Alþýðublaðið - 02.11.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 02.11.1958, Qupperneq 2
z AlþýðublaSið mdagur 2. nóv. 1958, 10 A 6 SlysavarBstola KeyKjavtsar 1 Æeilsuverndarstöðinm er onin allan sólarhringinn. Læknavörð mx LR (fyrir vitjanir) er á sare.a -'*tað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- Æipóteki þessa viku, sími 24047. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- .vegs apótek og Ingólfs ipótek fylgja öll iokunartíma iiölubúða. Garðs apótek og Holts ípótek, Apótek Austurbæjar og 'Vesturbæjar apótek eru opin tO »fel, 7 daglega nema á laugardög- tm til kl. 4. Holts apótek og ISarðs apótek eru opin á sunnu lögum milli kl. I og 4. Hafnarfjafðar apótek er opíð islla virka daga kl. 9—21. Laug- Surdaga kl. 9—16 og 19—21. ÍXelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Köpavogs apotek, Aifhoisvegi er opið daglega kl. 9—20 í*ema laugardaga kl. 9—16 og ■talgidaga kl. 13-16. Símí «3100 Fíygferðir Flugfélag ísiands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvk kl, 16.10 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- Iiöfn og Oslo. Hrímfaxi fer til Glasgow, Kaupmannahafnar. og Llamtaorgar kl. 8,30 í fyrramálið. — ínnanlandsflug: í dag er á- .ætíað að fljúga til Akijreyrar og 'Vestmannaeyja. — Á morgun -er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, -— .Siglufjarðar og Vestmannaeyja. ioftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá New York kl. 07.00, fer til Oslo, — -Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 08.30. Hekla er vænt- anleg frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Oslo kl. 18.30, fer til ilevw York kl. 20.30. Skipafréttir. • • Fimskipafélag íslands h.f.: Dettiföss fór frá Fáskrúðsfirði 30.10. til Kaupmannahafnar, — Korsör, Rostock og Swine- munde. Fjallfoss fór frá Vest- rnannaeyjum 31.10, til Hamborg •ar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór fró Rv. 28.10. tií New York. Gullfoss fór frá Sunnudagur 2. nóvember Rvk 31. 10. til Hamborgar, Hels ingfors og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Rvk 26.10. frá Hamborg. Reykjafoss fór frá Hamborg 30.10. til Hull og Rvk. Tröllafoss fer frá Rvk kl. 06.00 í fyrramálið 2.11. til Leningrad og Hamina. Tungufoss fór frá Fur, 1.11. til Hamborgar og Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er á Raufarhöfn. — Arnarfell er í Sölvesborg. Jök- ulfell er væntanlegt til Fáskrúðs fjarðar á morgun frá Batum. — Dísarfell kemur í dag til Gauta- borgar frá Riga. Litlaíell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er á Raufarhöfn. — Iíamrafell er í Rvk. Vmislegt Bazar Fél. áustfirzkra kvenna verður haldinn í Góðtemplara- húsinu n. k. þriðjudag, 4. nóv., kl. 2 e. h. Eins og á undanförnum árum verða á bazarnum maxgir góðir og eigulegir munir. ----- Bazarstjcrnin. Kvenféiag Háteigssóknar hef- ur spilakvöld í Sjómannaskól- anum (boðsal) þriðjudaginn 4. nóvernber kl. 8.30. Félagskonur mega taka með sér gesti. Tónlistarkynning í Háskólanum. í dag, sunnu- dag 2. nóv., verður tónlistar- kynning í hátíðasal Háskólans. Flutt verður af hljómplötu- tækjum skólans sjötta sinfónía Beethovens (Pastoralsinfónían). Dr. Páll ísólfsson mun skýra verkið fyrir áheyrendum. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Dagskrá alþingi mánudag. Nd.: 1. Gjaldaviðauki 1959, frv. 2. Bifreiðaskattur o. fl., frv. 3. Jafnvægi í byggð landsins, frv. Alþýðublaðinu hefur borizt: Áheit á Strandarkirkju kr. 125,00 frá-E. Áheit á Sólheima- drenginn kr. 125,00 frá E. Dagskráin í dag: 9:20 Morguntónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. ' 13.15 Erindi: Kirkja og skóli (Þórarinn Þórarinsson skóla- stjóri á Eiðum). 14 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Tónleikar. 17 Einsöngur: Hilde Gueden. 17.30 Barnatíminn. 18.30 Á bókamarkaðnum (Vil- ■hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 20.20 Skáldið og Ijóðið: Jóhann- es úr Kötlum (Knútur Brun og Njörður Njarðvík sjá um þáttinn). 20,45 Þorsteinn Hannesson óp- erusöngvari spjallar við hlust j endur og leikur hljómplötur. |21.25 Framtíðarlandið, — frá- ►| saga eftir Vigfús Guðmunds- h son gestgjafa (Þórarinn ! ■ Guðnason læknir flytur). j 22.05 Danslög (plötur). i Dagskráin á morgun: : S—10 Morgunútvarp. 13.15 Bunaðarþáttur. 15—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími: Tónlist fyrir börn (Jórunn og Drífa Viðar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). .1.9.05 Þingfréttir og tónleikar. 20.30 Einsöngur: Á vængjum söngsins. — Dorothy Warren- skjold syngur vinsæl lög. 20.50 Uni daginn og veginn (Rannveig Þorsteinsd. lögfr.). 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: Útenesja- menn, VII (séra Jón Thorar- ensen). 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundss hæstaréttarritari). 22.30 Kammertónlist (plötur). Dagskráin á þriðjudag: 8—lOMorgunútvarp. 15—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 19.05 Þingfréttir og_ tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag.). 20.35 Erindi: Heimsóknir Jóns Sigurössonar í kjördæmi sitt (Lúðvík Kristjánsson ritstj.). 21 Erindi með tónleikum: Bald- ur Andrésson talar um danska tónskáldið Weyse. 21.30 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.45 Tónleikar. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir Selmu Lagerlöf, VIII (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.30 íslenzl:ar danshljómsveit- ir: Hljórr.sveit Jónatans Ólafs- sonar leiki:r. ' LEIÐRÉTTING í grein Einars Braga í Al- þýðublaðinu í gær voru eftir- taldar prentvillur, sem hann hef ur óskað að fá leiðréttar: því, sem Halldór Kiljan og Morgun- blaðið fer á milli, les: því, sem Halldóri Kiljan og Morgunblað- inu fer á milli; ihnnar lúalegu framkomu sovézku valdamanna, les: hinnar lúalegu framkomu sovézkra valdamanna; tiíögu í málinu, les: tillögu í málinu; sem kæra sig um að kynna sér -hann, les: sem kæra sig um að kynna sér hana; sýnkt og heil- agt, les: sýknt og heilagt, Hjúkrunarfélag íslands heldur bazar í Café Höll 5. nóv. kl. 2. Fundir Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur og spilakvöld verður þriðjudaginn 4. nóv. kl, 8.30 e. h. Dansk kvindeklub heldur skemmtifund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 20.30 í Tjarnarcafi uppi. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík hefur skemmtifund í Sjálfstæðishús- inu annað kvöld (mánudag). Kvikmynd frá landsþinginu. Dans. Hlutavelta deildarinnar verður 9. nóvember. Fríkirkjan. Æskulýðssam- koma kl. 5 í dag. Sr. Þorsteinn Björnsson. Messur Elliheimilið: Messa kl. 10 ár- degis. Heimilispresturinn. Sjötugur á morgun, Félagsiíf Ámanns Vetrarstarfið er hafið. Æfingar hjá 1. fl. kvenna mánudag kl. 8—9. og fimmtu dag frá kl. 7—8. Kennari frú Guðrún Niel- sen. Frúarleikfimi mánudaga kl. 9—10. Gufubáð á eftir. Kennari Kristín Helgadóttir. Unglingafl. 12—16 ára mánud. kl. 7—8. Kennari Mínerva Jónsdóttir. ÞORGEIR P. EYJÓLFSSON, vatnsvörður við Reykjavíkur- höfn, Lokastíg 24A verður sjö- tugur á morgun. Hann fæddist og ólst upp á Esk firði, en flutt. ist hingað til Reykjavíkur árið 1911. Hann fór að Vinna við Reykjavíkurhöfn árið 1914, en frá árinu 1923 hefur hann unn- ið við’ vatnsveitu hafnarinnar og er nú elztm- þeirra, sem vinna við þetta erilsam.a og vandasama starf. Þorgeir er kvæntur Guðrúnu Runólfsdóttur af Rangárvöllum og hafa þau eignazt f jögur börn, en auk þess hafa þau alið upp pllt. Þorgeir Eyljólfsson er vel gerður maður, glaður og reifur alltaf, starfssamur og áhuga- samur, tryggur í lund og stað fastur. Hann hefur frá upphafi tekið þátt í samtökum Alþýðu flokksins og ann málsstað hans af heilum hug. Vinir hans, sanrstarfsmenn og félagar senda honum í dag hug heilar hamingjuóskir. „VIÐ erum rétt að ljúka gamningu frumvarps að reglu- gerð um umferðamerki," sagði lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigurjón Sigurðsson, í viðtali við Alþýðublaðið í gærkvöldi. Tvær aðrar reglugerðir eru í deiglunni, önnur unn Ijósaútbún að bíla Og hin um réttindi og skyldur ökumanna. Lögreglustjóri sagði að frum varp að reglugerð um umferða- merki færi til ráðuneytis eftir helgina. Aukinn -hámarkshraði á hlnum ýmsu götum höfuð- borgarinnar hefði þegar verið samþykktur, en mikinn tíma tækí að koma málinu í höfn. Afmæli. 50 ára er í dag Sigurbjartur Vilhjálmsson, húsasmíðameist- ari, Skúlaskeiði 10, Hafnarfirði. Hjúkrunarmenn vantar í Kópavogshæli um mánaðartíma nú þegar. Umsækjendur snúi sér til forstöðumanns eða yflr- læknis KópavogshæLs, er gefa nánari upplýsingar, símar 19785 og 14885. Skrifstofa ríkisspííalanria. T. d. hefðu ekki Ýerið til úm- ferðarmerki fvr r þær götur, sem mestan hámarkshraða fá, en þær verða verndaðar sér- staklega. Sagði lögreglustjóri að við allar slíkar götur yrði ■krafizt fullrar stanzskyldu, en við aðrar aðalbrautir yrði sama fyrirkomulag Og nú. Aðspurður hvers vegna ekki hefði verið horfið að fullri stanzskyldu við allar aðalbraut ir, svaraðj lögreglustjóri því, að hér væri fylgt reglu, er gef- izt hefði vel á Norðurlöndum. Við minniháttar aðalbrautir bæri bílstjórum að hægja ferð- ina og stanza ef umferð gæfi til efni til þess. Við meiri háttar aðalbrautir bæri bílstjórum hins vegar skllyrðislaust að stanza. Þessi regla hefði gefizt ve] í nágrannalöndunum,“ og er þess vænzt að svo verði einn- ig hér,“ sagði lögreglustjórinn. ISf ð I GÆR seldist allt upp á 45 mínútum á „Allir synir mín- ir”, er Leikfélagið sýnir. Hófst miðasala kl. 4 e. h., en fólk byrjaði að bíða kl. 2 e. h. —• í dag e-r 3. sýningiri á þessu leikriti. Samkvæmt samningum Vörubifreiðarstjórafélaganna við Vinnuveitendasamband ís- lands og vinnuveitendur um land allt Verður leigugiald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu frá og með 1. nóv. og þar til öðru vísi verður ákveðið sem hér segir: Fyrir 2V2 tonns bifreiðir Fyrir 2Vi—3 tonna hlassþunga Fyrir 3—3 V2 tonns hlassþunga F^'rir 3%—4 tonna hlasrþunga Fyrir 4—4 Vz tcnns hlassþunga Fyrlr 414—5 tonna hlassþunga Aðrir taxtar breytast ekki að þessu sinni. Reykjavík 1. nóv. 1958. Dagvirma, isftir vinna, nætur. . og helg: Kr. 76.66 Kr. 88.40 Kr.100.14 Kr. 85,82 Kr. 97,56 Kr. 109.30 Kr. 94.94 Kr. 106,68 Kr. 118.42 Kr. 104.07 Kr.115.81 Kr. 127.55 ' Kr. 113,19 Kr. 124,93 Kr. 136,67 Kr. 122,30 Kr. 134,04 Kr. '145.78 ..v. Landssamband vörubílstjéra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.