Morgunblaðið - 17.03.1978, Side 22

Morgunblaðið - 17.03.1978, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 Sinfóníuhljómsveit íslands Óperutónleikar í Háskólabíói, laugardaginn 18. marz kl. 14.30 Stjórnandi Wilhelm Brúckner-Ruggeberg Einsöngvarar Astrid Schirmer, sópran Heribert Steinbach. tenór ásamt Karlakór Reykjavikur. Flutt verða óperuverk eftir Beethoven og Wagner Aðgöngumiðar að báðum tónleikum í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Haekkað verð Ath: tónleikarnir hefjast kl. 14.30, en ekki kl. 15.00 eins og auglýst hefur verið. Sinfóníuhljómsveit íslands. Allar vörur á Hagkaupsverói. Dæmi: Leyfil. verð Okkar verð Amerísk epli 1 kg. 334 299 Fengers rauökál 1,1 kg. 914 879 Sveppir, skornir g dós 517 465 Blsndaðir ávextir 1/1 dós 523 469 Rækjur | kg. 1.275 1.049 Kaffi á gamla verðinu OpiÓ til kl.10 íkvöld HAGKAUP SKEIFUNN115 Málfríður Halldórs- dóttir - Minningarorð F. 3. nóvember 1906 D. 9. marz 1978 Þá lííiö oss réttir þunga þraut svo þolað ei fáum meira. Hve dásama margur, huggun hlaut. ef hvflsað var þá ( eyra. sem talaði Hann, er enn oss ann Hans orð er oss Ijúft að heyra. Ég veit‘yður hvfld, sem þrautum þjást og þér skuluð til mín leita. Mín bregðast ei kunna orð né ást. loioitioioioionioioa ■ Fegurðarsamkeppni ■ 5 íslands ° ■ Hótel Stiqu 19. marz meö bornir eru fram o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o s ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ★ Skemmtunin hefst Ijúffengir réttir. ★ Magnús Kjartansson framkvæmdastjóri Klúbbs 32 segir frá starfsemi klúbbsins og kynnir fegurðarsam- keppnina. ★ Litkvikmyndir sýndar frá Grikklandi og Mallorca. ★ Kynntir þátttakendur í keppninni um titilinn ungfrú unga kynslóðin 1978. ★ Fyrrverandi titilhafar kynntir. ★ Sigurður Karlsson flytur verk sitt „Nútíminn" fyrir segulband og slagverk. ★ Keppendur koma fram í sportklæðnaöi. ★ Tízkusýning, Karon samtök sýningarfólks sýna það nýjasta frá verztununum Fanný og Bazar. ★ Helga Bernhard „Ungfrú unga kynslóð 1977" og Örn Guðmundsson ballettdansari sýna nútíma ballett- atriöi. ★ Þátttakendur í keppninni koma fram í þriöja og síðasta sinn á síöum kjólum. ★ Jörundur Guðmundsson flytur gamanmál og eftir- hermur. ★ Úrslit kynnt og Helga Bernhard „Ungrrú unga kynslóð 1977“ krýnir ungfrú ungu kynslóð 1978. ★ Dans hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt :söngkonunni Þuríði Siguröardóttur. Allir gestir fá atkvæðaseðla afhenta viö innganginn og gilda atkvæði gesta % á móti dómnefndaratkvæðum. KLÚBBUR Fjölmenniö á vandaða og góöa skemmtun og hafiö þannig áhrif á hver veröur fulltrúi „Ungu kyn- slóðarinnar á íslandi“ á opinber- um vettvangi áriö 1978. Húsiö opnaö kl. 19. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. og Ferðaskrifstofan Sunna O ■ O ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ú ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■oaoaoaoaoBOBOBOBoBOBoB sem ijllum ég n&ði heita. Svo talaði Hann. sem enn oss ann. sem enn e'r oss hjálp að veita. í dag, föstudaginn 17. marz kl. 3 e.h., fer fram frá Fossvogskirkju útför Málfríðar Halldórsdóttur, er andaöist aðfararnótt fimmtudags- ins 9. þ.m. í sjúkradeild Borgar- spítalans í Hafnarbúðum eftir langvarandi veikindi. Hún var fædd að Keldhólum á Völlum, og var fjórða barn hjón- anna Jónínu Ingibjargar Her- mannsdóttur og Halldórs Bene- diktssonar, er nokkru síðar flutt- ust niður á Seyðisfjörð. Þau eignuðust 11 börn og ólust þau þar upp. Eru fjögur á lífi. Tvær dætur og tveir synir. Sæbjörg, yngsta dóttirin, andaðist 27. sept. 1975. Þar sem ég veit að systir mín kærði sig ekki um löng skrif um sig látna, ætla ég ekki að vera langorður, en nokkur hinztu kveðjuorð frá systkinum hennar og fjölskyldu okkar langar mig til að fylgi henni að leiðarlokum. Við þökkum henni liðnar ævi- stundir, er við nutum á heimili þeirra hjóna, meðan gleði og hamingja ríkti, áður en langvinnir sjúkdómar þeirra beggja og erfið- leikar báru sorgina í bæinn. Málfríður giftist Sigurði Björns- syni trésmið 1931, ættuðum frá Sléttuhlíð í Fljótum, miklum ágætismanni. Eignuðust þau fjög- ur börn: Reimar, ókvæntur, Ina Dóra, gift Jóni Sigurðssyni, Rafn, kvæntur Pálínu Oskarsdóttur, og Randý, gift Berghreini Þorsteins- syni flugvélastjóra. Málfríður og Sigurður bjuggu fyrstu búskaparár sín á Siglufirði, en fluttu til Reykjavíkur um 1940. Sigurður vann hér við skipasmíð- ar, oft sárlasinn, en hann var mikið karlmenni og vann stöðugt þrátt fyrir vaxandi kvalir er sjúkleikinn ágerðist og lagði hann að lokum alveg í rúmið. Hann andaðist á Landspítalanum 12. janúar 1975. Löng og erfið var ganga Málfríð- ar systur minnar en hún var svo lánsöm að eignast góðan og elskulegan mann, er var mikið Ijúfmenni og sem vildi allt fyrir hana og börnin gera, svo lengi sem Framhald á bls. 18 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Stór — Bingó í Hverageröi Stór-Bingó veröur hald’ö í Hótel Hveragerói föstudaginn 17. mars næstkomandi klukkan 20.30. Aöalvinningur: Úrvals sólarlandaferö, aö verömæti kr. 100 þúsund, frá Suöurgaröi h.t., Selfossi. Fjöldi annarra glæsilegra vinninga. Spilaöar veröa 12 umferöir. Stjórnandi bingósins veröur Hvergeröingar og nærsveitamenn eru hvattir til aö fjölmenna og , mæta tímanlega. SjálfstæöisfélagiO Ingólfur. Kappræðufundur í Vestmannaeyjum Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins boöa til kappræöufundar í Samkomuhúsinu í Vestmannaeyj- um sunnudaginn 19. marz klukkan 14.00, um efnið: Höfuðágreiningur ítienskra etjórnméla •fnahagamél — utanríkiamál Fundarstjórar: Siguröur Jónsson og Ragnar Óskarsson. Ræöumenn S.U.S.: Hreinn Loftsson, Jón Magnússon og Árni Johnsen. Ræðumenn ÆnAb: Baldur Óskarsson, Rúnar Ármann Arthúrsson og Björn Bergsson. Sjálfstæöistólk ( Vestmannaeyjum er hvatt til aö fjðlmenna. S.U.S. Hreinn Loftsson, J6n Magnússon ’ Árnl Johnsen. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi heldur kökubasar í Sjálfstæöis- húsinu í Hafnarfirði laugardaginn 18. marz kl. 2. Konur, sem vilja gefa kökur, eru vinsamlega beönar aö koma þeim f Sjálfstæöishúsiö milli kl. 10 og 1, þann sama dag. Stjórnin. Framboö til sveitarstjórnarkosninga í Mosfellssveit Sjálfstæðísfélag Mosfellinga hefur ákveðið að leita eftir tillögum um frambjóðendur fyrir Sjálfstæðisflokkinn viö sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Tillögur eru því aðeins gildar að þær séu undirritaðar af minnst 5 og mest 10 flokksmönnum í Sjálfstæðisflokknum í Mosfellssveit. Heimilt skal hverjum félaga að undirrita tillögur fyrir mest 4 frambjóðendur. Tillögum skal skilaö til Jóns H. Asbjörnssonar, Byggðarholti 17 eða Axels Aspelund, Lækjartúni 13 í síðasta lagi laugardaginn 25. marz. Kjörnefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.