Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Vélstjórar — Aðalfundur
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður
haldinn laugardaginn 10. des. n.k. í
Tjarnarbúð (uppi) kl. 14.00.
Stjórnin.
Aðalfundur
Vinnslustöðvarinnar h.f.
í Vestmannaeyjum
fyrir árið 1976 verður haldinn í matsal
fyrirtækisins föstudaginn 16. desember
n k. kl. 19.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Sjálfstæðisfélag
Húsavíkur
heldur aðalfund sinn í Félagsheimilinu
á Húsavik, sunnudaginn 1 1. desember
kl. 5 síðdegis.
Halldór Blöndal talar um stjórnmála-.
viðhorfin.
Stjórnin.
Auglýst eftir
framboðum til prófkjörs
Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðísflokksins við
næstu alþingiskosningar i Reykjaneskjördæmi, fer fram dag-
ana 4. og 5. febrúar nk.
Framboð til prófkjörs fer fram með eftirfarandi hætti:
a) Lögmætur fundur fulhrúaráðs velur allt að þrjá frambjóð-
endur til prófkjörs, enda hljóti þeir allt að 20% atkvæða.
b) Heimilt er félagsmönnum Sjálfstæðisfélaga i kjördæminu
að gera uppástungur um fleiri frambjóðendur til prófkjörs. Slik
tillaga skal vefa bundin við einn mann. Tillagan skal undirrituð
af minnst 50 og mest 1 50 félagsbundnum Sjálfstæðismönn-
um i kjördæminu. Enginn flokksmaður getur þó staðið að
nema einni slikri tillögu.
c) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna frambjóðendur til viðbó'tar
eftir þvi sem þurfa þykir, enda verði frambjóðendur til
prófkjörs aldrei færri en nemur tölu þeirra, sem skipa fram-
boðslistann til alþingiskosninga.
d) Heímilt er að hver kjósandi i prófkjöri megi kjósa 2 menn,
sem ekki eru í framboði. með þvi að rita nöfn þeirra á
prófkjörseðilinn.
Hér með er auglýst eftir framboðum skv. b-lið hér að ofan.
Framboðum þessum ber að skila til formanns kjörnefndar
Ellerts Eirikssonar, Langholti 5, Keflavík fyrir kl. 24 fimmtu-
daginn 15. desember 1977.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins
i Reykjaneskjördæmi.
Jólafundur
Kvenfélagsins Hrundar, Hafnarfirði, verður haldinn fimmtu-
daginn 8. des. kl. 8.30 í félagsheimili Iðnaðarmanna að
| Linnetstig 3.
I Dagskrá:
Jólahugvekja séra Sigurður H. Guðmundsson.
Tízkusýning Karonsamtökin.
Söngflokkur Eiríks Árna.
Kaffiveitingar.
Jólahappdrætti.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Akranes
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Akraness verður haldinn í sjálf-
stæðishúsinu Heiðarbraut 20, mánudaginn 5. des. kl. 20.30.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði
Hafnarfjörður
Jólafundur Vorboðans verður haldinn sunnudaginn 4. desem-
ber 197 7 og hefst kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá:
1. Upplestur
2. Sigurður Björnsson óperusöngvari syngur
3. Sýnikennsla sem Guðríður Halldórsdóttir húsmæðra-
kennari annast.
4. Kaffiveitingar
5. Jólahappdrætti
6. Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur hugvekju.
Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér
gesti. Mætum vel og stundvíslega.
Jólanefndin.
Prófkjör
Prófkjör til framboðs á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands-
kjördæmi i stað Guðlaugs Gíslasonar alþm. við kosningar til
Alþingis næsta vor fer fram laugardaginn 10 og sunnudaginn
11. des. n.k. Kjörfundur hefst kl. 13 á laugardag (10.
desember) og stendur til kl. 21. og sunnudag kl. 11 (11.
desember) og lýkur kl. 20.
Kjörfundarstaður verður fundarsalurinn Miðstræti 11, (þar
sem áður var afgreiðsla Brunabótafélags Islands. Utankjör-
fundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisfélag-
anna Eyjverjasalnum samkomuhúsinu dagana miðvikudag,
fimmtudag og föstudag 7—9 desember kl. 14 —19 dagfega
og í Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. desember frá
kl. 14 —19 hvorn dag. Framboðslisti og annað viðkomandi
prófkjörinu verður birt strax að framboðsfresti loknum.
Fyrir hönd kjörstjórnar, Páll Scheving.
Sjálfstæðisfélag Garða-
bæjar og Bessastaða-
hrepps
Aðalfundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 5. desember n.k. i húsa-
kynnum félagsins að Lynqási 12 oq
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ólafur G. Einarsson alþingismaður
ræðir stjórnmálaviðhorfin.
3. Önnur mál.
Söluturn til sölu
í fullum rekstri á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Mjög góð velta. Út-
borgun 4 milljónir.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. des. merkt:
„Góður rekstur — 41 66".
Til sölu
PLASTIÐNAÐUR
Vorum að fá í sölu fyrirtæki, sem fram-
leiðir plastvörur. Fyrirtækið er í 320 fm
leiguhúsnæði með 2ja ára leigusamning.
Örugg viðskiptasambönd. Miklir mögu-
leikar á aukinni framleiðslu. Byggingarlóð
fyrir 500 fm iðnaðarhús, fylgir með í
kaupunum. Tilvalið tækifæri, fyrir þann
sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnu-
rekstur.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Matvöruverzlun
Af sérstökum ástæðum er til sölu vel staðsett matvöruverzlun í
fullum rekstri, verzlar1 með mjólk og brauðvörur, fisk, kjöt og
nýlenduvörur. Vel útbúin tækjum. Góðir greiðsluskilmálar.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. des. merkt: „Tækifæri —-
4030'.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Heiðarvegi 1 9 kjallari,
Keflavík þinglýst eign Hilmars Arasonar
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
8. desember 1 977 kl. 1 5.30.
Bæjarfógetinn í Kef/avík.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
heldur bingó mánudaginn 5. des. kl. 20.30 að Hamraborg 1.
Góðir vinningar.
Allir velkomnir
Bingónefnd.
Málfundarfélagið Óðinn
og verkalýðsráð
Sjálfstæðisflokksins
halda almennan fund mánudaginn 5.
des. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl
20.30.
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri
mun ræða verklegar framkvæmdir i
Reykjavík og atvinnumál.
Verkalýðsráð og Óðinn.
Málfundarfélagið
Sleipnir Akureyri
Heldur aðalfund sinn á skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna á
Kaupvangsstræti fimmtudaginn 8. desember kl. 8.30. Halldór
Blöndal ræðir stjórnmálaviðhorfin.
Stjórnin.
Innilegar þakkir færi ég öllum, þeim sem
sýndu mér virðingu og glöddu mig með
heimsóknum og hlýjgm kveðjum á átt-
ræðisafmæli mínu 1 5. nóvember s.l.
Guð blessi ykkur öll,
Guðlaug Stefánsc/óttir,
Þórukoti.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 81., 82. og 83 tbl.
Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni
Grófin 5, Keflavík þinglýst eign Þórhalls
Guðjónssonar og Sveins Sæmundssonar
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
8. desember 1977 kl. 1 1 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 49. og 51. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1 977 á fasteigninni
Vesturbraut 3, Grindavík þinglýst eign
Aðalgeirs Georgs Daða Jóhannssonar fer
fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 8.
des. 1 977. kl. 17.
Bæjarfógetinn í Grindavík.