Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977
37
Verzlunarpláss óskast
Hefi verið beðinn að útvega leiguhúsnæði fyrir
sérverzlun (snyrti- og gjafavörur) á góðum stað í
borginni.
Einar Sigurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4, s. 16768.
Jólabazar
Kökubazar
h Jólabazar
Lukkupokar
+ Jólaskraut
'fc Jólasvuntur
Minjagripir:
Landsmóts-
plattar
krúsir
flísar
merki
skátabolir
skátaskeiðar
Ódýrar jólagjafir
fyrir skáta
Sunnudaginn 4. des. kl: 1 3:30
í íþróttahúsi Hagaskólans við Neshaga 2. hæð
Bandalag ísl. skáta — Skátasamband Reykjavíkur
Eldri kvenskátar — St.Georgsgildi Reykjavíkur
Lækkun
hitakostnaðar
er nauðsyn
það er augljóst!
Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins
með því að nota Danfoss ofnhitastilla.
Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa
sannað kosti sína um allt land.
Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum
starfsmönnum með raunhæfa þekkingu.
Leitið upplýsinga um Danfoss.
s HEÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
Hvað er betra
en góðurilmur?
Ilmvötn
t gífurlegu úrvali
Einnig gjafakassar og baðvörur
ALDREI MEIRA ÚRVAL
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SEL JA?
Þt' Al'GLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR
ÞL AIGLYSIR I MORGUNBLAÐINl'
Jólagleðifrá
gTOSHIBA
^ í*1* rs <%
Stórfalleg stereosamstæða fyrir aðeins kr. 111.100.—
SM 2100 stereosamstæðan samanstendur SM 2100 fæst einnig með inn-
byggðu kasettusegulbandstæki og
heitir þá SM 2900.
Verðið er aðeins kr. 1 67.320. —
af:
Útvarpi með langbylgju, miðbylgju og FM-
bylgju. 35 watta magnara, góðum plötu-
spilara og 2 stórum hátölurum.
Sérstök staðgreiðslukjör til jóla.
Takmarkað magn af tækjum.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995