Morgunblaðið - 31.12.1977, Page 2

Morgunblaðið - 31.12.1977, Page 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977 MINNISBLAÐ LESENDA MORGUNBLAÐIÐ hefur aö venju leitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir lesendur þess að gripa til yfir áramótin. Fara upplýsingar þessar hér á eftir: Sl.vsadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhring- inn, stmi 81212 — en aðeins fyrir slys og alger neyðartilfelli. Slökkviliðið í Reykjavík, sími 11100, í Hafnarfirði sími 51100. Lögreglan í Reykjavík sími 11166, Kópavogi sími 41200 og í Hafnarfirði sími 51166. Sjúkrabifreið í Reykjavík, sími 11100 og í Hafnar- firði simi 51100. Læknavakt. Nætur- og heigidagavakt allan sólar- hringinn á gamlársdag og nýársdag er til klukkan 08 að morgni 2. janúar í sima 21230. Göngudeild heimilis- lækna á Landspítalanum verður opin á gamlársdag klukkan 10 til 12, en auk þess veita Iæknar ráðlegging- ar í síma 21230. Göngudeildin er lokuð á nýársdag, en þá geta menn fengið ráðleggingar í síma nætur- og helgidagavaktar 21230, ef vel stendur á fyrir læknun- um. Nánari upplýsingar er að fá i símsvara 18888. Tannlæknavakt. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands verður í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Á gamlársdag og nýársdag verður þar opið frá klukk- an 14 til 15. Lyfjavakt. Nætur- og helgidagavakt er i Laugavegs- apóteki báða hátíðisdagana. Holtsapótek verður opið til hádegis á gamlársdag, en lokað yfir hátíðisdagana. Nánari upplýsingar er að fá í símsvara 18888. Nýársmessur. Messutilkynningar eru birtar á bls. 35 í blaðinu í dag. Utvarp og sjónvarp. Dagskrár ríkisfjölmiðlanna er birt á bls. 16—17 i blaðinu í dag og ýtarleg kynning dagskránna á bls. 15 og 18. Rafmagnsbilanir tilkynnist i síma 18230. Símabilanir tilkynnist í síma 05. Hitaveitubilanir, vatnsveitubilanir og neyðarsími gatnamálastjóra er 27311. Þessi sími er neyðarsími og er þar aðeins svarað tilfellum, sem falla undir ýtrustu neyð. Þar geta menn tilkynnt um bilanir hitaveitu, vatnsveitu og embætti gatnamálastjóra tekur við beiðnum um snjómokstur og ráðstafanir vegna hálku og flóða. Söluturnar verða opnir til klukkan 13 á gamlársdag, en lokaðir á nýársdag. Strætisvagnar Reykjavíkur. A gamlársdag verður vögnunum ekið samkvæmt tímaáætlun laugardaga í leiðabók SVR fram til klukkan 17, en þá lýkur akstri vagnanna. Síðustu ferðir verða sem hér segir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30 Leið 2 frá Granda kl. 17.25 frá Skeiðarvogi kl. 17.14 Leið 3 frá Suöurströnd kl. 17.03 # frá Háaleitisbr. kl. 17.10 Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09 frá Ægisíðu ki. 17.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15 frá Sunnutorgi kl. 17.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.13 frá Stjörnugróf 17.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.20 frá Stjörnugróf kl. 17.35 Leið 8 frá Hlemmi kl. 17.24 Leið 9 frá Hlemmi kl. 17.24 Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10 frá Selási kl. 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00 frá Flúðaseli kl. 17.26 Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Suðurhólum kl. 17.26 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05 frá Suðurhólum kl. 17.30 Á nýársdag verður strætisvögnunum ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því tilskyldu aó vagnarnir hefja ekki ferðir fyrr en um klukkan 14. Þá verða fyrstu ferðir sem hér segir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00 Leið 2 fráGranda kl. 13.55 frá Skeiðarvogi kl. 13.44 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03 frá Háaleitisbr. kl. 14.10 Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09 frá Ægisiðu kl. 14.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 14.15 frá Sunnutorgi kl. 14.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.43 frá Stjörnugróf kl. 14.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.50 frá Stjörnugróf kl. 14.05 Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54 Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.56 Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.10 frá Selási kl. 14.00 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 frá Skógarseli kl. 13.51 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 frá Suðurhólum kl. 13.56 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05 frá Iðufelli kl. 13.57 Allar nánari upplýsingar um ferðir vagnanna er að fá í simum 12700 og 82533. Strætisvagnar Kópavogs. Á gamlársdag aka vagn- arnir á 20 mínútna fresti til klukkan 17, en þá er síðasta ferð frá Reykjavík og úr Kópavogi klukkan 16,49. Eftir það eru engar ferðir fyrr en á nýársdag, en þá hefst akstur vagnanna klukkan 14. Ekið er sam- kvæmt tímatöflu helgidaga til klukkan 00.20. Landleiðir — Reykjavík — Hafnarfjörður Á gaml- ársdag aka vagnarnir eftir venjulegri timaáætlun til klukkan 17, en þá er síðasta ferð frá Reykjavík. Síðasta ferð frá Hafnarfirði er klukkan 17.30. Á nýársdag hefjast ferðir klukkan 14 og er ekið eins og venjuleg áætlun segir til um til klukkan 00.30. Bensínstöðvar verða opnar á gamlársdag frá klukk- an 07.30 til klukkan 15. Á nýársdag eru þær lokaðar. Benstinstöðin við Umferðarmiðstöðina verður opin á gamlársdag frá klukkan 15 til 17.30, lokuð á nýársdag. Flugferðir. Á gamlársdagsmorgun er flug frá New York áfram til Luxemburgar, en á nýársdag fellur allt millilandaflug niður. Fyrsta flugið til útlanda á nýja árinu verður morgunflug til Glasgow og Kaupmanna- hafnar hinn 2. janúar og heim aftur síödegis. Tvær þotur koma einnig síðdegis frá Luxemburg og halda áfram til Ngw York. Á gamlársdag flýgur Flugfélag íslands til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Norðfjarðar og Egilsstaða og ísa- fjarðar. Síðasta ferð fyrir áramót verður frá Reykja- vík til Akureyrar klukkan 13.30. Klukkan 16 á gaml- ársdag á öllu innanlandsflugi ársins 1977 að vera lokið. Hinn 1. janúar 1978, nýársdag verður ekkert flogið innanlands. Hvort tekst að halda uppi fyrirhugaðri áætlun velt- ur að sjálfsögóu á ýmsu. Gleðilegt nvtt ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.