Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977 45 A árinu 1977 bárust fréttir um að skip hefði rutt sér braut um Norðurpólinn. Hvað heitir það og hverrar þjððar? 23 Sirimawo Bandaranaike og fiokk- ur hennar hrökkluðust frá völd- um í Sri Lanka í júlí eftir mikinn kosnigaósigur. Landið hét áður: a: Siam b: Ceylon c: Vestur-Pakistan d: Seychelleeyjar 24 Frétt í norska blaðinu Ny Tid í júlílok olli miklu fjaðrafoki en þar sagði að Norðmenn hefðu: a: Stundað ofveiði á þorski í Barentshafi b: Selt Bretum olíulindir á Norðursjó c: Þjálfað Finna til njósna í Sovét- rikjunum d: Sökkt sovézkum kafbáti á Óslóarfirði 25 Mikil umskipti urðu á Kýpur f ágústbyrjun þegar: a: Tyrkir gerðu innrás b: Makarios erkibiskup lézt c: Þurrkar eyðilögðu ávaxtaupp- skeruna d: Rauf Denktash varð forsætis- ráðherra 26 29 Fjármála- og hagsýslustjóri Bandaríkjanna sagði af sér í september. Hann heitir: a: John Erlichman b: Burt Lancaster c: Burt Reynolds d: Burt Lance 30 Greenpace stofnunin ætlar að kaupa togara til að a: Leita fjársjóða i Vestur-Indíum b: Trufla hvalveiðar á N- Atlantshafi c: Leita nýrra fisktegunda i Kyrrahafi d: Rjúfa fiskveiðibannið við ís- land 31 Seint í september tókst Freddy Laker loks — eftir sex ára bið — að fá leyfi til að halda uppi ódýr- um flugferðum milli Englands og Bandaríkjanna. Ferðir þessar kallar hann: a: Færibandið b: Fluglestina c: Hraðferðina d: Skutluna 32 Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1977 hlaut a: Vicente Aleixandre b: Jorge Luis Borges c: Saul Bellow d: Heinrich Böll 33 S-Afríski skurðlæknirinn Christian Barnard komst enn f fréttirnar f október þegar hann: a: Skipti um höfuð á apa b: Græddi hvítan handlegg á blökkumann c: Græddi apahjarta í mann d: Lýsti andstöðu við „Apartheid“ 34 Um miðjan október tókst v-þýzkri vfkingasveit að frelsa gísla flug- ræningja á: a: Entebbe-flugvelli b: Triopoli-flugvelli c: Mogadishu-flugvelli d: Beirut-flugvelli 35 „Sonur Sáms“ kom við sögu í Bandaríkjunum f haust. Hann er: a: Yfirmaður Mafiunnar b: Fjöldamorðingi c: Nýjasta tunglflaugin d: Kjarnorkukafbátur 36 Skoðanakönnun í Danmörku í október sýnir að hlutfallstala þeirra, sem vilja áframhaldandi konungsrfki þar f landi er: a: 88% b: 66% c: 44 Vt d: 22% 37 Þýzkur sagnfræðingur heldur því fram að Jean nokkur Lorret. sem er 59 ára, tíu barna faðir og býr í Norður-Frakklandi, sé: a: Hryðjuverkamaðurinn Carlos b: Afkomandi frönsku konung- anna c: Barna-barna-barnabarn Napó- leons. d: Launsonur Hitlers 38 Santiago Carillo. leiðtogi spænskra kommúnista, fékk kuldalegar móttökur á b.vltingar- afmælinu f Moskvu. Honum var: a: Bannað að ræða við Brezhnev b: Meinaður aðgangur að Kreml c: Bannað að ávarpa fjöldafund d: Visað til sætis hjá fulltrúum Kina 39 Tvítugur Bandarfkjamaður komst í heimsfréttirnar í desem- ber þegar hann sótti um leyfi til að: a: Flytjast til tunglsins b: Kvænast ömmu sinni c: Setjast að á Norðurpólnum d: Gerast sovézkur rikisborgari 40 Vikuritið Time tilnefndi í desem- ber sem mann ársins 1977: a: Menachem Begin b: Bokassa keisara c: Idi Amin d: Anwar Sadat Sjá svör á bls. 62 Þessar tvær figúrur sem þarna hanga eru tákn um tvo fallna stjórn málamenn. Hverjir eru þeir? „Hann var einstakur, og það kem- ur enginn f hans stað“, sagði Carter forseti í ágúst við lát: a: Anthony Edens b: Charlie Chaplins c: Elvis Presleys d: Gary Gilmores 27 Sovézki ísbrjóturinn „Arktika" kom við sögu í ágúst. a: Hann var staðinn að ólöglegum veiðum b: Hann flutti hergögn til Kúbu c: Hann bjargaði áhöfn brezks togara d: Hann silgdi til Norðurskauts- ins. 28 Úrslit norsku þingkosninganna f september voru tvísýn, en stjórn- in hélt velli undir forsæti: a: Oddvar Nordlie b: Lars Korvald c: Trygve Bratteli d: Knut Frydenlund Þessir skrúðvagn var notaður er verið var að krýna keisara. Hver er hann?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.