Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 41 Gúmmítré eru ættuð úr hita- beltislöndum Asíu, Ameríku og Ástra- líu og geta í heim- kynnum sínum náð yfir 20 m hæð. Ættin er stór og nær yfir fjölmarg- ar tegundir mis- munandi að útliti og eru margar þeirra hentugar stofujurtir. Þar á meðal er Þrílita Gúmmftréð sem með sínum stóru fallegu flekk- óttu blöðum vekur athygli hvort sem því er komið fyri^ í gluggakistu, blómagrind eða á hverjum stað öðr- um sem því hentar. Þetta er ágæt stofujurt sem vert er að mæla með því undravert er hve vel hún getur þrif- ist við misjöfn kjör. Gúmmítréð kann vel við sig í röku lofti þó það sé ekk- ert skilyrði. Það þarf góða birtu en er lítt um það gefið að láta sólina skína beint á sig. Við góðar aðstæður getur jurtin orðið mjög hávaxin og jafnvel náð til lofts í stofu. En sé ekki óskað eftir slíkum vexti má stýfa af henni toppinn og skal það gert að vorlagi og helst áður en plantan nær 50—60 sm hæð. Eftir stýfinguna myndast venjulega 2—3 hliðarsprotar og við það fær plantan enn þétt- ari og fallegri vöxt. Ef heppnin er með tekst stundum að láta hina af- klipptu sprota ræta sig í vatni eða mosablandaðri mó- mold og geta með tímanum orðið hin- ar myndarlegustu plöntur. HL. Þrílitt gúmmítré Ficus tricolor Eftirlíking af grófum VIÐARBITUM Auðvelt í uppsetningu HURÐIR hfv Skeifan 13, Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verð eru ekki tilboð ^ heldur árangur af * ÍU hagstæðum innkaupum Sveppir Kínverskir lúxus sveppir (heilir) Ananas Heaven Temple Jarðarber Ferskjur Sacramento Ananas Siam Food J31SÍC PStttflWí Ho fíaBíi Bulgar 1/1 dós kr. 433,- mauk 1/1 dós kr. 333.- Sacraníeiito _ VHkw(Jr«; Sliced Peaches Ordbeeren * Krakus1/1 dós kr. 695,- hringir '/2 dós kr. 363,- hringir 1/1 dós kr. 368,- Perur Flying Wheel Aspargus hringir % dós kr. 295.- skorinn '/2 dós kr. 495,- etur blandaðar heslihnetur Valhnetur hringir V2 dós kr. 271,- Sælgætishornið er i kjallaranum í sælgæti íslensku og útlensku, kertum, kex/ / skrautöskjum, og nióursoðnum ávöxtum. Opið til kl. 16 á morgun laugardag. STARMYRI 2 AUSTURSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.