Morgunblaðið - 31.12.1977, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 31.12.1977, Qupperneq 24
56 MORGUNBLAÍíIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977 Spáin er fyrir daginn f dag .uu Hrúturinn |T|b 21. marz—19. aprfl Láttu ekki smávegis misklíð eyðileggja fvrir þér áramótin. Betra er aó draga aðeins f land þegar smá misklfd kemur upp. Nautið 20. aprfl—20. maí Jóiaundurbúningurinn hefur verió dálft ió erfióur. En nú hækkar sólin meó hverjum degi svo hægt er að ifta hjörtum augum fram á veginn. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Haltu þfnu striki. Láttu ekki úrtölur stoppa þig f góóu máli. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Þegar tveir deila getur verió nauósynlegt aó reyna aó koma á sættum meó góóum oróum. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú skalt hyggja betur aó þfnum nánustu. þeir eiga meira tilkall til hlýju og um- hyggju en misgóóir vinir. Mærin W3)l 23. ágúst—22. sept. Láttu ekki glepjast af glamuryróum. Mundu aó sá er vinur er til vamms segir. Pí'MI Vogin 23. sept.—22. okt. Stjörnurnar eru þér hagstæóar um þess- ar mundir. Notaóu þvf tækifærió til aó hrindagóóu máli f framkvæmd. Drekinn 23. okt—21. nóv. Revndu aó láta bera svolftió meira á þér f næsta samkvæmi. Þaó gætiróu fundió hamingjuna. Bogmaðurinn ISdí 22. nóv.—21. des. Þú verður aó standa f báóar fæturna þegar þú átt f samningum og skoóa málin fráöllum hlióum. WmíA Steingeitin 22. des,—19. jan. Þú ert fullur af góóum hugmyndum. Lofaóu öórum aó heyra þær Ifka. S§jjf Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Þessi dagur er ekki sá be/ti til aó taka örlagarfkar ákvaróanir. Ef mögulegt er skaltu láta allt slfkt vera fram yfir ára- mót. i Fiskarnir 19. feb.—20. marz Hætta skal gleói þá hæst hún stendur. LJÓSKA THOMA6 EDI SON SVAF AOEINS í 4 KUST /A NÓTTU þESSI LJÓSAPERA ^ HEFUR Li'klEGA HALOIO VÖKU FyRlR HONUM ^ MEGniO AF NdttVNN;} UR HUGSKOTI WOODY ALLEN ' JA, EN jpu Gle^md/n. AD SEGJA MÉR, AD ÉG /«777 &ARA AÐ ZEQA l ÖÐRuMj ' EtNU- FERDINAND SMÁFÓLK I DIPN'T 5TEAL THAT B0X 0F 60LD 5TARS, 5N00PV, BUT l'M 60IN6 T0 FIN0 0UT WH0 DI0... UJHILE YOU'RE 00IN6 THAT 1‘LL 5NEAK AR0UND. ANP FIND OUT U)H0 TOOK THE 60LP STARS' — Ég tók ekki dósina meó gullstjörnunum. Snaii, en óg ætla að komast að því hver gerði það ... — Ilér er hin leynilega áætl- un mín .. . — Ég dýrka leynilegar áætl- anir ... — Þú átt að vera með þessa hárkollu, sjáðu til og þú átt að sitja í sætinu mfnu f skólan- um. — Meöan þú ert þar ætla ég að snuðra um og finna þann sem tók gullstjörnurnar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.