Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bitreiðastjórar óskast á stóra vörubíla. Einnig tækjamenn. Upplýsingar í síma 50997. Heimilishjálp Góð manneskja óskast alla virka daga á heimili í Reykjavík til að aðstoða við hjúkrun og heimilisstörf. Upplýsingar í síma 44066 sunnudag og eftir kl. 5 mánudag. Kjöt- afgreiðsla Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar að ráða Bifreiðastjóra - Sendiboða Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást í Sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, virka daga milli 9 — 12 og 14 — 1 7. Umsóknum ekki svarað í síma RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítali BÓKA VÖRÐUR með réttindi óskast í V2 ' starf frá 20 desember. Tveir AÐSTOÐARLÆ KNAR óskast til starfa. Annar nú þegar hinn frá 1 janúar. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 38160. Reykjavík, 2. desember 1977. SKRIFSTOFÁ RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5, Sími 29000 Fjölhæfur starfsmaður Karl eða kona óskast til eftirtalinna starfa hjá rekstrarráðgjafafyrirtæki. Við rekstur fyrirtækisins svo sem bók- hald, innheimtu og innkaup. Vélritun og almenn skrifstofustörf. Þátttaka í ráðgjafastörfum. Teiknun eyðublaða og skýringamynda eftir fyrirsögn. boðiðer’ — Góðar tekjur — Sjálfstætt starf — Fjölbreytt verkefni KRAFIST ER Hæfileika og áhuga á að starfa sjálf- stætt. Dugnaðar og samviskusemi. Þjálfunar í vélritun og almennum skrif- stofustörfum. Hæfileika til að umgangast fólk. Góðrar almennrar menntunar ÆSKILEGT ER að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Umsóknir sendist í pósthólf 37, Kópavogi fyrir mánudaginn 12. desember. Fyrirspurnum er svarað í síma 44131 kl. 1 7.30 — 1 8.30. mánudag til föstudags. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða al- gjört trúnaðarmál. Rekstrarþjónusta Ingimars Hanssonar. Utkeyrslu — lagermaður Okkur vantar mann í útkeyrslu og inn- pökkunarstörf og fl. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ú — 4083". Lagartossvirkjun Umsjónarmaður óskast að Lagarfossvirkjun með búsetu á virkjunarstað. Iðnaðarmaður helst rafvirki æskilegur. Umsóknir er greini aldur. menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. þessa mánaðar til Rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík eða Selási 8 Egilsstöðum -— Austurlands- veitu. Upplýsingar eru veittar á sömu stöðum. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Skritstotustart Skrifstofustarf er lausf til umsóknar hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Verzlunar- skólapróf áskilið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 6. des. merkt: „Skrif- stofustarf — 4084". Bitvélavirki vélvirki Vélsmiðja Húnvetninga Blönduósi óskar eftir að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja. Umsóknir sendist Sigmari Jóns- syni, Blönduósi eða starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýs- ingar. I/élsmiðja Húnvetninga. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa við heildverzl- un í miðborginni. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um fyrri störf óskast. Tilboð auðkennt „Framtíð 403" sendist afgreiðslu blaðsins. ro I ækmtrædingur óskast til starfa á Tæknideild Kópavogskaupstað- ar við mælingar, eftirlit og hönnunarstörf. Laun samkvæmt launastiga starfsmanna- félags Kópavogskaupstaðar. Upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknir berist fyrir 1 5. des. n.k. B æjarverkfræð ingur. Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða vanan starfsmann til afgreiðslustarfa í kjötdeild í eina af matvöruverzlunum félagsins. — Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Skipstjóra vantar frá 1. jan. n.k. á m/b Ljósfara RE. 1 02, sem eftir yfirbyggingu ber 350 tonn af loðnu. Uppl. í síma 43220/ 41868. Heimasími 38729. Barnaheimili Óskum að ráða karl eða konu til uppeldis- starfa allan daginn eða fyrir hádegi, frá og með 2. jan '78. Blandaður aldurshópur 2ja—7 ára, 20 börn alls, 3 aðrir starfs- menn. Nánari upplýs. í síma 74050 (Grétar) á daginn og 20378 eftir kl. 1 8. Krógasel Hábæ 28, Rvk. (foreldraheimili.) Vélritun — Simavarzla Þekkt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða starfskraft seinni hluta desember eða frá áramótum. Verkefni verða vélritun, símavarzla og fleiri tilfallandi störf. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé góður vélritari og hafi kunnáttu í ensku og dönsku. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til augld. Mbl. eigi síðar en 6. desember n.k., merktar: „Fjölbreytt — 4081". Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa og skrifstofu hálfan dag- inn frá kl. 1 3.00 til 1 8.00. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 4321 1 frá kl. 1 4.00— 1 6.00 næstu daga. Opinber stofnun óskar að ráða til almennra skrifstofustarfa karl eða konu. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist fyrir miðvikudag- inn 9. desember merkt. „A — 4226".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.