Alþýðublaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 10
13 AlþýðubJagiS Sunnudagur 2. nóv. 1958, Gamla Bíó Sími 1-1475. 4. VIKAX. Brostinn strengur (Interrupíed Melody) Bandarísk stórmynd í litum. og Cinemascope. Eleanor Parker, Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. ■—o—• UNDRAMAÐURINN með Danny Kaye. Sýnd kl. 5. Sími 22-1-40. Spánskar ástir Ný amerísk spönsk litmynd, er gerist á Spáni. Aðalhlutverk: Spænska fegurðardísin Carmen Sevilla og Richard Kiley. Þetta er bráðskemmtileg mynd, sem alls staðar hefur hlotið. miklar vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óskar Gíslason sýnir: BAKKABRÆÐUR í REYKJAVÍK Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18936. Tíu hetjur. (Tlie Cockieahell Heroes) Afar spennandi og viðburðarík, ensk-amerísk mynd ítechnicolor um sanna atburði úr síðustu heimsstvrjöld. Sagan birtist í tímaritinu „Nýtt SOS“, undir nafninu „Ca fish“ árásins. Jose í’errer, Trevor Howard. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. —o— V erðlaunamyndin Gervaise Itleð Mariu Schell. Sýnd kl. 7. HEIÐA OG PÉTUR Sýnd kl. 3. Nýja Bíó Sími 11544. Sólskinseyjan (Island in the Sun) Falleg og viðburðarík amerisk íitmynd í Cinemascope, byggð á samnefndri metsölubók eftir Alec Waugh. Aðalhlutverk: Harry Belafonte, Dorothy Dandridge, James Mason, Joan Collins. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. SMAMYNDASA.FN I CINEMASCOPE 6 teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 3. nn r 1 ripolioio Sími11182. Árásin (Attack) Hörkuspennandi og áhrifamikii ný amerísk stríðsmynd frá inn- rásinni í Evrópu í síðustu heims styrjöld. Jack Palance Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd um tilraun Bandaríkjamanna að skjóta geimfarinu Erum- herja til tunglsins. —o— TVEIR BJÁNAR með Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3. Austurhœjarbíó Sími 11384. Konungurinn skemmtir sér Bráðskemmtileg og falleg ný amerísk-ensk kvikmynd í litum og Cinemascope. Errol Flynn Patrice Wymore Sýnd kl. 7 og 9. —o— JAMBOREE Sýnd kl. 5. —o—- GIMSTEINARNIR Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444. Skuldaskil (Showdown at Abilene) Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd. Jock Mahoney Martha Hyer Bön'nuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÆKINGARNIR Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. '<£§£ WÓDLElKHtíSID » SÁ HLÆR BEZT . . . Sýning í kvöld 4d. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Leiðin til gálgans Afar spennandi ný spönsk stór- mynd, tekin af snillingnum Ladisto Vajda (Marcellino, Nautabaninn). Aðalhlutverk: ít alska kvænnagullið Rassano Brazzi og spánska leikkonan Emma Penella. Danskur texti. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. HEPPINN HRAKFALLABÁLKUR Hin bráðskemmtilega gaman- mynd. Bezta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. LEIKFÉLAG reykjavíkuÆ rAllir synir mínir' Eftir Arthur Miller. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudagskvöld euc£etacj HflFNflRFJRRÐflR Geríi- knapinn Gamanleikur í 3 þáttum, eftir Jolin Charcman, í þýðingu Vals Gíslaosnar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýning þriðjudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbiói frá kl. 16 á mánudag. Sími 50184. Skátar Piltar Skátar Stúlkur, 16 ára og eldri !ÍS Skátafélags Revkiavíkur verður í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði — Góð hljómsveit. Aðgöngum.ðar á aðeins kr. 20.00 við innganginn. Nefndin. Uppboð Opinbert upnboð verður haldið að Hverfisgötu 116, héi í bænum, (Þórscafé), mánudaginn 3. nóvember n.k. kl. 1.30 e. h., eftir beiðni Ragnars Jónssonar, eiganda Þórs- cafés. Seldir verða ýmsir munir og áhöld til veitingarekst- urs o. fl.. svo sem borð, stólar, skánar, lampar, ijósa- ur og hreinlætistæki. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ími 50184 íer í írí Spönsk-ítölsk gaman- mynd — Margföld vérð- launamynd. Leikstjóri: ; Louis Berlanga. ] Rauða blaðran KAFTEINN BLOOD — Sýnd kl. 5. KÁTI KALLI — Sýnd kl. 3. Vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda við Grettisgötu Lindargötu. Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. Alþýðublaðið * * * KHAKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.