikur á orgel: Birgir Ás G uðmundsson: 3 kóralfor- spil: J.S. Bach: Nú kemur heimsins hjálparráð, J.S. Bach: Heiðra skulum vér herrann Krist, Óþekkt höf.: Það aldin út er sprungið Lag frá 16 öld. 5. Jólaguðspjallið: Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona. les. 6. Fríkirkjukórinn: Verði Ijós frá háum himinsölum. Lag: I G May Ljóð: Gísli Halldórsson 7. Ræða: Sr. Bjarni Sigurðsson, lektor. 8. Einsöngur: Hjálmtýr Hjálmtýrsson: Jesús þú ert vort jólaljós. Lag. C.E.F. Weyse: Ljóð: Valdimar Briem. 9. Fríkirkjukórinn: Guðs kristni krjúp við jötu lága Lag. Rómverskt lag. Ljóð: V.V. Snævarr. 10 Almennur söngur: Heims um ból. Lag: FranzGruber. Ljóð. Sveinbjörn Egilsson. 11. Lokaorð. Sr. Þorsteinn Björnsson Fjölmennum á jólavökuna. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins Bræðrafélag Fríkirkju- safnaðarins Borgfirzk blanda Sagnaþættir — Skopsögur — Sérstætt fólk — Ferðaþættir — Slysfarir — Draumar og dulrænir þættir — Bók fyrir alla sem unna þjóðlegum fróðleik. Kr. 4.920 m/söluskatti. Jóhann Hjálmarsson: Frá Umsvölum Ævisaga ungra hjóna sem víða hafa farið og kynnst flestum hlið- um mannlifsins. Hér er ekkert sagt undir rós. en allt berum orð- um. Kr. 2.400 m/söluskatti. Og aðrar visur Vinsælir söngtextar og visur með nótum. M.a. textarnir á jólaplötu Eddukórsins. Bók fyrir alla tón- listarvini. Kr. 1.920 m/söluskatti. Af lífi og sál Óvenju hreinskilin og opinská frásögn. Ásgeir Bjarnþórsson seg- ir m.a. frá kynnum sinum af Ein- ari Benediktssyni. Halldóri Lax- ness og Jóhannesi Kjarval. Þar er ekkert verið að klipa utan af hlut- unum. Kr. 2.880 m/söluskatti. ANDRfeS KRISTJANSSON RÆSIR vie ASGEIR BJARNÞORSSON Safnrit Guðmundar Böðvarssonr Frásöguþættir og Ijóð. Perla i ís- lenzkum skáldskap. Sjö bindi Kr. 21.600 m/söluskatti. HÖRPUÚTGÁFAN Q £

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.