Alþýðublaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 12
V'EÐRIÐ : Norðan kaldi; dálítið frost. Sunnudagur 2. nóv. 195S< Alþúöubloöið Rúmum 2700 TOGARARNIR lönduðu rúm lega 2700 lestum af karía hjá To&araafgreiðslunni í Reykja- vík í vikunni sem leið. Aflinn var eingöngu karfi, sem veidd- ist á hinum nýju Fylkismiðum, S s ror up HÚLA-hoppæðið virðist vera að ná hámarki hér í bænum og unglingarnir standa í dynjandi rigningu ^ úti á götum ojr rúlla gjörð- $ unum, Eftir því sem! blaðið ^ frétti í gærkvöldi, eru plast- S rafmagnsrör nú uppseld og S rafvirkjar í stökustu vand- Sræðum. Annars hefur und- S anfarna daga orðið verðfall Sá húla-gjörðunum. Þær ^ fyrstu voru seldar á 75 kr. JSíðan fór verðið niður í 50 krónur og í gær voru gjarðir seldar fyrir efniskostnaði, sem mun vera um 25 kr. á ^gjörð. VETRARSTARFSEMI ÆSKULÝÐSRÁÐSINS VETRARSTARFSEMI Æskulýðsráðs Reykjavíkur er að hefjast. Nú !eftir helgina byrja námskeið á nokkrum stöðum víðs vegar um bæ- inn. Kennt verður m. a. fönd ur, þar sem unnið er úr basti, tágum, beinum o. fl., bók- band, útskurður, radíóvinna, flugmódelgerð, brúðuleikhús, smíðar, ljósmyndaiðn og þjóð dansar. Þá verða starfræktir kvikmyndaklúbbar og síðar í mánuðinum tekur frímerkja- Múbbur til starfa og þá hefst einnig sníðanámskeið. Útlit )er fyrir mikla að- sókn. Allar nánar; upplýsing- ar fást í Tómstundaheimili Æskulýðsráðs, Lindargötu 50, sími 15-9-37. og héldu togararnir þagnað aft- ur strax eftir löndun. Aflinn hjá togurunum var sem hér segir: Á sunnudaginn landaði ,,Karlsefni“ 299 tonn- um og daginn eftir „Egill Skallagrímsson“ 302 tonnurn. Á þrlðjudaginn landaði „Austfirð ingur“ 235 tonnum og „Fyikir“ , landaði á föstudaginn 318 tonn- ; um. í gær var verið að landa ca. 330 tonnum úr ,,Neptúnusi“ Og ca. 300 tonnum úr „Aski“. | Þá beið togarinn „Hvalfell“ löndunar með fullfermi, ca. 300 tonn. Hafa því um 2700—2800 tonn af karfa borlzt á land í Reykjavík á einni viku og hef- ur það sjaldan verið meira. STRÆTISVAGNA- STJÓRAR FÁ El ÁHÆTTUÞÓKNUN,_ Á FUNDI bæjarráðs í fyrra dag var lögð fram matsgerð Einars Arnalds og Valdimars Stefánssonar, dags. 2. þ. m., varðandi áhættu, er fylgi starfi strætisvagnstjóra. — Taldi bæjarráð ekki unnt að greiða vagnstjórum áhættu- þóknun gagnstætt úrskurði matsmjannanna. ............................ j, a | Fundur AEþýðu- j i flokksfélags i i Reykjavíkur. i EVRSTI fundur Alþýðu-; : flokksfélags Reykjavíkur áí ; þessum vetri verður nk.: ; þriðjudagskvöld kl. 8.30 e. h.: j í Alþýðuhúsinu við Hverfis- : : götu. Guðmundur f. Guð-; ; mundsson utanríkisráðherra ■ j skýrir frá nýjungum í Iand- j : helgismálinu, og Guðmundur ■ ; G. Hagalín rithöfundur ræð- j j ir um Pasternak-málið. : Enska knattspyrnan EFTIR leikina í I. deildinni ensku í gærdag eru Arsenal og Preston efst í deild. I II. deild eru Fulham og Sheffield Wed. efst. Úrslit urðu annars sem hér segir: I. deild: Arsenal—Newcastle 3:2. Birmdnghatm—•Pcfe’tsmou'th 2:2 Bolton—West Ham. 0:2. Burnley-Nott. Forrest 0:2. Everton-Blackburn 2:2. Leeds-ÍManchester Utd. 1:2. Leicester—Blackpool 0:3. Leyton—Aston ATlla 2:1. Manch. City—Tottenham 5:1. Preston—Chelsea 2:0. West. Bromw.—Wolwes 2:1. II: deild: Bristol Rovers—Bristil C. 1:2. Derby—Cardiff 1:3. Fulham—Sheff Utd. 4.:2. Ipswich—Charlton 3:1. Leiton—Huddersfield 2:5. Lincoln—Brighton 4:2. Scuntorpe—Barnsley 1:0. Sheff. Wed.—Rothrham 5:0. Stoke—Liverpool 0:2. Sunderland—Grimsby 1:0. Swansea—Middlesforo. 5:2. Danslagakeppni S.K.T. 1958. DANSLAGAKEPPNI SKT 195S( hefui’ Staðiið undan- farnar helgar í Góðtemplara- húsinu við m.iklar vinsældir. Nú hafa verið valin níu lög við gönilu dansana og átta lýg við nýju dansana til úr- .slitaklepprjinnar, |sem hófst um seinustu |h(elgji. Stóð fyrsti hlutj hennar í Góð- templarahúsinu, og var þátt- taka mjög mikil. A miðvikudaginn kemur heldur keppnrn áfram og verður þá háð í Austurbæjar bíói, til þess að sem flestir geti greitt atkvæði um lögin. Auk danslagakeppninnar verða margvísleg skemmtiat- riði önnur, sem mjög er til vandað. Á miðvikudagskvöldið verða greidd atkvæði um lög- in við bæði gömlu dansana og þá ný.ju, því að skemmtunina verður ekki hægt að endur- taka. Sjénennaféiag Rvíkur ses'r upp farmannasamninguiur'] Fjórlr bandarískir iramkvæmdasljór- ar staddir í Reykjavík. FJÓRIR framkvæmdastjórar frá General Products í Bandaríkiunum eru staddir í Reykjavík m þessar mund- ir. Ekki hefur heyrzt neitt um það, að þeir væru í neinum fjárhagslegum viðræðum við ríkisstjórnina, en samt munu þeir vera kornnir hér í „buisness” hugleiðingum. Ef við athugum myndina nánr.r, þá er þarna kven- maður með í spilinu — já, það stendur sjaldnast á kven- fólkinu, jú, jú, þetta er hún Emilía Jónasdóttir Ieikkona, og er barna í hörku samræðum við „forstjórana” og vii’ð. ist fara hið bezta á með þeim. Sennilega er hún að ræða við bá um viðskiptamál. Annars veit maður aldrei livað kvenfólk ræðir um, það þarf svo margt að segja. Þetta eru allra skemmtilegustu karlar, fullir af fjöri og tæta af sér „brandarana” og margur mun hafa hug á að heilsa upp á þá. Nú, það eru hæg heimatökin, þeir verða til viðtals í Þjóðleikhúsinu kl. 8 í kvöld. „Sá hlær bezt”. Bátasamningum einnig sagt ypj-, SJÓMANNAFÉLAG RVÍK- UR hefur sagt upp samningum háseta og annarra undirmanna á kaupskipum. Höfðu áður stað ið yfir viðræður um samkomu- lag án uppsagnar, en ekki náð- ist slíkt samkomulag. Stjórn Sjómannafélagsins bauðst til að framlengja far- mannasamningana til 1. desem ber 1959, ef útgerðarmenn vildu hækka mánaðarkaup far- manna um 8%. En útgerðar- menn vildu ekki fallast á það og sagði stjórn SR þá upp samn ingunum og verða þeir úr g Idí 1. desember nk. Þá hefur Sjómannafélag: ‘5 einnig sagt upp bátakjarasarr.n- ingunum og renna þeir út i. jan. nk. Fiskverðssamninguns verður einnig sagt upp m.ðaS við 1. janúar nk. Búast má við að sjómannafélögin við Faxa- flóa hafi samstöðu í samband:. við uppsögn foátakjarasamn- inga og fiskverðssamninga £ samræmi við ályktanir þings Sjómannasambands íslands þai* um. A(þýðuflokkurinn hleypir glæsilegu happ drælfi af slokkunum Sjá auglýsingu á blaðsíðu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.