Morgunblaðið - 04.12.1977, Síða 29

Morgunblaðið - 04.12.1977, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MANUDEGI um og fullorðnu fólki hér á landi og hver þekkir ekki þessa sögu? Það er engu líkara en að við hvítu mennirnir höldum að við séum langt fyrir ofan alla aðra hafnir og við lítum gjarnan á menn, sem eru með annan hörundslit en við, sem fjórða flokks. Við Islendingar megum ekki vera þekktir fyrir að sýna svört- um börnum hrottaskap og illgirni. Að lokum vil ég segja að við ís- lendingar, sem teljum okkur sannkristið fólk, eigum að sýna svörtum bræðrum okkar góðvild kærleika og vinarhug, þeir eru að mörgu leyti ekkert öðruvísi en við. Mörg svört börn eru ákaflega falleg og góð, en hvers vegna för- um við samt sem áður svona illa með þau? E.K. 1730-6804.“ % Óskalagaþáttur aldraðra? „Mig langar íil að þakka fyrir þáttinn í sjónvarpinu sunnudag- inn 6. nóv. s.l. þar sem hljómsveit Hauks Morthens lék og er það ólíkt betra efni en ógeðslegar og hrollvekjandi myndir. Fyrir nokkru var sýndur þáttur með hljómsveit Guðjóns Matthías- sonar og flutti hún gamla góða tónlist, m.a. Ég hlusta á öll óska- lög en æskilegt væri að hafður yröi sérstakur óskalagaþáttur fyr- ir aldraða, sem gæti borið heitið óskalagaþáttur aldraðra eða öryrkja jafnvel, þeir mega vel fá sitt efni i útvarpið. Annars mætti spyrja hvort við værum eins og gömlu bílarnir, sem eru látnir á haugana þegar þeir eru orðnir ónýtir. Ég dáist mjög að gömlu góðu islenzku sönglögunum og að endingu vil ég flytja þeim er þessum málum ráða kveðjur frá okkur öldruðum með von um að fá óskalagaþátt ellilífeyrisþega eða eitthvað i þeimdúr. Ellimóður ellilífeyrisþegi." Þessir hringdu 0 Sjúklingar greiði sjálfir „Gestur á Rauða kross hót- eli: — Ég er ein af þeim, sem notið hafa þjónustu á hótelinu, sem Rauði krossinn setti upp fyr- ir nokkru. Það kom sér ákaflega vel fyrir mig að geta dvalið þar, þegar ég var lítt sjálfbjarga um skeið vegna afstaðinnar aðgerðar. Og þar fékk ég góða þjónustu og leið vel. A mínu heimili er enginn annar, svo það var mikið öryggi i að dvelja þarna um skeið. En ekki datt mér i hug að Rauði krossinn væri að borga fyrir mig. Það hefði ég aldrei þegið. Rauði krossinn er til þess að aðstoða fólk, sem miklu verr er statt en ég — hungrað fólk og þjakað af styrjöldum og sjúkdómum. Þvi i ósköpunum var ég ekki látin greiða fyrir mig? spyr ég sjálfa mig, þegar ég frétti að oróið hafi að loka hótelinu vegna þess að það bar sig ekki. Sagt er að ríkissjóður hafi ekki SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlega skákmótinu í Viro- vitika í Júgóslavíu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Spassovs, Búlgariu og Maroja, Júgóslavíu, sem hafði svart og átti leik. Stór- meistarinn bauð jafntefli í stöð- unni, en Maroja hafnaði og lék: viljað greiða nægilega háa upp- hæð — svokallaða dagpeninga. Ég kæri mig heldur ekki um að aðrir skattborgarar greiði slika þjón- ustu fyrir mig. Eftir að ég kom af sjúkrahúsinu, úr 20 þúsund króna um að geta dvalið á svo góðum stað, sem Rauða kross hótelið var — en auðvitað fyrir greiðslu. Mér sýnist þetta dálitið van- hugsað. Þarna á maður auðvitað að greiða þjónustuna á kostnaðar- ff ** V' * jf- ■ & *a /I rúmi á nóttu greiddu af rikinu átti ég auðvitað að sjá fyrir mér sjálf. Og fyrst svo stóð á aó ég gat illa verið ein heima nema greiða hjúkrunarkonu og einhverjum öðrum til að gera ýmis viðvik fyr- ir mig, þá þótti mér ákaflega vænt verði. Ég er þakklát Rauða kross- inum fyrir að gefa mér kost á að dveija þar, þegar ég þurfti á aó halda og fólkinu þar fyrir hlýlegt viðmót og hjálp. En þá hjálp vil ég auðvitað greiða. Ekki liggja uppi á Rauóa krossinum. HÖGNI HREKKVÍSI Jæja, gamli — æfir þig fyrir jólamatinn og jóla- vindilinn? 02P SVG&A V/öGA £ A/LVERAK 22. ... Rf5+ 23. Kg2 — Rxg3? og svartur tapaði um síðir. Rétt var 23. ... Hh2+!! Hvítur getur þá valið um: a) 24. Kxh2 — Dh4+ 25. Rh3 — Dxg3+ 26. Kfl — Rxe3 + og svartur vinnur. b) 24. Kf3 — Rh4 mát. c) 24. Kfl — Rxg3+ og vinnur. Fyrr á mótinu hafði hinn óþekkti Maroja lagt stórmeistar- ann Padevsky að velli og hér missti hann af gullnu tækifæri til þess að vinna Spassov. V//.10 úíf) V/9 yíio, 5/66A WÓ6A <54r) ÍG VSW 5 VO fávf/m 6Ó90Í? VM Ytlú Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndirsf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Félag íslenskra Stórkaupmanna minnir á félagsfundinn þriðjudaginn 6. desem- ber kl. 1 2 1 5 að Hótel Loftleiðum, Kristalsal. Dagskrá: Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskatt- stjóri flytur erindi um STAÐGREIÐSLUKERFI SKATTA og svarar fyrirspurnum. Félagsmenn hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Eigum á lager örfáa Harley Davidson aftanísleða. Gísli Jónsson & Co. hf.l Sundaborg — Sími 86644 fram \ yjfir ) miónœtti Skaldsaga eftir Sidney Sheldon Vel skrifuð, hispurslaus og berorð astarsaga... Lesandinn stendur þvi sem næst a öndinni / þegar hámarkinu / er nað... , yl« tfiO All\$ [oóm v/9 '0I&. &LM Vf/ÍV/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.