Alþýðublaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. nóv. 1958. Alþýðubla ðið 5. Fclix Ólafsson kristniboði með stríðsskjöld og staf særingar- manna frá Konsó. — Ljósm. G. Andersen. Felix Ólafsson kristniboði talar. ÆSKULÝÐSFÉLÖG Frí- idrkjunnar gangast fyrir æskulýð's- og kristniboðssam- komu í Fríldrkjunni í dag .klukkan 5 e. hód. —- Mun Felix Ólafss. kristniboði segja Þai- fi'á starfi sínu við kristni- boð í Konso. Auk þess verður lesinn upp kafli úr ævisögu hlaupagarps- ins og kristniboðans Liddel. Auk þess verður mikill söngur Framhald af 1. síðu. skilst mér að „stjórnin muni ekki hindra brottför mína frá Sovétríkjunum“. Þetta er mér ómögulegt. Ég er fæddur í Rússlandi og líf mitt og starf er því tengt. Ég get ekki hugsað mér að lifa utan Rússlands. Hvað sem líður mistökum mínum og frá- vikum, þá gat mér aldrei komið til hugar að ég yrði miðdepill þess pólitíska molviðris, sem upp hefur verið þyrlið á Vest- | urlöndum. Er mér varð þetta ljóst, tjáði ég sænsku akademíunni, að ég afsalaði mér Nóbelsverðlaunun um. Að yfirgefa föourland mitt jafngildir dauðadómi fyrir mig og ég b ð, að til svo róttækra aðgerða gegn mér verðj ekki gripið. Ég álít að ég hafi unnið sov- étbókmenntum nokkurt gagn og megi enn þjóna þeim um skeið.“ B. Pasternak. einsöngur, kórsöngur og al- mennur söngur. Hjálmar Kjartansson bassasöngvari syngur. Fríkirkjukórinn syng- ur. A samkomunni verður sunginn fjöldi laga, sem sjald an eða aldrei liafa verið su'ng- in í kirkium hér á landi. Sam komustjóri verður Kolbeinn Þorleifsson, stjórnandi æsku- lýðsfélaganna. I lok samkomunnar verður tekið á móti gjöfum til kristni boðsi'ns. í Konsó. Samkoma þéssi er n'ýjung í starfsemi kirknanna og er hún sérstak- lega miðuð við hæfi æsku- fólks. Þess :er vænzt, að fólk fjölmenni. SÍÐDEGIS í gær varð það slys við Bægisá, að „pick-up“ bifreið fró Landssima íslands rann út af veginum, valt og staðnæmdist við ána. í»rír u.ng* ii- menn voru í bifreiðinni. Einn mfeiddist á höfði og baki. mepp mB KAUFFÉLAG Reykjávíkur og nágrennis hefur ákveðio að efna fil myndákecpiii metíal barna á aldrinum ö til 15 ára. Verkefnið refur verio valið: JÓLIN. Myndirnar þurfa að vera 30x40 cm. en mega vera stærri. Efnisval er frjálst: litir, tauklippingar, pappírs'klipping ar o. s. frv. Þrenn aðalverðlaun verða veltt: 1. verðlaun kr. 500,00 2. verðlaun kr. 250,00 3. verðlaun kr. 100,00 Aukaver.Xauii' kr. 50,00 verða veitt fvrir eins margar myndir og ástæða þykir til. — Myndum þarf að skila á skrif- stofu KRON fyrir 1. des. a.k. gr'einilega merktum (nafn og aldur). Félagið hefur fengið þau Selmu Jónsdóttur, l'stTræðing, Kjartan Guðjónsson, listmál- ara og Sigurð Sigurðsson list- málara til að skipa dómnefnd. Slys við höínina. í GÆR vildi það slys til viif uppskipun úr Tröllafossi, ai> verkamaður féll ofan af bíl og brákaðist á mjöðm. — Maðurinn sem heitir Guðní Albertsson, Birkimel 8, var að herða að lengju upp á. bílpallinum, en niissti takift* og steyptist ofan af bílnum. Hann var fluttur á Slysa varðstofuna, þar sem meiðsí in voru rannsökuð og síðan» á Landakotsspítala. Framhald af 1. síðu. fá 3i kaups og aflaverðlaiia fullgildra háseta, en áður höfðu þeir aðeins helminginn. Þá samdist og um það, að skjp verjar þurfi ekki að greiða nema 30% yfirfærslugjalds » þann gjaldeyri, er þeir fá þeg ar þeir sigla. 9 FÉLÖG AÐILAR Að þessu samkömulagi standa 9 sjómanafélög o-g sjó- írjannadeildir: Sjómannafélag' Reykjavíkur, Sjómannafélag' Hafnarfjarðar, Sjómannafélag Akureyrar, Matsveinadeild SMF, Sjómannadeild Þróttar á Siglufirði, Sjómannadeild Verkalýðs- og sjómannaíélags- Akraness, Verkalýðsfélag Pat- reksfjarðar, Sjómannaféla-g Ís.a fjarðar og Verkalýðsfélag Ó*- afsf jarðar. Mjög ódýr. Upplýsingar í síma 23305. BARNAGAMAN Eftir Kjeld Simonsen Langur tími leið, og (Róbinson varð ekki var /neinna m,annaferða. — Hann sá ekki fleiri spor (í sandinum. —Líklega hafði hér verið um i skyndiheimsókn ein- hvers manns frá hinum nálæ'gari eyjum að ræða. (.Róblnson tók því lífinu með ró, og óttinn hvarf að mestu. En dag nokkurn, þeg- ar hann var á rölti, sá hann allt í einu reyk- stíga til himins. Éorvitn in varð óttanum yfir- sterkari. Hann færði sig nær, og fann ágætan stað, þar sem hann gat vel fylgzt með öllu, sem gerðist í kringum hann. Hann sá eld loga og villi menn stíga dans í kring- um bálið. Honum sýnd- ist ekki betur en að villi mennirnir væru að drasla tveim mönnum. í áttina til bálsins. Nú slapp annar fang- i anna og tók til fótanna. Tveir menn veittu hon- ; um eftirför. Og gleði Ró„ binsons varð mikil, þeg- 1 ar hann sá, að fanginn , var miklu frárri á fæt.i, og að sundur dró með ; honum og óvinum, hans. Róbinson ákvað því að koma fanganum til hjálp ar. Eltingaleikurinn stóð lengi, en þegar minnsts varðj skauzt Róbinson fram úr launsátri sínu, sló annan v-llimanninn í rot með kylfu sinni. — Hinn vildi þegar í stað leggja hann í gegn með spjóti sínu, en Róbinson át'ti auðvelt með að ráða niðurlögum hans. Hann lá brátt við fætur hans líka, — og Róbinson varð harla glaður. Sigur I háns var mikill. 1- árg. Ritstjóri : Yilbergur Júlíusson 25. tbL EÉ VEL ER að gætt, nun það koma í ljós, að“' irarðeldurinn er meiri ag mikilsverðari þáttur skátalífsins en marga grunar. — Ef þú spvi'ð skáta, hvað honum finn. ist skemmtilegast í úti- legum, mun hann vafa- laust nefna varðeldinn, og spyrjir þú hann éftir nokkur ár, hvað honum sé minnisstæðast frá skátaárunum, má telja víst, að. hann fari að segja þér eitthvað frá hinum ógleymanlegu stundum, við varðeldinn. Það er ekkert ein. kennilegt, þó að einhver spyrði og segði: Hvað er eiginlega þessi varðeld- ur, sem þið talið oft um? Segja má, að þessari Jónas B. Jónsson, skátahöfðingi: sþurningu sé fljótsvar-1 kyrrlátu síðsumars.. að. Varðeldur er lítið bál — sem nokkrir skátar sitja kringum og j skemmta sér við söng, leiki og sögur. Þetta er ósköp hversdagslegur hlutur fyrir Þann, sem aldrei hefur orð'ð þess aðnjótandi, að vera virk ur þátttaki í varðsldi. Og sá hinn sami getur senni lega aldrei til fulls skil. ið aðra þýð'ngu varð- eldsins. En þessi skilgreining er einskis virði og jafn- i vel vanhelgum fyrir | þann, sem hefur horft inn í varðeldsglæður á kvcédi, notið samvista vina sinna og félaga. fundið sál sína opnast og stvrkan, órjúfandi vina- hring og bræðraband myndast kringum snark andí bál.ð. Já, .,—• varðeldarnir seiða og við syngjuroi okkar ljóð —" Þegar kvölda tekui/. safnast skátarnir saman í kringum yiarðeldinn.. Bjartar æskuraddir hljóma frá bálinu út i kvöldhúm.'ð. Létt skáta- hróp kveða við öðrn hverju, sem. viðurkenn.. ing fyrir góð skemmti-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.